Tíminn - 17.05.1980, Síða 7
Laugardagur 17. mal 1980
7
Ingvar Gíslason menntamálaráðherra:
Mótun „menmngar-
stefnu” krefst frjórrar
umræðu og upplýsinga
Ingvar Glslason
menntamálará&herra.
(Helga Seljans) llklega til þess
a& stofnaö ver&i til gagnlegrar
umræ&u um menningarmál.
En ég bæti því hins vegar viö
og legg á þa& áherslu a& mótun
heildstæ&rar stefnu I
menningarmálum er ekki
au&velt verk. Menningarmál
eru mjög vl&tækt hugtak og
margs aö gæta þegar um þau er
rætt. Ég vara viö þvl a& ræöa
þessi mál frá þröngu sjónar-
horni, án þess þó aö ég sé aö
gefa I skyn a& þaö sé gert e&a
ver&i gert. En sllk vi&vörun á
fullan rétt á sér.
Þaö er án efa rétt aö oft hefur
skort skyra mótun menningar-
málastefnu og fengur væri a&
þvl ef takast mætti aö marka
hana ljósar en vi& hefur viljaö
brenna. En I svo fjölgreindu
lýöræöisþjó&félagi eins og þvl
sem hér rlkir ver&ur a& tryggja
sem vl&tækastar umræöur þar
sem öU sjónarmiö geta komiö
fram, svo og aö e&lilegt
jafnvægi geti oröi& milli hinna
ýmsu þátta menningarmála,
þegar stefnan er mörkuö.
En umfram allt legg ég á
þessu stigi áherslu á nau&syn
upplýsingaöflunar um
menningarmál. A því er skortur
I mörgum tilfellum, og úr þvl
þarf aö bæta.
Þó þessi tillaga gefi tilefni til
enn frekari umræ&u I sjálfu sér
ætla ég ekki a& lengja mál mitt.
Hægt væri aö vikja miklu
nánar aö flestum atri&um sem
þetta mál snerta. Hægt væri a&
ræöa ýtarlega um stööu rit-
höfunda og listamanna yfirleitt I
þjóöfélaginu. Hægt væri aö ræöa
náiö um dreifingu listar me&al
almennings og hvernig gera
mætti list aö meiri almennings-
eign en hiln er nii.
Hægt væri aö ræöa
sérstaklega um safnamálin,
ekki slst stööu menningarsögu
þjóöfræöa og I heildarumsvifum
menningarmálanna. Þetta sviö
menningarmála er mjög mikil-
vægt og þar er ilr mörgu aö
bæta.
Að svo komnu máli mun ég þó
ekki fara frekar út I þessi mál,
en læt þá von I ljós aö áhugi og
skilningur á menningarmálum
megi vaxa meðal almennings og
reyndar ekki slöur meöal
ráöamanna þjóðarinnar.
Ekki efast ég um aö margt
mætti betur fara I stjórn og
skipulagi menningarmála sem
annarra opinberra mála, og er
eðlilegtaðgefa þvl gaum, þegar
ýtarlegar umræöur ver&a um
þessi efni, ekki slst ef undirbUa
á heildstæ&a stefnu I
menningarmálum, sem gilda
skal til langs tima.
Hér fer á eftir slöari hluti
ræöu Ingvars Gislasonar
menntamálaráöherra I
umræöum á Alþingi um tii-
lögu Helga Seljans um
heildarstefnu i menningar-
málum. Fyrri hluti
ræ&unnar birtist I bla&inu s.l.
fimmtudag.
Ég hef ekki tök á þvi aö gera
almenna úttekt á stööu
menningarmála hér á landi,
hvaö þá aö bera hana saman viö
önnur lönd. Til þess skortir mig
ýmis gögn og upplýsingar. Ég
held hins vegar aö nauösynlegt
sé aö gera sllka úttekt. Og ef þaö
er ætlunin aö móta til langs tlma
heildstæöa menningarmála-
stefnu þá er þaö undirstööu-
atriöi aö viötæk könnun veröi
gerö á þessu sviöi.
Ég vil geta þess sem ég
reyndar minntist stuttlega á I
ræöu hér á háttvirtu Alþingi
fyrir nokkrum dögum, aö I
menntamálaráöuneytinu hefur
aö undanförnu veriö unniö aö
þvl aö gera yfirlit yfir framlög
hins opinbera til menningar-
mála undanfarin ár og reynt aö
meta þróun þeirra I ljósi
samanburöar milli ára. Fyrst
og fremst hefur veriö gert
iyfirlit yfir árabiliö 1970-1978 aö
báöum meötöldum. Unniö er aö
þvl aö fullgera skýrslu um þetta
tlmabil, og þegar þvl verki er
lokiö veröur hún birt.
Hvað hefur
gerst í 10 ár?
I þessu yfirliti er þeirri reglu
fylgt aö túlka oröiö menningar-
mál rúmt eins og ég hef sagt I
þessari ræöu áö gera beri. I
yfirliti þessu veröa framlög til
menningarmála flokkuö eftir
sameiginlegum einkennum I
framlög til bókmennta, lista
hvers konar, myndlistar,
tónlistar, leiklistar o.s.frv.,
einnig Iþrótta, minjavörslu og
safnmála og margra annarra
þátta.
