Tíminn - 17.05.1980, Page 19

Tíminn - 17.05.1980, Page 19
Laugardagur 17. maí 1980 19 r flokksstarfið Viðtalstimar Viötalstlmar þingmanna og borgarfulltrúa veröa laugardaginn 17 mai kl. 10-12 f.h. Til viötals veröa: Eirlkur Tómasson formaöur Iþróttaráös og Sig- rún Magnúsdóttir varaþingmaöur. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavík. ^------------------------------- ^ Annasöm helgi hjá bifreiðaíþrótta- monnum Bifreiöalþróttaklúbbur Reykja- vlkur heldur laugardaginn 17. mal, slna árlegu sparaksturs- keppni. Lagt veröur upp frá benslnstöö- inni I öskjuhllö aö vanda og verö- ur fyrsti blll ræstur kl. 14.00. Sparaksturskeppni Bifreiöa- Iþröttaklúbbsins var framanaf haldin aö haustinu, en siöustu ár hafa keppnir af þessu tagi fariö fram aö vori til. Þessi breyting var gerö meö þaö fyrir augum aö bflaumboöunum gæfist kostur á þvl aö kynna nýjar tegundir á markaönum og einnig til þess aö gefa neytendum tækifæri til þess aö bera saman nýjár árgerðir meö orkusparnaö I huga. 1 ár veröur I fyrsta sinn ekiö eftir nýju fyrirkomulagi, sem tekiö er eftir erlendum fyrir- myndum. Þessi tilhögun á aö gefa almenningi enn betri mynd af orkunotkun bifreiöa I almennum akstri viö Islenskar aöstæöur, en hingaö til hefur veriö gert. Akstursleiöinni veröur þvl aö þessu sinni skipt I innan- og utan- bæjarakstur og veröur I utan- bæjarakstrinum bæöi ekiö á mal- biki og möl. Keppendum veröur gefinn ákveöinn hámarkstlmi til þess aö komast hvern áfanga fyrir sig, en hver bifreiö fær 5 lltra benslns til afnota fyrir akst- urinn. Reglur sparaksturskeppninnar kveöa svo á um aö keppnisbilar skuli vera I upprunalegri mynd, þannig aö sem sönnust úrslit fáist fyrir hverja tegund. Sunnudaginn 18. mai verður svo haldin fyrsta rally-cross keppn- in, sem gefur stig til Islands- meistaratitilsins I rally-cross fyrir þetta áriö. I rally-crossinu veröur aö þessu sinni keppt eftir nýjum reglum (eins og I sparaksturskeppninni), sem geröar eru aö sænskri fyrirmynd. Reglur þessar stuðla aö þvl aö jafna aöstööu keppenda og einnig á keppnin aö veröa skemmtilegri og viöameiri á aö horfa fyrir þá sem fylgjast meö. Þátttaka I rally-cross hefur vaxiö gífurlega og búist er viö tæplega þrjátiu keppnisbflum á sunnudaginn á rally-crossbraut Bifreiöaiþróttaklúbbs Reykja- vlkur I landi Móa á Kjalarnesi. Skýringu á aukinni þátttöku á rally-cross má e.t.v. rekja til þess, aö tiltölulega er ódýrt aö koma sér upp keppnisbll, þvl keppt er á óskráöum ökutækjum, en þeim þarf raunar aö breyta eftir ákveönum reglum. Til samanburðar varöandi aukna þátttöku má geta þess aö átta bil- ar töku þátt I fyrstu keppninni siöast liöiö sumar. Ahugi al- mennings fyrir þessari Iþrótta- grein hefur vaxiö I sama hlutfalli, en mjög auövelt er fyrir áhorf- endur aö fylgjast meö þessum kappasktri þar sem ekiö er á lok- aöri, hringlaga braut á mjög af- mörkuöu svæöi. Fyrstu bllarnir veröa ræstir I brautina á sunnudaginn kl. 14.00 og veröur ómar Rangarsson kynnir á keppninni. Slys á