Tíminn - 17.05.1980, Side 14
o
IÞROTTIR
liÍiíMíi
IÞROTTIR
Laugardagur 17. mal 1980
Matthlas Hjartarson skoraði ævintýramörk gegn KR-ingum 1962 og 1964
skurðhnífinn...
Enn eitt áfallið hjá Fram
Rafn fer undir
í hné
Rafn er fjóröi miövallarspilar-
inn sem Framarar missa á stutt-
um tima — hinir eru Asgeir Ellas-
son, Guömundur Sigmarsson og
Gústaf Björnsson, sem meiddist I
leik Fram gegn Skagamönnum,
eins og hefur komiö fram.
— SOS
• RAFN RAFNSSON.
— og verður skorinn upp við meiðslum
Framarar hafa orðið
fyrir enn einu áfallinu —
miðvallarspilarinn snjalli
Rafn Rafnsson, hefur átt
við meiðsli að stríða í hné
að undanförnu og hefur
hann ekki getað beitt sér
við æfingar.
Rafn hefur fariö i læknisskoöun
og fékk hann þá þann úrskurö, aö
hann veröi aö gangast undir
skuröaögerö nú á næstunni. Rafn
ætlar þó aö reyna aö leika meö
Fram, svo framarlega sem hann
getur þaö.
• BERGUR GUÐNASON
inn var klesstur uppi I samskeyt-
unum og hann var meira aö segja
á uppleiö, svo mikill kraftur var á
skotinu”, sagöi Bergur.
— Ætlaöi Matthias sér aö skora
þarna?
— Já, þaö ætlaöi hann sér —
þetta var hreint ótrúlegt og þaö
voru aöeins 3 mln-eftir af leikn-
um, þegar þetta skeöi.
Skorað úr hornspyrnu
— Nú skoraöi Matthfas einnig
ævintýramark gegn KR 1962 —
beint úr hornspyrnu?
— Já, ég man einnig alltaf eftir
þeim leik. KR-ingar voru yfir 2:0
— áttu aö hafa yfir þetta 7—8
mörk, eftir gangi leiksins, þegar 3
min. voru til leiksloka. Matthlas
skoraöi þá beint úr hornspyrnu
2:1 og þegar 27 sek. voru til leiks-
loka, þá náöi ég aö jafna metin
2:2, sagöi Bergur.
Valsmenn og KR-ingar leika á
Laugardalsvellinum i dag og nú
er þaö spurningin — veröur eitt-
hvert ævintýramark skoraö þá?
Docherty
snýr tíl
baka
•••
Tommy Docherty, fram-
kvæmdastjórinn snjaili, sem
hefur stjórnaö 10 liöum á aðeins
13 árum, er aftur kominn heim.
Docherty, sem sagöi starfi sinu
lausu hjá Q.P.R. fyrir 9 dögum,
tók aftur viö stjórninni hjá
Lundúnaiiðinu i gær — og voru
þá allir erfiöleikar ieystir. Leik-
menn Q.P.R. og áhangendur
félagsins höföu skoraö á hann aö
koma aftur.
— SOS
„Fallegasta mark, sem ég hef
séð”, segir Bergur Guðnason
Matthias Iljartarson, hinn
gamalkunni miövallarspilari úr
Val, hefur tvisvar sinnum skoraö
ævintýraleg mörk fyrir Vaismenn
gegn KR-ingum — fyrst 1962 og
siöan 1964, en markiö sem hann
skoraði þá, var mjög eftirminni-
legt — Matthias skoraöi þá meö
þrumufleyg af 42 m færi — knött-
urinn söng uppi undir samskeyt-
Iunum á marki KR-inga og sigur
Valsmanna var i öruggri höfn —
1:0.
— „Þetta er fallegasta mark,
sem ég hef séö á ævinni — ég man
alltaf eftir þessu marki”, sagöi
Bergur Guönason, formaöur
Knattspyrnufélags Vals, en hann
lék meö Matthiasi hér á árum
áöur.
Viö skulum gefa Bergi oröiö og
láta hann segja frá markinu: —
„Knötturinn kom hoppandi aö
miöjuhringnum og vorum viö
Ormar Skeggjason næstir knett-
ingum. Þá heyröum viö Matthias
hrópa: — Látiö þiö knöttinn fara.
Hann kom siöan á fullri ferö og
þrumaöi I knöttinn — krafturinn
var slikur, aö þaö ómaöi i stúk-
unni, þegar Matthfas hitti knött-
inn — og knötturinn fór meö
geysilegum hraöa aö marki KR-
inga — þráöbeint upp undir vink-
ilinn, algjörlega óverjandi fyrir
Gisla Þorkelsson, markvörö KR-
inga, sem geröi heiöarlega til-
raun til aö verja skotiö — en hon-
um tókst þaö ekki, þvf aö knöttur-
Þrumuf leygur af
42 m færí
— söng uppi undir sam-
skeytunum á KR-markinu
40 manna landsliöshópur Ron
Greenwood er skipaður þessum
leikmönnum:
Markveröir:
Ray Clemence, Liverpool, Pet-
er Shilton, Nottingham Forest,
Joe Corrigan, Man. City, og Phil
Parkes, West Ham.
Varnarmenn:
Phil Neal, Liverpool, Phil
Thompson, Liverpool, Dave
Watson, Southamton, Mick Mills,
Ipswich, Viv Anderson, Notting-
ham Forest, Emlyn Hughes, Wol-
ves, Trevor Cherry, Leeds,
Kenny Sansom, Crystal Palace,
Terry Butcher, Ipswich, Russel
Osman, Ipswich, Alan Kennedy,
Liverpool, Brian Greenhoff,
Leeds, Larry Lloyd, Nottingham
Forest.
Miövallarspilarar:
Ray Wilkins, Man. Utd., Steve
Coppell, Man. Utd., Trevor
Brooking, West Ham, Kevin
Keegan, Hamburger, Terry Mc-
dermott, Liverpool, Bryan Rob-
son, WBA, Tony Currie, QPR,
Graham Rix, Arsenal, Alan Dev-
• KEVIN KEEGAN....fyrirliöi
Engiands.
onshire, West Ham, Brian Talbot,
Arsenal, David Armstring,
Middlesbro.
Sóknarleikmenn:
Tony Woodcock, Köln, Laurie
Cunningham, Real Madrid, Dav-
id Johnson, Liverpool, Peter
Barnes, WBA, Alan Sunderland,
Arsenal, Paul Mariner, Ipswich,
Gary Birtles, Nottingham Forest,
Bob Latchford, Everton, Peter
Ward, Brighton, Kevin Reeves,
Man. City.
RON GREENWOOD
Ron Greenwood, iandsliösein-
valdur Englands, hefur stækkaö
landsiiöshóp sinn og eru nú 40
leikmenn f hópnum. Astæöan fyr-
ir þessu er, aö enska landsliðiö fer
til Astralfu i iok mai og leikur
landsleik i tilefni afmælis-hátiöar
þar. Englendingar veröa þvi meö
tvö landsliö á feröinni — landsliö-
iö, sem fer til Astraiiu og iands-
liöiö, sem tekur þátt i úrslitakepni
Evrópukeppni landsliöa á Italiu.
Margir snjallir leikmenn fara
til Astraliu, eins og Larry Lloyd
hjá Nottingham Forest, sem lék
siöast landsleik 1972.
Englendingar eru með
tvö landslið í takinu
— annað fer tíl Ástralíu og hitt tekur
þátt í Evrópukeppninni á Ítalíu