Tíminn - 17.05.1980, Side 1

Tíminn - 17.05.1980, Side 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 - Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Geithellnahreppsmáli ð: Báðar kosningarnar ógildar AM — Þann 29. aprll sl. var kveðinn upp i bæjarþingi Reykjavlkur dómur I svokölluðu „Geithellnahreppsmáli”, en það snerist um þá kröfu nokk- urra einstaklinga I Geitheilna- hreppi I S-Múlasýslu að gildar skyldu taldar hreppsnefndar- kosningar I Geithellnahreppi sem fram fóru 25. júnl 1978, en um leið ógiltur úrskurður fé- lagsmálaráðuneytis um ógild- ingu þeirra og úrskurður um gildi þeirra kosninga sem fram fóru 10. júnl 1979. 1 ofansögðu töldu stefnaendur enn felast kröfu um að sú kosn- ing kjörstjórnar sem fram fór á aðalfundi sýslunefndar S-Múla- sýslu 9-10 maí 1979 verði metin ógild. Agreiningur reis vegna kosn- inganna 1978 og var kært yfir þvl vegna sýslunefndarkosning- arinnar að ranglega hefði verið talið um eina kosningu að ræöa til sýslunefndar og hrepps- nefndar og hefðu kjörseðlar átt að vera tveir. Þá var enn kært vegna þess aö við hreppsnefnd- arkosningarnar hefði kjörseðla- pakkinn verið rifinn upp, áður en kjörfundur hófst og enn að seðlamir hefðu verið gallaðir. Urðu lyktir þær að félagsmála- ráðuneyti úrskurðaði kosning- arnar ógildar og ákvaö nýjar kosningar, sem fyrr kemur fram. Tveir listar voru I boði við báðar kosningarnar, en við þær slðari hlaut annar listinn öll greidd atkvæði, þar sem hinn sinnti þeim ekki. Hins vegar kæröu aðstandendur þess lista kosninguna, og færðu fram m.a. þá röksemd að niöurstaöa slðari kosningarinnar staöfesti hinar fyrri, þar sem listinn, sem nú hlaut öll atkvæöi beiö lægra hlut. 1 dómsorði bæjarþings segir að hreppsnefndarkosningarnar 25. júnl 1978 skuli ógildar en að kosning kjömefndar á aöalfundi sýslunefndar I mai 1979 skuli gild. Þá eru hreppsnefndar- kosningarnar 10. júnl 1979 einn- ig lýstar ógildar. Hver áðila skal bera sinn kostnaö af mál- inu. Viöræður við Dani 22. maí A fundi rlkisstjórnarinnar þriðjudaginn 13. þ.m. var ákveðið aö fara fram á formlegar viðræð- ur við Dani um málefni, sem tengjast útfærslu fiskveiðilögsög- unnar við Austur-Grænland. Fyrsti fundur Islendinga og Dana um þessi mál veröur hald- inn I Kaupmannahöfn fimmtu- daginn 22. mal næstkomandi. Islenska viðræöunefndin veröur þannig skipuð: Hannes Hafstein, skrifstofustjóri utanrlkisráðuneytisins, sem verður formaður nefndarinnar, Þórður Asgeirsson, skrifstofu- stjóri sjávarútvegsráðuneytis- ins, Jón Jónsson, forstjóri Hafrann- sóknastofnunarinnar. Sendiherra Islands I Kaup- mannahöfn, Einar Ágústsson, mun starfa með nefndinni og vera henni til ráðuneytis. Formaður dönsku viðræöu- nefndarinnar verður Skjold Mellbin, sendiherra, forstöðu- maöur réttardeildar danska utanrik isráðuney tisins. VSÍ: Hafnar skipun sátta- nefndar — að sinni JSS- t gær var haldinn fundur viðræðunefndar ASÍ og VSÍ með sáttasemjara og þokaði ekki I átt til samkomulags. Tilkynntu fulltrúar VSI á fundinum, að þeir hefðu ekki lokiö athugun sinni á tillögum Verka- mannasambandsins tslands og ýmsumfleiriatriðum og væru þvl ekki reiðubúnir til efnislegra um- ræöna. I frétt frá Alþýðusam- bandi Islands segir enn fremur, að skiptun sáttanefndar, sem að frumkvæði ASI hafi veriö til um- ræðu á fyrri fundi, hafi boriö á góma aftur á þessum fundi. Hafi fulltrúar VSI beðist undan þvl að hún yrði skipuö að svo stöddu. Næstu fundur hefur veriö boðaöur föstudaginn 23. mal og lýstu fulltrúar VSI þvi yfir á fundinum, að þá