Kleppsvegi BSt — Mikil umferö var I Reykja- vlk I gær, eins og oft er á föstu- dögum. Samkvæmt upplýsingum Við þökkum þér innilega fyrir hugulsemina aö stööva vió gang- brautina UMFERÐAR RÁÐ lögreglunnar uröu nokkrir á- rekstrar og um kvöldmatarleytiö haföi veriö tilkynnt um 14 árekstra, en ekki meiösii á fólki. Þaö slys varö um sexleytiö á móts viö Kleppsveg 44, aö sex ára barn hljóp út á götuna og varö fyrir fólksbifreiö. Barniö var flutt á slysastofu Borgarspltalans, en var ekki taliö alvarlega slasaö. Ný verkefni 0 aukist og ásókn fólks I aö ná þessu fjármagni út minni. Mér er fullljóst aö meö frv. þessu og brtt., sem samþykktar kunna aö veröa, er sett löggjöf sem eykur verkefni Húsnæöis- málastjórnar rlkisins, og miöar aö þvl aö auka öryggi i húsnæöis- málum. En þaö tekur tlma aö þessi löggjöf nái marki sínu I öll- um atriöum og fer aö sjálfsögöu aö verulegu ieyti eftir þvi fjár- magni sem hægt er að setja i þennan félagslega þátt þjóöllfs- ins, húsnæöismálin á næstu árum. Aö lokum vil ég eindregið von- ast til þess aö okkur takist aö af- greiöa mál þetta ;em lög frá Alþingi áöur en þaö lýkur störfum nú i næstu viku. Samkeppni um Ibúðabyggö á Eiðsgranda: Niðurstöður dómnefndar BSt — A Kjarvalsstööum voru i gær kynntar niöurstööur dómnefndar um Ibúöabyggö á Eiösgranda, en sú nefnd var skip- uö af hálfu Reykjavlkurborgar og Arkitektafélags Islands. Nefnd- ina skipuöu: Aöalsteinn Richter, skipulagsstjóri, Hróbjartur Hró- bjartsson, arkitekt og Þóröur Þ. Þorbjamarson, borgarverkfræö- ingur tilnefndir af Reykjavíkur- borg og Hilmar Þór Björnsson, arkitekt og Njöröur Geirdal, arki- tekt tilnefndir af Arkitektafélagi Isiands. Alls bárust 12 tillögur til dómnefndar. Lauk hún viö dóms- orö 5. mai um þessar tillögur, sem sýndu byggö 64 Ibúöa I raö- húsum og 35 Ibúöir I einbýlishús- um i alls 8 „þyrpingum”. Tilgangurinn meö þessari keppni var aö fá fram góöar tillögur meö fjölbreytni, sem hús- byggjendur geta svo valiö um. Þeir velja þá eina teikningu sem fyrsta val og aöra til vara. Sú tillaga, sem dómnefnd dæmdi fyrstu verölaun, var frá Guömundi Kr. Guömundssyni arkitekt, Ólafi Sigurössyni arki- tekt og Dagnýju Helgadóttur arkitekt. Segir dómnefnd I um- sögn aö höfundum hafi tekist aö samræma sterkt og sérkennilegt yfirbragö þyrpinga og einstakra húsa. Jafnframt sé gott samræmi á milli ytra útlits og innri geörö- ar. Tillaga, sem fékk önnur verölaun, var frá Ingimundi Sveinssyni arkitekt, Agli Guömundssyni arkitekt og meö samstarfi viö Jón B. Sveinsson verkfr. og Sæbjörn Kristjánsson tæknifræöing. Tillaga frá Helga Hjálmarssyni arkitekt, Vilhjálmi Hjálmarssyni arkitekt, Dennis Jóhannessyni HEI — Sjálfkjöriö varö I stjórn Rithöfundasambands Islands á aðalfundi þess, 26. april s.l., þar sem einungis ein uppástunga haföi komiö fram til stjórnar- kjörs. Formaöur var endurkjörinn Njöröur P. Njarövik og meö hon- um I aöalstjórn voru endurkjörnir Pétur Gunnarsson og Þorvaröur Helgason og Guömundur Steins- son,sem varamaöur. Fyrir