Tíminn - 14.03.1980, Síða 5

Tíminn - 14.03.1980, Síða 5
Föstudagur 14. mars 1980 5 Afnotagjöldin hækka Peter Ruhmkorf les úr verkum sínum ESE— Á fundi rikisstjórnarinnar i gær var ákveðið að heimila hækkun á afnotagjaldi hljóðvarps og sjónvarps. Samkvæmt þessu verður árs- fjóröungsgjald af hljóðvarpi kr. ESE — A fundi Farmanna- og fiskimannasambands tslands og Sjómannasambands tslands, sem haldinn var 10. mars sl. var eftir- farandi samþykkt: Sú prentvilla varð i grein um skólabyggingu á Breiðdalsvik i Austurlandsblaðinu, að fram- kvæmt hefði veriö fyrir 400 8600, sem er 23% hækkun. Afnota- gjald af svart hvitu sjónvarpi verður 17.700, kr. sem er 20.4% hækkun og afnotagjald af lita- sjónvarpi verður 24.400 kr., sem er rúmlega 25% hækkun. FFSl og Sjómannasamband ts- lands mótmæla þeim drætti sem orðinn er á ákvörðun fiskverðs, sem gilda á frá 1. mars 1980. Jafnframt árétta samböndin fyrri ályktanir um að sjómönnum séu i fiskveröi tryggðar launahækk- anir til jafns við aðra launþega. milljónir við uppbyggingu skól- ans þar árið 1979. Þar átti að sjálfsögðu að vera 40 MILLJ., en ekki 400 millj. Þýska skáldið Peter Ruhmkorf ervæntanlegttillandsinsþann 13. þ.m. og kemur hann á vegum þýska bókasafnsins. Peter Ruhmkorf er — þótt það hljómi furðulega — 1 hópi þekkt- ustu skálda og rithöfunda Vestur- Þýskalands i dag, þó að skáld- verk hans séu jafnvel bók- menntaunnendum ekki eins kunnug og nafnið sjálft. Ösam- ræmi þetta stafar af þvi, að verk hans — aðallega ljdð, en þó einnig leikrit, reviusöngvar og textar, og önnur rit i óbundnu máli — eru ekki af léttara taginu eöa auðskil- in, heldur flókin og óvenjuleg ekki sist vegna þess aö hann notar i ljóðagerð sinni gjarnan forn og erfið form, sem ekki tiðkast lengur nú á dögum. Auk þess eru kvæði hans ósjaldan i tengslum viðþekkt ljóö þýskra skálda fyrri aldra, þ.e. hann enduryrkir þau i anda okkar tima. Peter Ruhmkorf hefur hlotið frægð fyrir að safna saman þvi sem hannkallar „Volkspoesie” — alþyðuskáldskap — , þ.e. barna- þulum, ferskeytlum, húsgöngum sem eru iallra munni, bæði barna 1 og fulloröinna, án þess að vera viöurkenndur skáldskap- ur: þetta safn gaf hann út með eigin athugasemdum árið 1967, og má segja að bók þessi sé ekki bara for- vitnileg og fræðileg heldur einnig stórskemmtileg. Sýnir hún greinilega, aö Peter Ruhmkorf hefúr til að bera sérstaka kimni- gáfu, sem einnig finnst i hans eig- in ljóðum. Hann er fæddur árið 1929, stundaði nám i bókmennt- um, listasögu og sálarfræöi, og starfar sem lektor hjá bókafor- laginu Rowohit. Peter Rumhkorf les Ur verkum sinum föstudaginn, 14. 3 kl. 20.30 i stofu 102 i Lögbergi. Hann les aöallega úr bókinni ,,Die Jahre die ihr kennt” — árin sem þið þekkiö — , sem er einskonar sjálfsæviyfirlit i óbundnu máli, en hann mun einnig fjalla eitthvað um stöðu, helstu markmið og stefnur i bókmenntum i Vestur- Þýzkalandi nú á dögum. Mótmæla drætti á ákvörðun fiskverðs 40 miilj. — ekki 400 millj. Umræöur I borgarstjórn: Höfðabakkabrúin í fullu gildí þótt Fossvogsbraut verði ekki lögö, né framhald Höfðabakka suður hliðina milli Breiðholts- hverfanna, sagði Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi stjdrn aö við þá endurskoðun 7 0 ° 7 cs aðalskipulagsins, sem i hönd Kás — Um kl. 03 aöfaranótt sl. föstudags samþykkti borgar- stjórn á fundi sfnum óbreytta tillögu borgarverkfræðings og gatnamálastjóra um skiptingu fjárveitingar til þjóðvega I þétt- býliá þessu ári, en hálfur millj- arður króna kemur i hlut Reykjavikurborgar. Með sam- þykkt sinni var borgarstjórn um leið, að samþykkja að veita 200 millj. kr. til byrjunarfram- kvæmda við Höfðabakkabrú og vegina aö henni. Eini ágreiningurinn i borgar- stjórn um skiptingu þjóðvega- fjár var um byrjunarfram- kvæmdir við Höfðabakkabrú. Um aðra liði virtist vera sam- staða, þ.e. aö veita 107 millj. kr. til að gera slaufu á mótum