Tíminn - 17.05.1980, Síða 20

Tíminn - 17.05.1980, Síða 20
Gagnkvæmt tryggingafé/ag A fgreiðslutimi 1 tii 2 sói- arhringar Stimpiagerö TlSs1* Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. ndum í póstkröfu. C_|/S|J1/A| Vesturgötull OwVill VML simi 22 600 66 daga þorskveiðibann — á timabilinu 1. mai - 15. ágúst AM — Sjávariítvegsráöuneytiö hefur meö regiugerö ákvcöiö um tilhögun þorskveiöitak- markana 1. maf til 15. ágiist n.k. Togarar og önnur togskip 39 metrar og lengri mega ekki stunda þorskveiöar I 30 daga samtals i mai og júnl og á tlma- bilinu frá 1. júll til 15. ágúst mega þessi skip ekki veiöa þorsk samtals I 36 daga. Skip teljast ekki vera I þorsk- veiöibanni nema um sé aö ræöa minnst 4 daga I senn og er hér gerö breyting á eldri reglum sem miöuðu viö 9 daga lág- markstíma. A tlmabilinu 1. júll til 15. ágúst gildir sú regla um afla I þorskveiöibanni, aö ef hlutfall þorsks er undir 15% þá má hlut- ur þorsks I slöari veiöiferöum fara I allt aö 25%, enda nemi hlutfall þorsks aldrei meira en 15% af lönduöum heildarafla úr svokölluöum „skraptúrum”. A tímabilinu 20. júll til 4. ágúst skulu togarar og togskip 39 metrar og lengri vera I algeru fiskveiöibanni I samfellt 5 daga og telst sá timi meö 36 daga þorskveiöibanninu sem gildir fyrir júll og hálfan ágústmánuö. Allar þorskveiöar I net eru bannaöar á timabilinu frá 15. júll og til 15. ágúst, en auk þess eru fiskiskipum öörum en tog- urum og togskipum 39 metrar og lengri bannaöar þorskveiöar I önnur veiöarfæri einnig á tlmabilinu frá 26. júlltil 4.ágúst. Útgeröaraöilar togara og tog- skipa 39 metra og lengri skulu tilkynna ráöuneytinu um þaö hvenær skip þeirra fara I þorsk- veiöibann eigi slöar en um leiö og skip leggur úr höfn til annarra veiöa en þorskveiöa. Má búast viö aö ráöuneytiö taki ekki til greina tilkynningar sem seinna berast. Aö gefnu tilefni skal þess getiö aö til togskipa tekjast öll skip sem veiöar stunda meö botn- vörpu eöa flotvörpu og gildir einu hvort þau á öörum tlma stunda veiöar meö öörum veiöarfærum svo sem loönunót- um. Ráöuneytiö hefur, auk þess aö setja ofangreindar þorskveiöi- takmarkanir, ákveöiö aö tillögu Hafrannóknastofnunarinnar aö hækka úr 58 cm 161 cm stæröar- mörk þorsks, sem miöaö er viö þegar gripiö er til svæöalokana. Veröur veiöisvæöi lokaö ef hlut- fall þorsks undir 61 cm. er hærra en 40%. Harður árekst- ur á Akureyri BSt— Um klukkan hálftvö I gær- hliöina viö áreksturinn og slasaö- dag varö haröur árekstur tveggja ist ökumaöur hans og var fluttur fólksbila á gatnamótum Þing- á spltala til rannsóknar, en fékk vallastrætis og Byggöavegar á aö fara heim aö henni lokinni. Akureyri. Annar blllinn valt á Báöir bllarnir eru taldir ónýtir. 240 sakamál óútkljáð um áramótin JSG — Samkvæmt skýrslu sem dómsmálaráöherra hefur lagt fyrir Alþingi, voru alls 240 opin- ber sakamál óútkljáö um siöustu áramót. 1 þessari tölu eru þó ekki mál frá slöasta ári, en 99 frá 1978 og 75 frá 1977. Elstu málin eru frá 1971. Flest sakamálanna hafa risiö vegna áfengis og umferöarlaga- brota, eöa 64, 54 vegna líkams- árasar og 23 vegna þjófnaöar. Þaö vekur athygli aö 5 málanna eru vegna sklrllfsbrota. 