Tíminn - 17.05.1980, Side 10
Laugardagur 17. mai 1980
10
FJÖLBRAUTASKÖLINN
BREIÐHOLTl
Innritun i
Fjöibrauta-
skóiann i Breiðholti
fer fram i Miðbæjarskólanum i Reykjavik
dagana 3. og 4. júni næstkomandi kl.
9.00-18.00 svo og i húsakynnum skólans við
Austurberg dagana 5. og 6. júni á sama
tima. Umsóknir um skólann skulu að öðru
leyti hafa borist skrifstofu stofnunarinnar
fyrir9. júni. Þeir sem umsóknir senda sið-
ar geta ekki vænst skólavistar.
Fjölbrautarskólinnn i Breiðholti býður
fram nám i sjö námssviðum og eru
nokkrar námsbrautir á hverju námssviði.
Svið og brautir eru sem hér segir:
Almennt bóknámssvið (menntaskóla-
svið).Þar má velja milli sex námsbrauta
sem eru: Eðlisfræðibraut, félagsfræði-
braut, náttúrufræðibraut, tónlistarbraut,
tungumálabraut og tæknibraut.
Heilbrigðissvið: Tvær brautir eru fyrir
nýnema: Heilsugæslubraut (til sjúkra-
liðaréttinda) og hjúkrunarbraut, en hin
siðari býður upp á aðfaranám að
hjúkrunarskólum. Hugsanlegt er að
snyrtibraut verði einnig starfrækt við
skólann á þessu námssviði ef nemenda-
fjöldi reynist nægur.
Hússtjórnarsvið: Tvær brautir verða
starfræktar: Matvælabraut I er býður
fram aðfaranám að Hótel- og veitinga-
skóla íslands, og matvælabraut II er
veitir undirbúning til starfa á mötuneyt-
um sjúkrastofnana.
Listasvið: Þar er um tvær brautir að
ræða: Myndlistar- og handiðabraut, bæði
grunnnám og framhaldsnám svo og hand-
menntabraut er veitir undirbúning undir
nám við Kennaraháskóla Islands.
Tæknisvið (iðnfræðslusvið). Iðnfræðslu-
brautir Fjölbrautaskólans i Breiðholti eru
þrjár: Málmiðnabraut, rafiðnabraut og
tréiðnabraut. Þær veita menntun til
sveinsprófs i fjórum iðngreinum: Húsa-
smiði, rafvirkjun, rennismiði og vélvirkj-
un. Þá geta nemendur einnig lokið
stúdentsprófi á þessu námssviði sem og
öllum sjö námssviðum skólans. Hugsan-
legt er að boðið verði fram nám á
sjávarútvegsbraut á tæknisviði næsta
haust ef nægilega margir nemendur sækja
um þá menntun.
Uppeldissvið. Á uppeldissviði eru þrjár
námsbrautir i boði: Fóstur- og þroska-
þjálfabraut og loks menntabraut er eink-
um taka mið af þörfum þeirra er hyggja á
háskólanám tilundirbúnings kennslustörf-
um, félagslegri þjónustu og sálfræði.
Viðskiptasvið. Boðnar eru fram fjórar
námsbrautir: Samskipta- og málabraut,
skrifstofu- og stjórnunarbraut, verslunar
og sölufræðabraut og loks læknaritara-
braut. Af þrem fyrstu brautunum er hægt
að taka almennt verslunarpróf eftir tvö
námsár. Á þriðja námsári gefst nemend-
um tækifæri til að ljúka sérhæfðu versl-
unarprófi i tölvufræðum, markaðsfræðum
og sölufræðum. Læknaritarabraut lýkur
með stúdentsprófi og á hið sama við um
allar brautir viðskiptasviðsins.
Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskól-
ann i Breiðholti má fá á skrifstofu skólans
að Austurbergi 5, simi 75600 . Er þar hægt
að fá bæklinga um skólann svo og Náms-
visi F.B. Skó/ameistari
Skugga-Sveinar Ameriku fara á kostum i þættinum Dýröardagar kvikmyndanna á þriöjudagskvöld.
Þar veröa kúrekahetjurnar á ferö meö marghleypur i hvorri hönd og láta öllum Iátum nema þeim aö
sinna búpeningi sinum.
16.20 Endurtekiö efni: Sam-
settur dagskrárþáttur I um-
sjá Svavars Gests, þar sem
uppistaöan er dægurlög frá
árunum 1939-44 og lesmál úr
Útvarpstiöindum á sama
timabili. (Aöur útv. I febrú-
ar 1975).