Reykjanesbrautar og Vestur- landsvegar er beinir umferð af Miklubraut úr vestri til norðurs eftir Elliðavogi. Að verja tæpum 100 millj. kr. til að leggja seinni akbraut Sætúns, frá Laugarnesvegi að Kringlu- mýrabraut, og um 65 millj. kr. til að leggja eina akrein Sætúns frá Skúlatorgi að Frakkastig, sem veita á umferð að austan framhjá Skúlatorgi beint inn á Skúlagötu til vesturs, að við- bættum 50 millj. kr. til viöhalds þjóðvega I þéttbýli. Ráðast á i gerð brúar- innar á þessu ári. Sem fyrr segir var einungis ágreiningur um Höfðabakka- brúna, og þvi ræddu borgar- fulltrúar um litið annað. Björg- vin Guömundsson, annar borgarfulltrúi Alþýöuflokksins, var fyrstu til að taka til máls. Hann sagði: Ég er þeirrar skoð- unar eftir að hafa kynnt mér itarlega gögn borgarverkfræö- ings um málið I framkvæmda- ráöi, að ráöast eigi i gerð þess- arar brúar og umferöarteng- ingar og hefjast handa þegar á þessu ári. Skoöa má Höföabakkann i tvennu lagi: Annars vegar er brúin og hins vegar vegurinn, sagði Björgvin. Um hvort tveggja var á sinum tíma haft samráð við umhverfismálaráð, skipulagsnefnd og borgarráð, auk þeirra aðila sem fjalla um Elliöaárnar frá sjónarmiði lax- veiða. Eins og ráðgert er aö leggja hinn nýja Höfðabakka, eftir aö tekið hefur veriö tillit til breyttra sjónarmiða, mundi hann verða nokkurn veginn i landhæö móts við Arbæjarsafn. Þá er rétt aö taka fram, að móts við Arbæjarsafn er fyririiugað að gera vegg úr tyrfðum jarð- vegi, sem hlifa á safninu við hávaöa frá veginum. Einnig er einungis ráðgert nú að gera þá akbraut, sem er fjær safninu, eina akrein I hvora átt. Hið sama gildir að sjálfsögðu um brúnna sjálfa. Hún verður aðeins ein akbraut i fyrstu, og sennilega dugir það næstu 15 ár- in. Kom fram í máli Björgvins Guðmundssonar, að miðaö við núvirði sé búið að verja um 40 millj. kr. tíl hönnunar brúar- Telur meirihluti umhverfis- málaráðs að nauðsynlegt sé að endurskoða umfang vegarins og brúarinnar með tilliti til náttúruverndar og framtiðar- þróunar Arbæjarsafns. 1 sam- eiginlegri tillögu frá 4 fulltrúum Alþýöubandalags, Alþýðuflokks og Framsdknarflokks, sem þó vegna forfaila eins ráðsmanns fer, veröi kannaö til hlltar, hvort skipulagslegar forsendur fyrir umfangi Höföabakkabrúar standast enn I dag þannig að hefja megi framkvæmdirnar i fullrivissu þar um á árinu 1981. Reynist forsendurnar hins vegar breyttar veröi fyrir næstu áramót unnið aö hönnun ódýrari og minni tengingar milli Ar- ■'Jk' ■ • yw-r-.•••'. -í Væntanlegt brúarstæði Höfðabakkabrúar. innar, sem verkfræðisstofan Hönnun h/f hefur með höndum. llok ræðu sinnar sagði Björg- vin: Mér virðist að i þessu máli togist á tvö sjónarmiö. Annars vegar er sjónarmiö þeirra er vilja greiöar samgöngur, aukið öryggir og lægri flutnings- kostnaö, en hins vegar eru einstrengingsleg sjónarmið um- hverfisverndunarmanna. Ég aðhyllist fyrra sjónarmiöið og ég vona aö svo sé einnig um meirihluta borgarfulltrúa. Framkvæmdum verði frestað i a.m.k. eitt ár. Alfheiöur Ingadóttir, for- maður umhverfismálaráðs, tók næst til máls, og sagöi ráöið hafa fjallaö mjög itarlega um byggingu Höföabakkabrúar á tveimur fundum frá siðasta borgarstjórnarfundi. Eftir aö hafa hlýtt á og kynnt sér álit fjölmargra sérfræðinga hefur meirihluti ráðsins komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé timabært að ráöast i fram- kvæmdir þessar á komandi sumri, þar sem skipulagslegar forsendur fyrir þeim hafa breyst verulega frá þvi um- hverfismálaráð fjallaði um þær ogsamþykkti þær á sinum tima. féll á jöfnun atkvæöum á fundi ráðsins í gær segir m .a. aö ráðiö leggi áherslu á að fyrirferða- minni valkostir á akfærum leið- um milli Arbæjarhverfis og Breiöholts verði kannaðir til hlitar áöur en tekin er ákvörðun um að veita fé i framkvæmd- irnar. Ég vil I samræmi við þetta álit okkar, sem er reyndar sam- hljóöa áliti