Tíminn - 10.06.1980, Blaðsíða 4
4
Þriöjudagur 10. júnl 1980.
Fellini hlýtur
blessun rauðsokka
Italski kvikmyndaleikstjórinn Federico Fellini er
orðinn sextugur , og nú velta sumir því fyrir sér/
hvort hann sé að mildast með aldrinum. Árum
saman hefur hann orðið fyrir stöðugri gagnrýni
rauðsokka# sem halda þvi fram, að hann misnoti
konur i myndum sínum, m.ö.o. noti þær sem
kyntákn (einkennilegt hvað það er vinsælt). Hann
bauð háværustu gagnrýnendunum að taka þátt í
gerð nýjustu kvikmyndar sinnar, City of Women.
Og hvernig hefur svo samstarfið gengið? —Ég hef
aldrei unnið að kvikmynd í eins þægilegu, notalegu
og elskulegu andrúmslofti, segir Fellini. Þetta
vekur þá tortryggni, að hann kunni að hafa brugðið
út af vananum og sýni konur í öðru Ijósi í þessari
mynd en fyrri myndum. Ekkert að óttast, segja
þeir, sem fylgst hafa með. I City of Women eru
sömu hjarðirnar af brjóstamiklum, of máluðum
kvensumog íöðrum myndum Fellinis. Eina atriðið,
sem má teljast frábrugðið, er þegar dimmrödduð
kvenréttindakona brennir brúður, er eiga að tákna
hreinar meyjar, sem ganga í brúðarsæng.
í spegli tímans
bridge
Þaö þarf stundum aö taka áhættu til aö
ná gdðum árangri I bridge. En þaö er ekki
nóg aö þora, mönnum veröur einnig aö
detta hlutimir i hug.
Noröur.
S. AD862
H. 3
T. AG9752
L. 6
Vestur.
S. KG107'
H. A85
T. K108
L. 985
Suöur.
S 9
H. KD964
T. D63
L. A432
Noröur.
1 spaöi
3 tiglar
A/Enginn.
Austur.
S. 543
H. G1072
T. 4
L. KDG107
Suöur.
pass
2 hjörtu
3 grönd.
Þetta spil er frá ólympiumótinu f tvi-
menning 1978, og I vestur sat ungur
Frakki, Cohen aö nafni. Hann spilaöi út
spaöagosa, sem sagnhafi drap á drottn-
ingu og spilaöi hjarta á kóng. Vestur drap
á ásinn og spilaöi spaöakóng og sagnhafi
tók strax á ásinn. Til aö halda samgangn-
um spilaöi sagnhafi nú réttilega litlum
tigli á drottningu.... og vestur gaf, setti tl-
una. Og nU var suöur dæmdur. Honum
datt auövitaö ekki I hug aö vestur ætti
tigulkóng og þegar hann nU spilaöi meiri
tigli og vestur setti áttuna, virtist mjög
liklegt aö austur heföi gefiö meö K4. Þaö
heföi lika veriö mjög góö spilamennska ef
sagnhafi heföi til dæmis átt lox I tigli. Svo
sagnhafi fór upp meö tigulás og spiliö
hrundi. Fyrir þessa spilamennsku fékk
Cohen BOLS Brilliancy verölaunin á mót-
inu.
_ Ég held aö hann sé ágætur.
krossgáta
Lárétt
I) Fjarlægð. 5) Elska. 7) Dropi. 9) Maöur.
II) Burt. 12) Utan. 13) Bit. 15) Fugl. 16)
Bors. 18) Ekki naumar.
Lóörétt
1) Málms. 2) Blöskrar. 3) Andstæöar átt-
ir. 4) Kindina. 6) Rok. 8) Svif. 10) Stuldur.
14) Op. 15) Tré. 17) Svik.
Ráöning á gátu No. 3322
Lárétt
1) Ingvar. 5) Óár. 7) Lóa. 9) Gap. 11) Yl.
12) Ló. 13) Rit. 15) Hal. 16) Róa. 18) BUlk-
ar.
Lóörétt
1) Illyrt. 2) Góa. 3) Vá, 4) Arg. 6) Spólur.
8) Óli. 10) Ala. 14) Trú. 15) Hak. 17) ól.
með morgunkaffinu
— Þaö gleöur mig aö viö komumst aö samkomulagi.