Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. mars 1980 ■1«»H «1«. H» 7 Tómas Árnason viðskiptaráðherra: Háskaástand í efnahagsmálum Leiðir til kjara- skerðingar og atvinnuleysis ef ekki er að gert Þótt takist aB halda útflutn- ingsframleiBslunni gangandi truflunarlaust á þessu ári eru afkomuhorfur þjóBarinnar óvissar, sérstaklega vegna utanrikisviBskiptanna. Ctflutn- ingsvörur okkar gætu lækkaB I veröi á þessu ári, þar sem verB- lag hefur haldist hátt undan- farin ár. Eftir þeim bestu upp- lýsingum sem ég hefi getaB afiaO mér sýnist mér horfur á, aO viOskiptakjörin á árinu 1980 gætu versnaó aö meöaitali um milli 5 og 10%. Enginn vafi er á aö oliu- kreppan á seinasta ári mun hækka neysluvörur Islendinga, sem þeir verBa aB flytja til landsins, verulega frá þvi sem áBur hefur veriB. En þjóBin verBur aB gæta þess aB versn- andi viBskiptakjör valda þvi aB kaupmáttur kauptaxta lands- manna hlýtur aB dragast saman. ÞaO er afar áriBandi aB þjóBin geri sér ljósa grein fyrir samhenginu milli viBskipta- kjaranna og raunverulegs kaupmáttar launa. Þegar fjöl- miBlar skrifa um þessi mál verBa þeir aB geta þessara atriBa ef þeir vilja vera heiBar- legirifréttaflutningi. ÞaB er þvi fyllsta ástæBa til þess aB menn gæti samhengis þessara mála, ef þeir ekki vilja stofna bættum lifskjörum og betri efnahag I hættu meB verBbólguaukandi aBgerBum. Verðbólgan ViB Islendingar höfum lifaB og starfaö viö 44-45% meBalverB- bólgu slBastliBin tvö ár. ÞaO rikir þess vegna I raun og veru háskaástand i efnahagsmálum þjóöarinnar, þótt ennþá hafi tekist aO halda framleiöslu- starfseminni I góöum gangi. Ef ekki tekst aö breyta þessu ástandi hljótum viB aö sjá fram á versnandi lifskjör og atvinnu- leysi áöur en langt um liöur. ÞaB eru mjög góB lifskjör á Is- landi um þessar mundir, ef þau eru borin saman viö lifskjör flestra annarra þjóBa og þaB er meiri atvinna hér en sennilega nokkurs staBar annars. Hver vinnandi hönd hefur nóg aö starfa, ef hún vill. En þetta ástand byggist á ótraustum grunni og getur hruniö viö minnstu áhrif til hins verra, til dæmis ef viöskiptakjör þjóöarinnar gagnvart útlöndum versna. Veröbólgan er óvinur góöra, jafnra og bættra lifskjara. Hún veldur hrikalegu misrétti milli manna og magnar upp þaB versta i atvinnumálum og fjár- málum. Veröbólgan vinnur gegn jöfnun lifskjara, gerir þá fátæku fátækari og þá riku rik- ari. Af þessum ástæöum og raunar mörgum fleirum veröur rikisstjórn, Alþingi og raunar þjóöin öll aö snúast gegn verö- bólgunni meö öllum tiltækum ráöum. 1 lýöræöisþjóöfélagi berjast stjórnmálaflokkarnir og stjórn- málamennirnir um völdin I landinu, en viö skulum gæta okkar I þeirri baráttu. Viö skul- um ekki láta þá baráttu leiöa til þess aö kippa fótum undan stoöum efnahags- og atvinnu- mála þjóöarinnar. Þessar stoöir væru býsna traustar, ef viB byggjum viB þolanlega verö- bólgu. Fjárlagafrum- varpið 1980 Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra hefur gert grein fyrir forsendum fjárlagafrumvarps- ins og sé ég ekki ástæöu til aö endurtaka þaö sem hann sagöi I þeim efnum. Þaö veröur aö hafa i huga aö núverandi rikisstjórn, sem aöeins hefur setiö aö völd- um i rúman mánuö, hefur auö- vitaB ekki haft svigrúm til þess aö undirbúa fjárlagafrumvarp meö eBlilegum hætti. SiBan i septembermánuöi hefur rikt meira og minna tómarúm i islenskum stjórn- málum. Fyrst var rikisstjórnar- samstarfi slitiö, þá var Alþingi rofiö, harövitugar kosningar fóru fram og siöan fylgdi á eftir stjórnarkreppa I tvo mánuöi. A þessum tima hefur ekkert veriö gert, sem máli skiptir, til þess aB hamla gegn veröbólgu og reyna aö koma á reglu I fjár- málum og efnahagsmálum þjóöarinnar. ÞaB var heldur ekki eölilegt, þar sem starfs- stjórn sat aö völdum i landinu og haföi enga aBstöBu til aö hefj- ast handa. ÞaB eru nokkrir útgjaldaliöir I fjárlagafrumvarpinu sem telja má