skipulagsnefndar, Borgarskipulags, forstöðu- manns Arbæjarsanfs, helstu umferðarsérfræðinga borgar- innar, þjóöminjavarðar og forystumanna helstu félaga- samtaka i Arbæjar- og Breið- holtshverfum, — leyfa mér að flytja eftirfarandi tillögu: „Borgarstjórn samþykkir aö fresta á þessu ári byrjunar- framkvæmdum við Höföabakka og brúargerö yfir Elliöaár en samþykkir tillögu borgarverk- . fræöings um skiptingu fjárveit- inga til þjóðvega i þéttbýli að öðru leyti. Telur borgarstjórn borgarverkfræöingi og fram- kvæmdaráði aö gera nýja tillögu um i hvaða önnur verk- efni verja skuli þeim 200 milljónum króna, sem i Höfða- bakkann voru ætlaðar á þessu ári skv. fyrpi tillögu. Jafnframt samþykkir borgar- Timamynd: Róbert. bæjar- og Breiðholtshverfa, þannig aö framkvæmdir viö tengingu þessara hverfa hefjist eigi siöar en á árinu 1981”. Að þvi búnu raktir Alfheiður itarlega og I löngu máli forsögu þessa máls og þær forsendur sem hún telur breyttar fyrir brúarsmiðinni. 1 lok ræðu sinnar sagði Alf- heiöur: Ég held að allir séu sammáia um að nauösynlegt er að gera tengingu milli þessara tveggja borgarhverfa (þ.e. Ar- bæjar- og Breiöholtshverfa) og sist er það skoöun okkar, sem mælum gegn núverandi áformum um Höföabakka aö þarna eigi engin tenging að koma. Hitt er aftur skoðun okkar að mun hógværari teng- ing, minna mannvirki og ódýrara, myndi þjóna öryggis- hagsmunum jafnvel og Höfða- bakkabrún og einnig anna al- mennri umferö milli hverfanna. Brúin getur ekki orðið minni. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, sagöi aö borgarstjórn væri ekki að samþykkja lagn- ingu Fossvogsbrautar, né áframhald Höföabakka suöur milli Breiðholtshverfanna I og III, þótt hún samþykkti Höfða- bakkabrú yfir Elliðaárnar. Enda stæöi brúin i fullu gildi þrátt fyrir að hvorugur þessara vega yrði lagður. Ég er þeirrar skoöunar að við séum hér aöeins að ræða um tveggja akreina veg og brú fyrir Elliðaárnar, sagði Kristján. Hins vegar veit ég ekki hvað beir eru aö leggja til sem telja brúna of stóra og vilja minna mannvirki. Hún veröur varla minni en tvær akreinar, þ.e. ein I hvora áttina. Ég tel þessa brú nauðsynlega, á hárréttum stað og af réttri stærð, sagði Kristján, og er ein- dregiö fylgjandi þvi að ráöist verði sem fyrst i gerð hennar. Taldi hann Arbæjarsafniö ekki verða fyrir teljandi ónæöi vegna vegarins. Kristján sagöist ekki sjá hvaða tilgangi þaö ætti að þjóna að fresta framkvæmdum enn um sinn eins og tillaga Alfheiöar gengi út á. Höfðabakki hefði fengið itarlega umræðu i nefnd- um og ráðum borgarinnar árið 1977 og heföi legiö á teikniborð- inu i þrjú ár. Nú væri kominn timi til að hefjast handa viö framkvæmdir. Það er mikið öryggisatriöi fyrir Breiöholtsbúa að fá Höföa- brúnna yfir Elliöaárnar, og það eitt réttlætir hana aö minu mati sagöi Kristján. Benti Kristján á tviskinnung i röksemdafræslu andstæöinga brúarinnar, og sagði ekki fara alveg saman að tala öðrum þræði um að svo litil umferð kæmi til með að fara um brúnna að best væri aö sleppa þvi að byggja hana, en i hinu oröinu um hversu mikiö ónæöi veröi af henni vegna umferðarhávaöa og þunga. Magnús L. Sveinsson, var næstur á mælendaskrá og gagn- rýndi harölega að vissir em- bættismenn borgarinnar hefðu unnið á fullu kaupi á sinum vinnutima, að þvi að safna undirskriftum gegn byggingu Höföabakkabrúar, og hreinlega pantað ályktanir frá félögum i Arbæjarhverfi þar sem lagst er gegn henni. Hér væri um að ræða ofstækis- fullan sértrúarflokk innan Al- þýðubandalagsins, sem gerði sér ekki grein fyrir þvi að við byggjum 1 borg en ekki þjóð- garði. Nöfn borgarfulltrúa á „Draugaklett”. Þegar hér var komiö viö sögu var langt liðið á nótt og svefn- galsa byrjað að gæta i máli borgarfulltrúa. Tóku þeir nú hver á eftir öðrum til máis, og sumir oftar en einu sinni. Sigurjón Pétursson, sagöi Framhald á bls 19

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.