Tíminn - 22.02.1980, Síða 16
16
Föstudagur 22. febrúar 1980
hljóðvarp
FÖSTUDAGUR
22. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (iltdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K.A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Ég man þaö enn”.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. 1 þættinum les
Iöunn Steinsdóttir kafla úr
bókinni „Þar sem háir hól-
ar” eftir Helgu Jónasar-
dóttur frá Hólabaki, — og
Guörún Tómasdóttir syngur
íslensk lög.
11.00 Morguntónieikar.
Jascha Heifetz og Brooks
Smith leika Fiölusónötu nr.
9 i A-dúr „Kreutzersónöt-
una” op. 47 eftir Ludwig van
Beethoven/ Julliard-kvart-
ettinn leikur Strengjakvart-
ett nr. 6 i F-dúr „Amerlska
kvartettinn” op. 96 eftir
Antonln Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og
dægurlög og léttklasslsk
tónlist.
14.30 Miödegissagan: „Stóri
vinningurinn”, smásaga
eftir Marlu Skagan. Sverrir
Kr. Bjarnason les.
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.20 Litli barnatlminn. Her-
dls Noröfjörö stjórnar
barnatíma á Akureyri.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra veröur átján ára”
eftir Ragnheiöi Jónsdóttur.
Sigrún Guöjónsdóttir byrjar
lesturinn.
17.00 Sfödegistónleikar.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Sinfónfa nr. 11 c-moll op.
68 eftir Johannes Brahms.
Fllharmonlusveitin 1 Berlln
leikur, Herbert von Karajan
stj.
20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng-
ur: Snæbjörg Snæbjarnar-
dóttir syngur Islensk lög.
Ölafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. b. Brot úr
sjóferöasögu Austur-Land-
eyja, þriöji þáttur. Magnús
Finnbogason á Lágafelli
talar viö Erlend Arnason á
Sklöbakka um uppskipun I
Hallgeirsey og sjósókn frá
Landeyjasandi. c. Hagyrö-
ingur af Höföaströnd. Björn
Dúason segir frá Haraldi
Hjálmarssyni frá Kambi og
les stökur eftir hann. d.
Haldiö tii haga. Grlmur M.
Helgason forstööumaöur
handritadeildar landsbóka-
safnsins flytur þáttinn. e.
Kórsöngur: Karlakórinn
Geysir á Akureyri syngur
Isiensk lög. Söngstjóri:
Ingimundur Arnason.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma
(17).
22.40 Kvöldsagan: „Úr
fylgsnum fyrri aldar” eftir
Friörik Eggerz. Gils Guö-
mundsson les (10).
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
22. febrúar
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastijós. Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Ingvi Hrafn Jónsson
fréttamaöur.
21.40 Vetrarólympiuleikarnir.
Skiöastökk (Evróvision —
upptaka Norska sjón-
varpsins).
22.40 Einvlgiö viö Krosslæk
(The Fastest Gun Alive).
Bandarlskur „vestri” frá
árinu 1956. Aöalhlutverk
Glenn Ford, Jeanne Craín
og Broderick Crawford.
George Temple nýtur
þeirrar vafasömu frægöar
aö vera talinn allra manna
fimastur aö handleika
skammbyssu. Margir vilja
etja kappi viö sllka meist-
araskyttu, og I þeim hópi er
fanturinn Vinnie Harold.
Þýöandi Jón O. Edwald.
00.05 Dagskrárlok.
ALTERNATORAR
;>v
4
1 FORD BRONCO
MAVERICK
CHEVROLET NOVA
BLÁZER
DODGE DART
PLYMOUTH
WAGONEER
CHEROKEE
LAND ROVER
FORD CORTINA
SUNBEAM
FIAT — DATSUN
TOYOTA — LADA
VOLGA — MOSKVITCH
VOLVO — VW
SKODA — BENZ — SCANIA o.fl
Verð frá
26.800/-
Einnig:
Startarar, Cut-out/
anker, bendixar/
segulrofar o.fl. í
margar tegundir
bifreiða.
Bílaraf h.f.
Borgartúni 19.
Sími: 24700
ililliJ.il'iQ
Lögregla
Slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi
51166, slökkviliöiö simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk vik-
una 22. til 28. febrúar er I
Laugavegs Apóteki. Einnig er
Holts Apótek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Sjúkrahús
Bókasöfn
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokaö júllmánuö vegna
sumarleyfa.
