Tíminn - 10.06.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
ur 10. júní 1980
A fgreiðslutimi
1 til 2 sól-
arhringar
Stimpiagerö
Féiagsprentsmiöjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
f
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantið myndalista.
Sendum í póstkrötu.
C ihMUAI Vesturgötull
OvUnvHL simi 22 600
Oliumöl h.f.:
Vill leigja Vegagerðinni
HEI — ,,Þar sem sýnt er, aö
ákvarðanir varðandi framtið
Oliumalar h.f. dragast enn a.m.k.
fram undir mánaðamót kom upp
só hugmynd að Vegagerö rikisins
— sem opinber aðili með ótak-
markaða ábyrgð — tæki eitthvað
af tækjum Oliumalar á leigu, til
að reyna að koma einhverri
framleiösiu i gang sem fyrst.
Þetta hefur nii verið samþykkt af
stjórn Ollumalar h.f. og veröur
fyrsti formlegi samningafundur-
inn með Vegagerðinni á morgun,
sagði Björh ólafsson, verkfræð-
ingur I samtali við Tlmann I gær.
Aður sagði hann að Miðfell h.f.
hefði sýnt áhuga á að fá eina
blöndunarstöð Oliumalar á leigu,
en því hefði stjórnin algerlega
hafnað. Miðfell h.f. væri einn af
hluthöfum Ollumalar h.f. og þetta
heföi þvl verið óeðlilegt.
Björn gerði ráð fyrir að samn-
ingarnir við Vegagerðina yrðu á
þá lund að hún heföi þessi tæki á
leigu I sumar. Sjálfsagt yrði þá
ákvæði um að samningar gætu
gengið til baka ef Oliumöl fengi
afl til að taka við I sumar og teldi
það hagstætt.
Björn sagði auðvitað vonlaust
að leigan nálgaðist það aö standa
undir skuldasúpunni. En samt
munaði verulega um það, hvort
eitthvaö fé kæmi inn eða ekki
neitt, meðan málið væri I biö-
stöðu. Þjóöin fengi þá líka alla-
vega slitlög i sumar.
Þaö kom fram, að a.m.k.
Garðabær og Hafnarfjörður, sem
ætluðu að kaupa oliumöl I sumar,
hafa nú gert samninga um að
kaupa þess i staö malbik af
Reykjavikurborg, vegna þess hve
ákvörðun varðandi Oliumöl h.f.
hefur dregist.
Helgi ólafsson
Fyrsta
helgarskákmótíð:
Helgi vann
Skuldirnar hækka um
50-60 millj. kr. á mánuði
— meðan ráðamenn velta fyrir sér björgun eða gjaldþroti
JEI — Meöferð Oliumalar-máls-
ins er gott dæmi — og þvl miöur
sennilega ekki einsdæmi — um
hve hugleiðingar og vangaveltur
þeirra sem ákvaröanir eiga að
taka geta verið kostnaðarsamar.
Þvi Ijóst virðist vera að hvern
mánuð sem dregið er að taka
ákvörðun um framtið fyrirtækis-
ins — björgun eða gjaldþrot —
hækki skuidir þess um marga tugi
milljóna.
Einn af forsvarsmönnum fyrir-
tækisins taldi ekki fjarri lagi aö
áætla meöalvexti af skuldum
Olíumalar h.f. 35-40% auk alls-
konar óhagræðis og óbeins kostn-
aöar. Vaxtakostnaöurinn einn
virðist þvi vera 50-60 milljónir kr.
á mánuði. Hálfs árs dráttur til
viðbótar, — sem heyra mátti á
þessum forsvarsmanni að kæmi
honum ekki á óvart héöan af —
hækkaði skuldir fyrirtaíkisins enn
um 300 — 360 milljónir króna. En
færi svo, mætti raunverulega
telja, að þetta mál hefði velkst i
kerfinu i tvö ár, þar sem ráða-
menn hefðu fyrst komið inn i það
haustiö 1978.
tJtlit virðist þvi fyrir, að þessar
miklu hugleiöingar ráöamanna
um það, hvort rikið eigi að bjarga
þessu hálf opinbera fyrirtæki, eða
íáta það „rúlla”, geti kannski náð
þvi að auka skuldir þess um einn
milljarö áður en ákvarðanir
verða endanlega teknar.