I þessu yfirliti veröur gengiö
ilt frá þvl aö meta framlög til
menningarmála umrætt tlma-
bil á þennan hátt.
i fyrsta lagimá bera framlög
til menningarmála saman viö
þjóöarframleiöslu. í ööru lagi
má bera þau saman viö þróun
verölags og i þri&ja lagi má
bera þau saman viö heildar-
útgjöld rlkissjóös.
Ef aö er gáö hafa framlög til
menningarmála, miöaö viö
þessa mælikvaröa, fariö nokkuö
vaxandi á árabilinu 1970-1978,
þannig aö á meöan framlög til
menningarmála 19-földuöust
milli áranna 1970 og 1978,.
16.9 földuöust rlkisútgjöld. 12.8-
faldaöist þjóðarframleiðsla aö
krónutölu og verölag 8.2-
falda&ist.
Þrátt fyrir þaö aö heildar-
framlögtil menningarmála hafi
aukist samkvæmt þessum
upplýsingum hafa framlög til
hvers einstaks þáttar ekki
aukist jafnt, og ber aö hafa þaö I
huga.
Fram kemur I yfirlitinu aö
framlög til Iþrótta- og æskulýös-
mála hafa aukist mest og
munar þar aöallega um aukin
framlög til Iþróttasjóðs. Næst
mest hafa framlög til tónlistar
aukist og segir þar til sln stór-
aukin og vaxandi tónlistar-
fræösla. Framlög til myndlistar
og leiklistar hafa einnig aukist
A&sta&a almennings til iþróttai&kana hefur batnaö aö mun hin si&ari ár en enn betur má gera I þessu
efni um land allt.
talsvert, og munar þá mest um
framlag til Listasafns Islands
og Þjóðleikhússins, aö því er
viröist. — Þaö er athyglisvert I
þessari skýrslu aö framlög til
stofnana og skóla hafa aukist
mun meira en framlög til
einstaklinga og félagssamtaka.
Um þaö bil 3/4 hlutar framlaga
til menningarmála fóru á árinu
1978 til stofnana og skóla sem
tengdir eru listum og
menningarmálum.
Til fróðleiks get ég nefnt þaö
aö á árinu 1978 fóru um þaö bil
19% af menningarmála-
framlögum til leiklistarstarf-
semi, 17% til tónlistar, 15% til
bókmenntaog 12% til Iþrótta- og
æskuiýösstarfa.Onnur viöfangs-
efni fengu minna.
Ég hef ekki möguleika á þvi
nú að tala meira um þessa
skýrslu um framlög til
menningarmála á árunum 1970-
78. En unnið er aö þvl aö full-
gera hana og búa til prentunar.
Ég vona aö þessi skýrsla verði
gagnlegt framiag til umræðu
um stööu okkar I menningar-
málum, þegar hún hefur verið
birt og menn fá tækifæri til að
meta þær upplýsingar, sem hún
hefur aö geyma. Ég vona m.a.
aö hún geti komið aö haldi I
frekari umræöum um mótun
menningarmálastefnu, þó aö
ein sér hafi hún ekki
allsherjargildi eöa úrslitaáhrif.
Eru íslending-
ar eftirbátar?
Ég hef áöur drepiö á þá
skoöun margra, aö Islendingar
séu eftirbátar annarra
menningarþjóöa I framlögum til
menningarmála. Ég heföi
gjarnan viljaö geta gert mér
rökstudda grein fyrir, hvort
þannig sé I raun og veru. Mér er
Síðari hluti
ekki kunnugt um aö til sé.
aðgengilegur samanburöur I
þessu efni.hvaö þá
óumdeilanlegur. Ég held þvl aö
þaö sé mikil nauösyn á pvl aö
ífefja undirbúning uhdir aö gera
rækilega könnun I þessu efni. Ég
er fús til þess aö veita atfylgi
ráöuneytis mlns I þessu efni. En
mér sýnist sllk könnun þurfi
góöan undirbúning.
Þess vil ég þó geta aö á vegum
ráöuneytisins hefur veriö
geröur einfaldur samanburöur
á framlögum Islenska og norska
rlkisins til menningarmála
annars vegar og vergri
þjóöarframleiöslu hins vegar I
þessum löndum. Þessi saman-
buröur er fólginn i þvl aö gefa
upp þúsundarhluta (pro mille)
menningarframlaga af vergri
þjóðarframleiöslu (G N P ).
1 töfluformi horfir þessi
samanburöur þannig viö:
Ar tsland Noregur
1970 0.388
1971 0.369
1972 0.413 0.185
1973 0.348 0.185
1974 0.444 0.173
1975 0.442 0.208
1976 0.415 0.222
1977 0.506 0.245
1978 0.576 0.268
Þessar tölur benda ekki til
þess aö tslendingar séu eftir-
bátar Norömanna i þessum
efnum. Aö ööru leyti ætla ég
ekki aö leggja Ut af þessum
samanburöi.
Vandi stefnu-
mörkunar
Ég endurtek þaö sem ég hef
áöur sagt aö ég tel þessa tilllögu
Tónlistarskólar eru vi&a starfandi og aOsókn a& þeim góð.