Bilanir
85477.'
Vatnsveitubilanir slmi
fsímabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavík
Kópavogi i sima 18230.
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka í sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
og
I
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags.ef ekki næst I
heimilislækni, simi 11510
Sjúkrabifreiö: Reykjávik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur sími 51100.
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar ,i Slökkvistöðinni
simi 51100
iKópavogs Apótek er opiö öll
‘kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur:
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram I
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafiö meðferöis
ónæmiskortin.
Heimsóknartímar á Landakots-
spftala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga.
„Jæja, eru tennurnar aö veröa!
hvitari?”
,DENNI
DÆMALAUSI
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
.Slmi 17585
Safniö eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-apríl) .
_ kl. 14-17.
Borgarbókasafn Reykjavlk-
ur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 I
útlánsdeOd safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, slmi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaöir
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21. >
Bókin heim — Sólheimum 27;
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum viö fátlaöa
og aldraöa.
Simatlmi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju
slmi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Hljóöbókasafn — Hólmgarði
34, sími 86922. Hljóðbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar er
opiö á sunnudögum og miöviku-
dögum frá kl. 13:30 til 16.
Ferðalög
Sunnud. 24.2. kl. 13
Kringum Kleifarvatn, létt
^8^130 Kleifarvatns meö
.áni M. Baldurssyni eöa
Brennisteinsfjöll (á skiöum)
meö Antoni Björnssyni. frltt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
B.S.l. benzlnsölu.
Hlaupársferö um næstu helgi.
Ctivist
Kirkjan
Dómkirkjan: Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. á laugardag I
Vesturbæjarskóla viö Oldugötu.
Séra Hjalti Guömundsson.
Kirkjuhvolsprestakall: Guös-
þjónusta I Hábæjarkirkju kl. 11.
f.h. sunnudag. Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir sóknarprestur.
Fundir
Gengið 1
Almennur Feröamahna- 1
Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1
þann 20.2 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 402.70 402.70 442.97 444.07
1 Sterlingspund 916.70 919.00 1008.37 1010.90
1 Kanadadollar 347.85 348.75 382.64 383.63
100 Danskar krónur 7402.90 7421.30 8143.19 8163.43
100 Norskar krónur 8272.35 8292.95 9099.59 9122.25
100 Sænskar krónur 9646.65 9670.65 10611.32 10637.72
100 Finnsk mörk 10845.70 10872.60 11930.27 11959.86
100 Franskir frankar 9843.00 9867.40 10827.30 10854.14
100 Belg. frankar 1419.40 1423.00 1561.34 1565.30
100 Svissn. frankar 24686.60 24747.90 27155.26 27222.69
100 Gyllini 20935.80 20987.80 23029.38 23086.58
100 V-þýsk mörk 23060.15 23117.45 25366.17 25429.20
100 Lirur 49.79 49.92 54.77 54.91
100 Austurr.Sch. 3215.15 3223.15 3536.67 3545.47
100 Escudos 845.65 847.75 930.22 932.53
100 Pesetar 598.35 599.85 658.1°.
100 Yen 163.77 164.17
Aöalfundur Kattavinafélags ts-
lands veröur haldinn aö Hall-
veigarstööum laugardaginn 1.
mars kl. 3. Stjórnin.
Aöalfundur Kvenfélags Breiö-
holts veröur haldinn miðviku-
daginn 27. febrúar kl. 20:30 I
anddyri Breiöholtsskóla.
Fundarefni: Venjuleg aðalfund-
arstörf, Sigrlöur Hannesdóttir
kynnir leikræna tjáningu,
önnur mál. Stjórnin.
THkynningar
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins I Reykjavlk er meö
skemmtun fyrir börn I Reykja-
vlk og nágrenni næstkomandi
sunnudag 24. febrúar kl. 14 I
Félagsheimilinu Slöumúla 35.
þar veröur ýmislegt til gamans
og gleöi fyrir börn og vonast
félagskonur eftir aö börnin vilji
taka þátt I henni meö þeim.
Bænastaöurinn, Fálkagötu 10.
Samkoma fimmtudag kl. 8.30.