Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 10
IÞROTTIR 14 (f52f* * khmn m Föstudagur 21. mars 1980 Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO RUGGUHESTAR 5 gerðir Fisher-Price leikföng Grát dúkkur — Barbie brúður Sindy brúður — Ævintýramaðurinn Playmobil leikföng Stignir bilar — Þrihjól Hoppuboltar Tonkaleikföng Traktorár stignir Bflabrautir Póstsendum f„6et ekki Teikið j knattspymu á næst- unni”. — Ég mun ekki leika knatt- spyrnu á næstunni, vegna meiösla I hásin, sagöi Guögeir Leifsson, landsliösmaöur i knattspyrnu, sem lék meö bandariska liöinu Edmonton Drillers. Þaö er Utséö um aö ég fari til aö leika meö Drillers, þar sem læknar hafa ráölagt mér aö taka fri frá knatt- spyrnu. Þaö mun koma i ljós á næstu 2-3 mánuöum, hvort aö ég nær mér fullkomlega af meiösl- unum, sagöi Guögeir. Guögeir sagöi aö hásinin væri farin aö gefa sig, og þaö gæti fariö svo aö hann þyrfti aö vera I gifsi i 7-8 vikur. — Þaö er auövitaö svekkjandi aö þurfa aö hætta núna, en þaö þýöir ekkert aö vera aö leika knattspyrnu á öörum fæti. Annaö hvort leikur maöur á fullu eöa ekki neitt, sagöi Guö- geir. — Þeir hjá Drillers hafa beöiö mig aö koma Ut til aö aöstoöa viö þjálfun og taka þátt I þjálfun yngi — segir Guðgeir Leifsson, sem á 9 0 við meiðsli að stríða í hásin flokkanna. Ég hef takmarkaöan áhuga á þvi einsog málin standa i dag, þvi aö þaö þýöir ekkert aö vera aö þjálfa af fullum krafti ef ekki er hægt aö taka á — á fullu, sagöi Guögeir. Guögeir sagöi aö lokum, aö hannheföi reglulegt samband viö forráöamenn Edmonton Drillers — og þeir hafi beöiö hann aö ferö- ast um Evrdpu og lita á leikmenn. — Ég samþykkti þaö og þvi fer ég aö lita á leikmenn i Evrópu, þeg- ar þeir óska eftir þvi, sagöi Guö- geir. —sos GUÐGEIR LEIFSSON... knattspyrnumaöurinn snjalli. { — Þaö heföi veriö skemmtiiegra aö kveöja félaga mína meö sigri, sagöi Jón Héöinsson, körfuknatt- leiksmaöurinn sterki hjá Stúdent- um, eftir bikarleikinn gegn Val. Jón lék þá sinn siöasta leik með Stúdentum. —Hann er á förum til Akureyrar. — Ætiar þú aö leika meö Þór næsta vetur? Nei, ég reikna með að taka mér hvild frá körfuknattleik og leggja skóna á hilluna, sagöi Jón. —SOS c JON HÉÐINSSON.. sést hér I bikarleiknum gegn Val. (Timamynd Róbert) Jóhann Jngi biálfar KR • JÓHANN INGI landsliös- þjálfari. JÓHANN INGI GUNNARSSON — landsiiösþjálfari i handknatt- leik, hefur tekiö aö sér þjálfun KR-liösins I handknattleik og mun hann stjórna liðinu i tveimur siðustu ieikjunum i 1. deildar- keppninni og einnig gegn KA i bikarkeppninni. Spurningin er — tekst Jóhanni Inga aö koma KR-ingum I úrslit f bikarkeppn- inni? Jóhann Ingi tekur viö þjáif- uninni af Bjarna Jónssyni. —SOS Valsmenn búnir að fá filmuna ... — af leik Grosswallstadt og Dukla Prag Valsmcnn hafa nú fengiö filmur þær, sem þeir Axel Axelsson og Jón Pétur Jónsson tóku á myndsegulband af leik Gross- wallstadt og Dukla Prag i Evrópukeppninni. Þeir koma til meö aö sjá leikinn um helgina og kynna sér hvernig leikmenn Grosswallstadt leika — bæöi í sókn og vörn. —SOS v»... —^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.