Tíminn - 10.06.1980, Blaðsíða 10
* *
Þri&judagur 10. júnl 1980.
1«
GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR
Guðlaugur og Kristín verða
á fundi í íþróttahöllinni á
SELFOSSI
miðvikudagskvöld kl. 21.00
Ávörp:
Kristinn Kristmundsson
Heimir Steinsson
Þórunn Þórhallsdóttir
Jón R. Hjálmarsson
Lísa Thomsen
Fundarstjórar:
Erla Guðmundsdóttir
Hafsteinn Þorvaldsson.
Karlakór Selfoss syngur.
Harmonikuleikarafélag Reykjavikur leik-
ur.
Lúðrasveit Selfoss leikur frá kl. 20.30.
Studningsmenn.
BRYTI
Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða
bryta til þess að veita mötuneyti skólans
forstöðu.
Upplýsingar veitir skólastjóri i sima
93-7000.
Skólastjóri.
FAHR
sláttuþyrlur j
9 Fjórar stæröir: 1,35 m. 1,65 m.
1,85 m. og 2,10 m.
• Sterkbyggðar og traustar.
• Slá hreint.
ÞÓRf ÁRMÚLA11
Listahátíð í dag:
John
Cage í
Lög-
bergi
Bandarlska tónskáldið og ný-
listamaöurinn John Cage les upp
verk eftir sig i Lögbergi þriöju-
daginn 10. júnlkl. 20.30, sem nefn-
ist Empty Words.
Verkiö er byggt á verkum
bandariska heimspekingsins
Thoreau, sem uppi var á 19. öld og
hefur höföaö mjög til fólks á sfö-
ustu árum. Ennfremur eru lit-
skyggnur notaöar i verkinu og
tengist gerö þeirra og notkun
upplestrinum á nýstárlegan hátt.
Verkiö er úrvinnsla Cages á rit-
um Thoreaus eftir tilviljunarlög-
málum (change operations) og er
þaö á tilbúnu máli sem tengir
venjulegt tungumál viö tónlist.
John Cage er eitt þekktasta tón-
skáld vorra tima. Hann hefur
vlkkaö út landamæri tónlistar
öörum fremur á þessari öld, og
ótal nýjungar I tónlist má rekja til
hans, bæöi á sviöi nótnaritunar og
notkun nýrra hljóölinda. Hann er
einnig upphafsmaöur happen-
ings, uppákoma, gjörninga og
annarra nýrra tjáningaraöferöa,
sem breiöst hafa út vlöa um lönd.
Einnig hefur hann haft mikil
áhrif á þróun myndlistar og list-
dans.
Hann hefur átt mikinn þátt i þvi
aö tengja tónsköpun tækniþróun
siöariára, gert segulbönd og tölv-
ur aö skapandi eigindum I tónlist.
Hann hefur um leiö átt mikinn
þátt I samruna listgreina (inter
media)
Einnig er hann heimspekingur
og hefur oröiö fyrir miklum áhrif-
um frá heimspeki og trú Austur-
landa einkum Zen-Búddisma.
Hann er um leiö snjall fyrirlesari
og kennari. Fyrirlestrar hans eru
um margt óvanalegir: þar tengist
saman fræösla og list, mælska,
heimspeki, hugsanir, skop og
alvara. Fyrirlesturinn veröur aö
listaverki.
S.l. sunnudag vakti matgeröar-
list hans og útskýringar verö-
skuldaöa athygli I Félagsstofnun
stúdenta.
Bændur
17 ára strákur óskar
eftir plássi i sveit á
Suður eða Austur-
landi. Er vanur.
Upplýsingar
Syðri-Skál um Foss-
hól.
FÓÐUR
tslenskt
kjarnfóöur
FÓÐURSÖLT
OG BÆTIEFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
GÓÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA
MJOLKURFELAG
REYKJAVIKUR
Algreiösla Laugavegi 164 Simi 11l2Sog
FóóurvO'ualgreiösla Sunöaholn Simi 8222S
AUGLÝSING
í tilefni af norrænu menningarkynning-
unni „Scandinavia Today” sem haldin
verður i Bandaríkjunum 1982, er islensk-
um ljósmyndurum boðið að senda 24 ljós-
myndir eða fleiri til utanrikisráðuneytis-
ins, þar sem að aðilar frá Walker Art
Center, Minneapolis og International
Center of Photography munu skoða þær.
Markmið sýningarinnar er að sýna ljós-.
myndun sem tjáningarform varðandi
menningu og atvinnuhætti Norðurland-
anna.
Skilafrestur er til 1. júli n.k.
Utanrikisráðuneytið,
Reykjavik, 6. júni 1980.
Barnaleiktæki
íþróttatæki
Þvottasnúrugrindur
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESSONAR
Sufturlandsbraut 12. Sími 35810
Jörð til sölu
Háreksstaðir i Norðurárdai er til sölu, ef
viðunandi tilboð fást.
Vélar og áhöfn geta fylgt. Hlunnindi eru
lax- og silungsveiði.
Æskileg skipti á ibúð i Reykjavik.
Upplýsingar hjá undirrituðum, Sigurði
Hallgrimssyni, Háreksstöðum, simi um
Borgarnes.
mm
iiianm
■0
CHEVROLET
GMC
TRUCKS
Ponliac Grand Prix
' Opel Record 4d. L
Opel Kadet»
Caurice Classic
Oldsm. diesel Delta
Ch. Malibu Classic
Ch.Nova sjálfsk. 4 d.
Cortina 2000E sjálfsk.
Fiat 127
jSubaru 4x4
Playmouth Valiant
Ch. Blaser Cheyenne
Volvo 142 S
Ch. Malibu 2ja dyra
Ch. Caprice Classic
Toyota Cressida station
Datsun 140Y
Mazda 818 4d.
Audi 100 GLS
Vauxhall Viva GLS
Uldsm. Cutlass diesei
Datsun 200L
Dodge Dart Swinger
Opel Rekord 4d L
Ch. Malibu Sedan sjálfsk
Toyota Corona MII
Peugeot 504 diesel
Datsun 120Y Coupé
Oldsmobil Delta Royal disel’78
Land Rover lengri
Opel Rekord 4d.L
Ch. Malibu 6 cyl.
Ch. Nova sjálfsk.
Dodge Dart custom
Volvo 145 DL
Opel Record 4d L
Vauxhall Viva
Datsun 180B
Ch.Nova 4d.
ScoutlI 6cyl, vökvast.
Chevette Hatchback
sk.br.
Subaru 4x4
’78 10.700
>77 4.950
’76 3.000
'11 6.900
79 10.000
’78 7.700
'11 5.500
>76 3.500
’76 2.200
’78 4.700
’74 3.300
’76 7.800
’69 2.000
’78 8.000
’78 9.000
’78 6.000
’79 5.200
’78 4.000
’78 7.000
’78 3.800
’80 13.400
’78 5.500
’74 3.200
’76 3.900
. ’79 7.500
'11 4.500
’78 6.500
’74 2.400
isel’78 8.000
’76 6.500
é ’76 5.600
’78 6.500
’78 6.500
’78 5.900
’76 3.950
’74 4.300.-
'11 4.300
'14 1.500
’78 4.800
’74 2.900
’74 4.100
’77 3.500.-
’77
3.800
Samband
Véladeiid
ÁRMÚLA 3 S(MI 3M00