voru i stjórninni Kristinn Reyr og Vil- borg Dagbjartsdóttir og Asa Sól- veig I varastjórn. I Rithöfundaráö voru kjörnir: Llney Jóhannesdóttir, Oddur Björnsson, Olga Guörún Arna- dóttir og Þorgeir Þorgeirsson. arkitekt og Birni Helgasyni byggingarfr. meö ráögjöf Vlfils Oddssonar verkfr. og Reynis Vil- hjálmssonar landslagsarkitekts. Fimm nýir félagsmenn voru samþykktir og eru félagsmenn þá orðnir 216 aö tölu. 11 ára drengur óskar eftir aö komast i sveit. Er vanur. Upplýsingar I sima 16108. Stjórn Rithöfunda- sambandsins sjálf- kjörin HEY! úrval heyvinnuvéla Claas heyhleðsluvagnar Við bjóðum nú sem fyrr hinn þekkta og traustbyggða Claas heyhleðslu- vagn Autonom LWG 24 m3 með sjö hnifum. Claas heyhleðsluvagninn er sterkbyggður og lipur. Hjólbarðar eru stórir, 11,5x15 (svonefndir flothjólbarðar). Söxunarbúnaður er fyrir þurrhey og vothey og stillanlegt dráttarbeisli. Þurrheys- yfirbygging er fellanleg. Hleðslutíminn er 5 min. og losunartíminn allt niður i 2 min. Claas heyhleðsluvagninn nær upp allt að 1,60 m breiðum múga. Góð reynsla hefur fengist af notkun Claas heyhleðsluvagna hérlendis. LWG e 1200 kg að þyngd tómur. Hann rúmar 24 m1 al þurrheyi, en 14 m’ af votheyi. Pallstærð er 4,30x1.60 og heildarlengd 6,80 m. Sporvidd LWG er 1,50 m. Claas hjólmúgavélar Claas AR 4 hjðlmúgavélin er tengd á þrítengi dráttarvélar og er hægt að lyfta henni með vökvalyftunni. Burðargrindin er tengd i tvo stifa gorma og tindar hjólanna hafa mikinn sveigjanleika, þar sem þeir ná 30 cm út fyrir hjólgjörðina. Þetta hvort tveggja stuðlar að því, að múgavélin geti fylgt ójöfnum landsins. Claas AR 4 rakar vel. skilur eftir litla.dreif og er lipur í notkun, þar sem hún er'tengd á vökvalyftu dráttarvélar. Ökuhraðinn hefur ekki áhrif á vinnugæðin. Við hraðann 8 12 km/klst. eru meðal- afköst vélarinnar allt að 2 ha á klst. Claas AR 4 múgavélin er lipur og traust- byggð. Vinnslubreidtí er allt að 2,80 m. Claas BSM 6 er dragtengd hjólmúgavél og óháð tengidrifi dráttarvélar. Hún hefur sex rakstrarhjól og hvílir á þrem gúmmíhjólum. Vinnslubreidd er allt að 3,40 m. Afköst við venjuleg skilyrði eru allt að 3 ha á klst. Claas WSD Claas WSD er lyftutengd stjörnu- múgavél og vinnslubreidd 2,80 m. Sérlega hagstæð fyrir heybindivélar og heyhleðsluvagna. Claas heyþyrla Claas W 450 er dragtengd hey- þyrla með fjórum stjörnum, fimmarma. Undir hverri stjörnu er landhjól. Vinnslubreidd er 4,50 m. Afköst allt að 5 ha á klst. Claas heybindivél Claas-Markant 50 heybindivélin tekur heyið upp, pressar það i bagga og bindur. 30 ha dráttarvél getur dregið hey- bindivélina. Claas-Markant heybindivélin er hagkvæm, sparar bæði tima og vinnu. Afköst allt að 12 tonn á klst. Tryggið ykkur timanlega*af- greiðslu með þvi að panta snemma. Kynnið ykkur kosti Claas heyvinnuvéla og leitið upplýsinga um verð og greiðslu- skilmála hjá okkur. SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAViK • SÍMI 86500 • SIMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.