óvenjulega. Ég nefni vexti, 16 milljarBa króna vegna skuldasöfnunar undanfarandi ára, útgjöld og fjármagns- kostnaB vegna Kröfluvirkjunar upp á 3,9 milljaröa og lækkun tolla vegna samvinnunnar viö EFTA um 4 milljaröa eöa sam- tals 23,9 milljaröar kr. Þá eru ýmis ný verkefni syo sem fram- kvæmdasjóöur þroskaheftra, hækkun eftirlauna aldraöra, rekstur geödeildar, félagslegar framkvæmdir Rafmagnsveitna rikisins og fleira mætti nefna. Þá varö landbúnaöurinn fyrir sérstökum áföllum á sföasta ári vegna haröinda og hefur þaö haft i för meö sér viöbótarút- gjöld fyrir rikissjóö af ýmsu tagi. Tómas Arnason Geysimiklum fjárhæöum er variö á fjárlagafrumvarpi til LánasjóBs námsmanna, eöa framlagi sem nemur 5395 milljónum króna og þar aö auki 1700 milljónum króna lántöku. Ég er fylgjandi þvi, aö þaö sé létt undir meB námsfólkinu i landinu, en ég- er hinsvegar þeirrar skoöunar aö svo lengi sem viö getum af efnahagsleg- um ástæöum, eigum viö aö halda þvi kerfi aö námsfólkiö vinni á sumrin. 1 fyrsta lagi vinnur þaö fyrir sér og léttir 'undir næsta vetur og i ööru lagi kynnist þaö atvinnulifi lands- manna. ÞaB fer I vöxt aB námsfólkiö sé viö nám meira og minna allt áriö um kring og ég tel þaö miöur. ÞaB er þegar nokkuB af fólki i landinu sem hefur veriö viB langskólanám og hefur aldrei skitiö út á sér hendurnar tileins eöa neins. Ég held aö þaö væri ráö aB reyna aö fækka þvi fólki og haga alltaf málum þannig aö langskólanámiö sé ekki tætt úr tengslum viö at- vinnulifiö i landinu og menn haldi áfram þeirri góöu og gildu reglu aö skita út á sér hend- urnar. Menn veröa aB fá nasa- sjón af undirstööuatvinnuveg- um þjóöarinnar og þvi á hverju þjóöin lifir. Þess vegna álft ég aö viö eig- um aB gæta þess aö þessi fram- lög og þessi fyrirgreiösla fari ekki út I neinar öfgar. Þess þarf aö gæta aö Lánasjóöur náms- manna veröi eins og hver annar lánasjóöur. Hann standi undir sér og eflist og veröi megnugur þess aB létta undir meö náms- fólkinu. En þaö má ekki ganga of langt I þessum efnum. ÞaB er óhollt fyrir námsfólkiö aö safna miklum skuldum á námsárum. Aðhald í ríkis- rekstrinum Nokkrir útgjaldaliöir I fjár- lagafrumvarpinu eru áberandi hæstir. Þar á meöal eru trygg- ingamál, 90,8 milljaröar króna, fræöslumál, 45,6 milljaröar króna, heilbrigöismál, 24,0 milljaröar króna, búnaöarmál, 15,3 millj. kr., dómgæslu- og lögreglumál, 14,2 milljaröar króna. Ctgjöld skv. þessum fimm liö- um fjárlagafrumvarpsins nema 190 milljörBum króna eBa nokkru meira en helmingur allra útgjalda. ViB Islendingar verjum stor- um fjárhæöum til heilbrigöis- og tryggingamála. Ég er þeirrar skoöunar, aö I heilbrigðismálum megi spara talsveröar fjárhæöir meö þvi aö efia útivist og Iþróttaiðkun landsmanna. Nútima þjóöfélag eykur á kyrrsetur og hreyf- ingarleysi. Um fimm þúsund manna starfa aö sjálfboöaliös- vinnu og rekstri iþróttahreyf- ingarinnar. Þessa starfsemi þarf enn aö efla og styrkja. Ég vildi þvi beina þeim tilmælum til hæstvirtrar fjárveitinga- nefndar, aö*hún athugi sérstak- lega hækkun framlaga til UMFI og ISl. Þaö er raunhæf leiö til sparn- aöar, þótt þaB skili e.t.v. ekki árangri ikrónum, þegar á þessu ári. Margar þjóöir telja sig hafa reiknaö þaö útaö þær sparistór- kostlega fjármuni fyrir þjóöfé- lagiö meB virkum stuöningi viö æskulýBs- og iþróttahreyfing- una. Álita þær aö heilsufar og starfshæfni aukist meö skyn- samlegum iþróttaiökunum og útivist. 1 heilbrigBismálum mætti ef- laust einnig spara meö betra skipulagi. Þá er ég sannfæröur um aö hægt er aö spara mikil út- gjöld hjá Tryggingastofnun rikisins meB lagabreytingum I þá átt aB greiöa tryggingabætur fyrst og fremst til þeirra sem þurfa þeirra meB. Þaö er brýnt mál, aö rækileg endurskoöun fari fram á trygg- ingarmálum og breytingar geröar I þessa stefnu. Þúsund ára nágrenni Kare Selnes: Norge — Russland. Grannefolk gjennom tusen ár. Universitetsforlaget 1972. 