Tíminn - 17.05.1980, Page 17

Tíminn - 17.05.1980, Page 17
Laugardagur 17. mal 1980 17 Tilkynningar Litli leikklúbburinn á ísafiröi sýnir um þessar mundir leikrit Jökuls Jakobssonar, Hart I bak. Næstu sýningar veröa á Patreksfiröi laugardaginn 17. mai kl. 21 og sunnudaginn 18. mai kl. 15. Miðasala er viö innganginn. Félag áhugamanna um heim- speki: Næstkomandi sunnudag 18. mai, kl. 14.30 verður haldinn fyrirlestur á vegum félags á- hugamanna um heimspeki. Prófessor Pall Skillason heldur erindi til minningar um Jean Paul Sartre, er hann nefnir „Bylting og bræöralag”. — Allir velkomnir — Sunnudaginn 18. mai, veröur haldin hlutavelta I Félags- heimili Fáks. Meöal vinninga veröa nokkur útvarpstæki og vasatölvur. Ohætt er aö segja, aö gamla krónan veröi I fullu gildi miðað viö verömæti vinn- inga. Kiwanisklúbburinn ELLIÐI stendur fyrir hlutaveltunni, og veröur öllum ágóöa varið til styrktar og liknarmála. ELLIÐIhefur, ma. styrkt öskju- hliöaskóla, Dvalarheimili aldraöra I Hafnarfirði, Lyngás Bjarkarás o.m.fl. GEÐHJALP Félagar, muniö skemmtifund- inn I salarkynnum Kleppsspital- ans mánudaginn 19. mai kl. 20.30. Stjórnin. Sýning á Kirkjumunum I Galleri Kirkjumunum Kirkjustræti 10 stendur yfir á gluggaskreyt- ingum vefnaöi, batik, og kirkju- legum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá kl. 9—18 og um helgar frá kl. 9—16. Kvennadeild Eyfiröingafélags- ins veröur meö kökubasar á Hallveigarstööum á sunnudag- inn 18. mai kl. 2. Feröaiög tJtivistarferðir Sunnud. 18.5. kl. 13 Gamla-Krisuvik — Krisuvikur- berg, fuglaskoöun, létt ganga. fritt f. börn m. fullorðnum, far- iö frá B.S.I. benzinsölu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn) Aöalfundur Útivistar verður mánud. 19.5 kl. 20.30 aö Hótel Esju. H vltasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, gengiö á jökulinn og viöar. Sundlaug. 2. Húsafeil, Eiriksjökull og léttar göngur, Sundlaug. 3. Þórsmörk, gengiö á Fimm- vörðuháls og léttar göngur. Farseölar á skrifst. tltivistar, Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist. Hvltasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, 2. Húsafell, 3. Þórsmörk. Utanlandsferöir: 3 Grænalndsferöir 2. Ódýrar Noregsferöir. trlandsferö Upplýsingar á skrifst. útivistar. Aöalfundur Útivistar veröur aö Hótel Esju mánud. 19.5. kl. 20.30. Útivist Sunnudagur 18. mai. 1. kl. 10.00 Botnssúlur (1095 m). Gengiö úr Brynjudal og niöur I Botnsdal. 2. kl. 13.00 Hvalfjörður — Glym- ur. Burtfararprófstónleikar frá Tónlistarskólanum I Keflavik. Unnur Pálsdóttir — á tónlistar- braut til stúdentsprófs er fyrsti nemandinn sem lýkur burt- fararprófi frá Tónlistarskólan- um i Keflavik. Unnur lýkur VIII. Stigi I fiðluleik jafnframt stúdentsprófi frá Fjölbrauta- skóla Suðurnesja. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 17. mai kl. 18 I Keflavikurkirkju og er öllum heimill aöangur, Undirleik á planó annast frú Ragnheiöur Skúladóttir. Unnur Pálsdóttir hóf ung nám I fiðluleik viö Tónlistarskóla Keflavlkur eöa á áttunda aldursári. Árni Arninbjarnar- son, hljo'mlistamaöur, hefur verib kennari hennar og leiö- beinandi allan hennar náms- tlma, I tólf ár. Skrilaslit fara fram í húsakynn- um skólans sunnudaginn 18. mai kl. 16. A sunnudaginn kemur, 18. mal, halda Helga Þórarins- dóttir, vlóluleikari og Anne Taffel planóleikari tónleika i Norræna Húsinu. Þær spila sónötu I g-moll eftir Bach, Má’rchenbilder eftir Schumann, Helga Þórarinsdóttir. Vocalise eftir Rachmaninoff og sónötu I f-moll eftir Brahms. Helga stundaöi nám I Tón- listarskólanum I Reykjavik en fór slðan tii Englands og nam viö Northern College of Music I Manchester. A undanförnum árum hefur hún veriö I fram- haldsmámi I Bandarlkjunum, fyrst hjá Peter Mark I Santa Barbara I Californiu og síðan hjá George Neikrug I Boston. Arine Taffel er ungur amerlskur planólelkari. Hún hefur mikiö spilað meö öörum tónlistarmönnum I Boston og New York og I mars sl. lék hún I planókvartett I Carnegie Recital Hall. Tónleikarnir hefjast kl. 8.30 og aðgögnumiöar veröa seldir viö innganginn. Sinfónluhljómsveit Islands, heldur tónleika 1 Háskólabiói n.k. laugardag 17. mai og hefj- ast beir kl. 14.00. Þetta eru áskriftartónleikar þeir er fellu niöur I byrjun starfsárs 11. okt. 1970. Efnisskráin aö þessu sinni er frönsk og veröa eingöngu leikin verk eftir Ravel en stjórnandinn og einleikarinn eru einnig franskir. Verkin sem flutt verða eru sem hér segir: RAVEL/Tombeau de Couperin, RAVEL/Sonatina, RAVEL/Pavane, RAVEL/Planókonsert fyrir vinstri hönd, RAVEL/Bolero Hljómsveitarstjóri er Jean-Pierre Jacquillat og ein- leikari meö hljómsveitinni er planóleikarinn Pascal Rogé. Kirkjan Filadelffukirkjan Útvarpsguösþjónusta kl. 11. Bein útsending. Kór kirkjunnar syngur. Söngstjóri Arni Arin- bjarnarson. Einsöngur Hanna Bjarnadóttir. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöu- menn: Hinrik Þorsteinsson Jó- hann Pálsson og Einar J. Glsia- son,________________________ íþróttir Vormót ÍR fer aö þessu sinni fram þriðjudaginn 20. mal og mun þaö hefjast kl. 19.00. Keppnisgreinar veröa: Karlar: 110 m. grindahlaup — 300 m. — 800 m. — 3000 m. hlaup hástökk og stangarstökk. Konur: 200 m. — 800 m. hlaup — langstökk og kringlukast. Sveinar: 100 m. hlaup og kringlukast. Þátttökutilkynningar þurfa að berast þjálfara Frjálsiþrótta- deildar ÍR fyrir föstudagskvöld- iö 16. mal ásamt meö venjuleg- um þátttökugjöldum. Aætlaöur timaseöill er sem hér segir: Kl. 19.00 110 m grind — hástökk stöng — kringla kvenna. Kl. 19.15 200 m hl. konur Kl. 19.25 800 m. hl. karlar — langstökk konur Kl. 19.30 100 m. hlaup sveina Kl. 19.35 Kringlukast sveina Kl. 19.45 300 m. hlaup karlar Kl. 19.55 800 m. hlaup konur Kl. 20.05 3000 m. hlaup karlar. ÞÚ C,ftST Þ’ER RtTT TIL , ZfíRHOV! ÞÚÐ VIRKRR RÐ TTETR SVOL7TIB 7 naiLfí vÉLfíiEiyrwrirw / 2WV GENCrUR fíLLT VEL' ÞfíÐ ER EKK! Ffífí/Ð i fíp SKJbTfí ! ^ á£IRI, VIfl A SKULUm HfíLGROT OfíUOfí-GERFITUÚGHO . HFEGT! Ymerkomio \ fíO VfíUORSRKIfíSTR V HLUTfítlUW I A GEIRI OCr ZRRKOV /YOTfí RISfíOEmSK/P TIL Þ£S$fíRHR HSTTULEGU FER-ÐRR .. SJs’Kúi © Bvlls Gengiöupp aö Glym, hæsta foss landsins, slöan um fjöruna I Botnsvogi og/eöa Brynjudals- vogi. Verö I báöar feröirnar kr. 5000 gr. v/bllinn. Fariö frá Umferðarmiöstööinni ab austan veröu. ' Hvftasunnuferöir: Þórsmörk. Þörsmörk — Eyjafjallajökull. Skaftafell — Oræfi. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag Islands

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.