á stigum
JSS — Helgi ólafsson varð sigur-
vegari á fyrsta helgarskákmót-
inu, sem haldið var i Fjölbrauta -
skóla Suðurnesja nú um helgina.
Vann Helgi mótið á stigum hlaut
samtals 17.5 stig.
Þegar upp var staðið, að sex
umferðum loknum, reyndust þeir
Helgi Olafsson, Friörik ólafsson
og Margeir Pétursson efstir með
5 vinninga af 6 mögulegum hver.
Sem fyrr sagði taldist Helgi
sigurvegari með 17.5 stig,
Margeir fékk 17 stig og Friðrik
16.5. Fá þeir 200 þúsund krónur
hver I verðlaun.
Næstir I röðinni voru þeir Guð-
mundur Sigurjónsson með 4.5
vinninga, Jón L. Arnason og
Hilmar Karlsson með sama vinn-
ingafjölda hvor.
Ekki hefur endanlega verið
ákveðið hvenær næsta helgar-
skákmót verður haldið, en uppi
eru hugmyndir um að það verði
um næstu mánaðarmót og þá að
Bifröst i Borgarfirði.
Varð und-
ir valtara
Sjö ára stúlka varð undir drátt-
arvélavaltara i Viilingarholts-
hreppi s.l. laugardag. Slysið vildi
til með þeim hætti aö stúlkan var
að leik á túninu við bæinn Hróars-
holt þar sem verið var að vinna
með valtarann en ekki er vitaö
nákvæmlega hvernig hún varð
undirhonum. Hún slasaðist mikið
á höföi við slysið og var flutt á
gjörgæsludeild en mun vera úr
lifshættu.
Min Tanaka á
Lækjar- torgi
//Hvað skeður kl. 12.30 á
Lækjartorgi"/ auglýsti
Listahátíð i hádegisauglýs-
ingum útvarpsins í gær.
Þeir forvitnu sem mættu á
staðinn í góða veðrinu urðu
vitni að all-sérkennilegri
uppákomu þegar japanski
listamaðurinn Min Tanaka
hóf að fremja sína sér-
stöku danslist/ að venju í
adamsklæðunum einum
saman.
Ferðaþjónusta Tímans: Bændaferð til Þrándheims
1 siðustu viku júnimánaðar veröur farin sérstök bænda- ferö til Þrándheims, og verð- ur feröast þar um landbún- aðarhéruð og skoðaðir bú- garöar undir fararstjórn Guömundar Stefánssonar landbúnaðarráðunautar sem er mjög vel kunnugur á þess- um slóðum. Tlminn gefur lesendum sinum kost á þessari ferð sem liö I þjónustu blaðsins viö þá. Hefur blaðið komist aö samningum um allt að 40 sæti I þessa bændaferð, við Samvinnuferðir-Landsýn. Feröin hefst hinn 20. þessa mánaöar og lýkur hinn 29. Fargjald er 280.000 kr. og eru ferðir, morgunveröur og kvöldverður og gisting á sumarhótelum innifalið. Vegna þess um hve fá sæti er að ræða skiptir það miklu aö pantanir berist blaöinu sem allra fyrst, en þeim verður veitt móttaka og upp- lýsingar veittar I sima Tim- ans, 86300 I Reykjavik, milli kl. 9 og 19 virka daga. Þessi ferðaþjónusta Tim- ans er tilraun til þess að auka og bæta þjónustu blaös- ins við lesendur sina, en ekki er að efa að islenskir bændur geta haft bæði skemmtun og fræöslu af för um Þrænda- lög.