myndi efnisleg afstaö þeirra liggja fyrir. Vart fordæmi fyrir ákvæð- inu um heildarloðnuafla — sagði Ólafur Jóhannesson þegar hann mælti fyrir Jan Mayen-samkomulaginu á Alþingi veriö vonlausir, enda hefði norska viöræöunefndin klofnaö og þrýstingur hagsmunaaöila þar farið vaxandi. Geir Hallgrimsson lýsti yfir stuðningi viö samkomulagiö, sagði samningsdrögin ekki full- komin, og ekki tryggja rétt okk- ar aö fullu, ,,en hins vegar skjóta þau ekki loku fyrir aö sá réttur náist með áframhaldandi samningum.” Ólafur Jóhannesson mælti formlega með þvl við þingiö að það staðfesti Jan Mayen sam- komulagiö, sagðist ekki vilja gera lltiö úr þeim rétti á alþjóð- legum vettvangi sem tslendingar kynnu aö eiga ef deilur risu um Jan Mayen milli landanna tveggja, ef ekkert samkomulag yröi, en minnti á að „sllkar deilur myndu eitra andrúmsloftiö milli þjóöanna, og spilla sambúð milli þessara frændþjóða.” JSG — „Það er mjög óvenjulegt að rlki leyfi öðru rlki að ákveða hvað veiða má innan þess eigin lögsögu. Ég efast um að hægt sé að finna fordæmi fyrir sliku á- kvæði,” sajgði ólafur Jóhannes- son, utanríkisráðherra, um það ákvæði I fjórðu grein Jan Mayen samkomulagsins að náist ekki samkomulag milli tslands og Noregs úm leyfilegan hámarks- afla loðnu þá skuli tslendingar einir ákveða hámarksaflann, þegar samkomulagið kom tií umræðu á Alþingi I gær. ólafur bætti þvl viö að eðli- legt hefði verið að Norömenn óskuðu neyðarútgögngudyra frá þessu ákvæöi, en I 4rðu grein- inni væri einnig kveðið á um aö væri heildarveiðimagninu breytt, skyldi hlutdeild Norö- manna breytt til samræmis þannig aö yrði aflamagniö t.d. aukiö þá fengju Norðmenn hlut- deild f aukningunni. Ólafur sagði þetta sanngjarnt ákvæði, þvl „við getum ekki haldið þvl fram að við ætlum að snuða Norömenn.” Þá er annaö útgönguákvæöi, sem Islendingar voru slður hrifnir af, en I þvl segir að Norð- menn geti lýst sig óbundna af á- kvörðun heildaraflamagns, sé hún „bersýnilega ósanngjörn.” Ólafur sagöist þó ekki telja þetta hættulegt ákvæði og ekki llklegt aö það yrði notaö, þvl erfitt væri að gera sér I hugar- lund þær aðstæður að hægt yrði að ásaka lslendinga um ber- sýnilega ósanngirni I þessu efni Undir þetta tók Geir Hallgrlm- sson og Steingriur Hermanns- son sagði frá þeirri útskýringu norska sjávarútvegsráöherr- ans, Bolle, að eina tilfellið sem hann heföi I huga væri ef tslendingar ákvæðu hámarks- aflann mun minni en vlsinda- menn legðu til. „Menn geta svo gert sér I hugarlund hversu lfk- legt það er,” sagði Steingrlmur. Auk ákvæðanna um hámarks- loðnuafla, taldi ólafur Jó- hannesson ávinning af þeim á- kvæðum Jan Mayen samkomu- lagsins, að Norðmenn viöur- kenndu nú fyrirvaralaust 200 milna efnahagslögsögu tslendinga I átt til Jan Mayen, og að hafsbotnsréttindi Islendinga kringum eyjuna, væru viöurkennd. Ólafur Ragnar Grlmsson hélt uppi langri gagnrýni á sam- komulagið við umræðurnar I gær, sagöi ekki hafa verið staðiö nógu fast á þeim grundvallar- kröfum sem tslendingar höföu gert, og reyna hefði átt að halda áfram samningum. Sighvatur Björgvinsson kvaðst ósammála þessu og taldi það hafa verið rétt mat hjá Ólafi Jóhannessyni að frekari samningar hefðu Þá er vorið komið á Grundarfjörð og hér er fyrsta folald vorsins að þiggja koss af munni Asu litlu, aðeins sex stunda gamalt, en Asa er fjögurra ára. (Ljósmynd Arie Lieberman). Breytingar stjórnar- liða á Húsnæðis- málafrumvarpi: Framsöguræöa Guðmundar Bjarnasonar sjá bls. 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.