1 skýrslu dómsmálaráðherra kemur einnig fram aö um ára- mótin voru 90 einkamál sem byggö eru á eldri ákærum en frá ársbyrjun 1978, enn til meöferöar hjá dómstólum. Rafverktakar unnu mál sitt gegn verðlagsstjóra AM — Hinn 13 mal sl. kvaö Hæsti- réttur íslands upp sýknudóm I máli þvl sem verölagsstjóri höföaöi gegn Landssambandi Isl. rafverktaka hinn 6. september 1977 fyrir brot á verölagslögum, sem aöallega fólst I þvl aö gefnir höföu veriö út taxtar, byggöir á samningum sem geröir voru I júní 1977, en verölagsstjóri vildi ekki viöurkenna. Hinn 29. desem- ber 1978 kvaö Verölagsdómur upp þann dóm aö hver hinna ákæröu skyldi greiöa 100 þúsund króna sekt og til vara 10 daga varðhald. Komst rétturinn aö þeirri niöurstööu aö ekki yröi taliö aö útgáfa taxtanna varöaöi þau refsiákvæöi, sem I ákæruskjali greindi og bæri aö sýkna ákæröu af kröfum ákæruvaldsins I máli þessu og leggja allan sakarkostn- aö I héraöi og fyrir Hæstarétti á rlkissjóö, þar meö talin tals- mannslaun skipaös verjanda ákæröu, samt. 400 þúsund krónur mest selda úrið TIMEX Valur Fannar# Lækjartorgi BSt - Aö Höföa I Reykjavlk fór I gær fram verölaunaafhending á vegum Reykjavikurborgar fyrir bestu islensku barnabók ársins og sömuleiðis fyrir bestu þýöingu á erlendri barnabók. Páll H. Jónsson hlaut verölaun fyrir bestu barnabók annaö áriö I röö, bókina Agnarögn. Guöbjörg Þórisdóttir og Árni Blandon fengu verölaun fyrir þýöingu bókarinnar t fööurleit. A myndinni sést Sigurjón Pétursson , forseti borgarstjórnar Reykjavíkur afhenda Páli H. Jónssyni verölaunin. (Tlmamynd Tryggvi) Fjölmennir félagsfundir hjá BSRB: Vilja reyna sanininga- leiðina til hlítar — Annars verði gripið til verkfallsvopnsins JSS — „Þeir fundir, sem þegar hafa veriö haldnir, hafa verið vei sóttir, og ályktanir þeirra sýna, svo ekki veröur um villst, aö menn vænta þess eindregið aö rikisstjórnin breyti afstööu sinni gagnvart launafólki”, sagöi Kristján Thorlaclus formaöur Bandalags starfsmanna rikis og bæja er Tlminn ræddi viö hann I gær vegna yfirstandandi funda- halda BSRB. Hafa nú veriö haldnir sex al- mennir félagsfundir á vegum bandalagsins, þ.e. fundur meö kennurum, og tollvöröum I Reykjavík, almennir fundir á Akureyri, Isafiröi, Reyöarfiröi og I Vestmannaeyjum. Sagöi Kristján ennfremur aö mikill áhugi heföi veriö I félagsmönn- um, þar sem fundir heföu veriö haldnir og þar heföu veriö miklar umræöur um kjaramálin. Þá heföi komiöfram á fundunum, aö full samstaöa félagsmanna væri um kröfugerö BSRB. „Þaö er áberandi, finnst mér, hvaö margir eru undrandi á þvl hve lltill munur er á stefnu fjár- málaráöherrans og Vinnu- veitendasambandsins”, sagöi Kristján. „Menn eru þar af leiö- andi ekki bjartsýnir á aö úr þess- um málum rætist nema meö átökum. Auövitaö er þaö svo aö allir vilja I lengstu lög ná samn- ingum, án þess aö til átaka komi. Þaö kemur greinilega fram. En þaö er lika auöheyrt á fólki, aö ef I nauöirnar rekur finnst þvl ekki vera um annaö aö ræöa, en beita þeim vopnum, sem lögleg eru þ.e.a.s. verkfallsvopninu, þegar heppilegur tlmi er til þess.” Aðspurður um, hvort fólk virt- ist tilbúiö til verkfalls, sagöi Kristján, að tönninn I mönnum væri yfirleitt sá að þeir vildu sæta færis þegar best stæöi á fyrir launafólki. Menn vildu ekki tlma- setja aögeröir eins og sakir stæöu, heldur yröi samningaleiö- in reynd til þrautar, áöur en grip- iö yröi til verkfallsvopnsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.