232 bls. I inngangi þessarar bókar segir höfundur, aö Norömenn og Rússar hafi veriö nágrannar um þúsund ára skeiö, og aldrei hafi komiö til alvarlegra árekstra á milli þjóöanna. Nágrenni þeirra hafi einkennst af góBu samkomulagi og samstarfi og muni svo langt friöartimabil á milli tveggja nágranna- þjóöa nær einsdæmi i mann- kynssögunni. ÞaB eru gömul sannindi aö jafnan segi meira af striöinu en friönum. Þetta sann- ast best á sögu nágrennis Norö- manna og Rússa. Um hana hefur litiö sem ekkert veriö ritaö, ef undan eru skilin siöustu 50-60 ár. Á þessu kveöst höf- undur hafa viljaö ráöa nokkra bót meB þessu riti. Bjarmaland. Fyrri hluti þessa rits mun vafalitiB vekja mestan áhuga Is- lenskra lesenda. Höfundur styöst þar viöa viö Islenskar heimildir og oft koma islenskir menn viö sögu. Höfundur hefur frásögn sina meö umfjöllun um samskipti Norömanna og Rússa á þvi landsvæBi, sem kallaöist Bjarmaland. Um Bjarmaland og Bjarmalandsferöir er vlöa getiö I Islenskum fornritum. Flestar eru frásagnir fornrit- anna af feröum þangaö noröur eftir óljósar og fullar af allskyns hjátrú, og eins og örnefniB Gandvik ber meB sér litu miBaldamenn á þessi norölægu svæöi sem hálfgeröan trölla- heim. Upphaflega réöu hvorki Norö- menn né Rússar þvi landsvæöi sem gekk undir nafninu Bjarmaland. Bjarmaland var I nágrenni Kolaskaga og var byggt hiröingjum og veiöi- mannaþjóöflokkum. Grávara var eftirsóttasti varningur, sem frá þessu svæöi kom, og hún var uppistaöan I Finnaskattinum svonefnda. Þarna noröur frá urBu fyrstu eiginlegu landa- mæri Noregsrikis, og höfundur færir rök aö þvi, aö á miööldum hafi Norömenn átt land, eöa öllu heldur rétt til skattheimtu, mun lengra til austurs en landamæri Af bókum Noregs og Rússlands liggja I dag. Allur Kolaskagi hafi þá veriB norskt landsvæöi. í Garðaríki. A fyrri hluta miöalda voru feröir norrænna vikinga tlöar I Austurveg. Oftast lá leiö þeirra eftir rússnesku stóránum suBur i Svartahaf og allt til Mikla- garBs, þar sem margir þeirra gengu I þjónustu keisarans. Voru þeir nefndir væringjar. GarBaríki kölluBu norrænir menn vesturhluta Rússlands I þann tiö og voru helstu borgir þess Hólmgaöur (Novgorod) og Kænugaöur (Kiev). Kare Selnes greinir ýtarlega frá þess- um ferBum og leggur megin- áherslu á aö sýna fram á tengsl norrænna vlkinga viö stórfurst- ann og þann þátt sem norrænir menn áttu i stofnun fyrsta rúss- neska rikisins. Margir merkir menn eru hér nefndir til sögu og má þar nefna Ólaf konung Tryggvason, Harald haröráöa, Eymund Hringsson og Þorvald vlöförla. Höfundur styöst jöfn- um höndum viö norræn miBaldarit og rússneska annála og er jafnvlgur á hvorutyeggja. Getur hann meö samanburöi oft staöfest, aö sannleikskorn er I jafnvel hinum ævintýralegustu sögum um afrek og ævintýri norrænna manna þar austur frá. AB minu mati er þetta besti hluti bókarinnar og mikilvæg viöbót viö t.d. Væringjasögu Sigfúsar Blöndal. Sambúð Rússa og Norðurlanda á seinni öldum. A dögum Kalmarsambands- ins varö sambúö Rússa og NoröuriandaþjóBanna stiröari en áöur og ollu þvi aö mestu árekstrar á noröurslóöum. Eftir aö KalmarsambandiB leystist upp komst fljótlega á gott sam- band á milli dansk-norska rlkis- ins og Rússa og hélst þaö út þaB timabil, sem þessi bók fjailar um, en frásögn hennar nær fram til loka Napóleonsstyrj- aldanna. Um höfundinn. Höfundur þessa rits, Kare Selnes, er magister I slavnesk- um málum og hefur kennt rúss- neska sögu viö Oslóarháskóla. Þekking hans á rússnesku kem- ur eölilega I góöar þarfir I þessu riti og notast hann jöfnum hönd- um viö norrænar og rússneskar heimildir. Þetta er mjög læsileg bók og athyglisverB fyrir margra hluta sakir og vil ég fullyröa aö fyrri hluti hennar eigi mikiö erindi til Islenskra fræöimanna. I bókarlok er ýtarleg heim- ildaskrá. Jón Þ. Þór.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.