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.00 Harmonikulög. Reynir
Jdnasson og félagar hans
leika. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lfna. Sigurjón
Pétursson forseti borgar-
stjórnar Reykjavikur svar-
ar spurningum hlustenda.
Umsjónarmenn: VilhelmG.
Kristinsson og Helgi H.
Jónsson.
20.30 Gitar og flauta. Gunilla
von Bahr og Diego Blancho
leika. a. Serenaöa I D-dúr
eftir Fernando Carulli. b.
Flautusvlta I alþýöustil eftir
Gunnar Hann. c. Inngangur,
stef og tilbrigöi eftir Hein-
rich Aloys PrSger. d.
„Cancio del Pescador” og
„Farruca” eftir Manuel de
Falla. e. „Pastorale
Joyeuce” eftir Lurindo Al-
meida. f. „Tamburin” eftir
Francois Joseph Gossec.
21.05 Frá hernámi Islands og
styrjaldarárunum siöari.
Kristbjörg Kjeld leikkona
les frásögu Rósu Svein-
bjarnardóttur.
21.30 Þýskir pianóleikarar
leika samtimatónlist. Att-
undi og slöasti þáttur: Vest-
ur-Þýskaland; — slöari
hluti. Guömundur Gilsson
kynnir.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Um höfundartiö undir-
ritaös. Þorsteinn Antonsson
les frásögu sina (3).
23.00 Nýjar plötur og gamlar,
Gunnar Blöndal kynnir og
spjallar um tónlist og tón-
listarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
19. mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
leiöbeinir og Magnús
Pétursson planóleikari aö-
stoöar.
7.20 Bæn. Séra Karl Sigur-
bjömsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Frettir)
8.15 Veöurfr. Forustugr.
landsmálablaöa (útdr).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hjalti Rögnvaldsson lýkur
lestri sögunnar um „SIsI,
Túku, og apakettina” eftir
Kára Tryggvason (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaöur: Jónas
Jónsson búnaöarmálastjóri.
Rætt viö Ólaf R. Dýrmunds-
son landnýtingarráöunaut
um vorbeit sauöfjár.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar:
Hljómsveit Rlkisóperunnar
I Milnchen leikur „Brott-
námiö úr kvennabúrinu”,
forleik eftir Mozart; Eugen
Jochum stj./Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur atriöi
úr „Fiörildinu”, ballett eftir
Jacques Offenbach;
Richard Bonynge stj.
11.00 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpaXéttklassisk tón-
list og lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miödegissagan: „Krist-
ur nam staöar i Eboli” eftir
Carlo Levi, Jón Óskar les
þýöingu slna (13).
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. FIl-
harmoniusveitin I
Stokkhólmi leikur „Læti”
eftir Þorkel Sigurbjörnsson;
Gunnar Staern stj./Einar
Vigfússon og Sinfónluhljóm-
sveit íslands leika „Canto
elegiaco”, tónverk fyrir
selló og pianó eftir Jón Nor-
dal; Bohdan Wodiczko
stj./Felicja Blumental
og 6infónluhljómsveitin I
Vln leika Planókonsert I a-
moll op. 17 eftir Ignaz
Paderwski, Helmuth
Froschauer stj.
17.20 Sagan „Vinur minn
Talejtin” eftir Olle Mattson.
Guöni Kolbeinsson les þýö-
ingu sina (7).
17.50 Barnalög, sungin og leik-
in.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar,
Kvölddagskrá er ekki
ákveöin þar sem hugsanlegt
er aö Alþingi nýti kvöldút-
sendingartlmann I umræö-
ur.
Þriðiudagur
20. mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guörún Guölaugsdóttir
byrjar lestur sögunnar
„Tuma og tritlanna ósýni-
legu” eftirHilde Heisinger I
þýöingu Júnlusar Kristins-
sonar. 9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Aöur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir
stjórnar þættinum. Meöal
efnis er smásaga „Hlátur”
eftir Jakob Thorarensen.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjónarmaöur:
Guömundur Hallvarösson.
11.15 Morguntónleikar. Vladi-
mlr Ashkenazy leikur á
plnaó Tvær ballööur op. 23
og 38 eftir Frederic Cho-
pin/Christa Ludwig syngur
sönglög eftir Franz Schu-
Ava Gardner tekur sig út I breska blóinu Bohwani-stööin sem sjón-
varpiö sýnir föstudaginn 23. mai. Þar er lýst ástum og erfiöleikum
konu I Indlandi skömmu eftir lok slöari heimsstyrjaldarinnar, ab
þvl er segir I kynningu sjónvarpsins.