Tíminn - 10.06.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.06.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. júnf 1980. ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTiR Nýliðar Völsungs — halda sigurgöngu sinni áfram i 2. deild Nýliðar Völsungs frá Húsavík héldu áfram sigurgöngu sinni I 2. deildarkeppninni um helgina, en þá lögöu þeir Selfoss aft velii 2:0 á Hdsavlk. Mörk þeirra skoruftu Gisli Haraldsson og ómar Egils- son. Orslit leikja i 2. deildarkeppn- inni urftu þessi: Fylkir-isafjörftur.........0:0 Völsungur-Selfoss..........2:0 Þór-Armann................ 3:0 ÞrótturN.-Austri...........2:1 Haukar-KA................. 1:1 Óskar Guftmundsson, Rúnar Skarphéftinsson og Guömundur Skarphéöinsson skoruftu mörk Þórs. Jóhann Jakobsson skorafti mark KA, en Ólafur Jóhannesson jafnafti 1:1 fyrir Hauka. Björgúlfur Halldórsson og Þór- hallur Jónsson skoruftu fyrir Þrótt, en mark Austra skorafti Hjálmar Ingvarsson. — og tryggði sér siðan sigur í Pierre Robert-gólfkeppninni á Nesinu Vji'Sc.Vn Islandsmeistarinn Hannes Eyvindsson varð sigur- vegarinn i Pierre Robert- golfkeppninni/ sem fór fram á Nesvellinum um helgina -keppnin var æsi- spennandi og var það ekki Ijóst fyrr en á siðustu hol- unum/ hvaða kylfingur bæri sigur úr býtum. Þaft munafti miklu fyrir Hannes.aft hann fór holu í höggi á 3 braut vallarins i einni umferft- inni og notafti hann 7-járn vift þaft högg — þetta var i þriftja skipti, sem Hannes fer holu i höggi á keppnisferli sinum Hannes lék 36 holurnar á 151 höggi, en næstir voru þeir Sveinn Sigurbergsson (GK) og Óskar Sæmundsson (GR) — meft 152 högg. Sveinn vann sigur yfir Óskari f bráftabana. Þessir kylfingar náftu bestum árangri: Hannes Eyvindsson, GR 151 Seinn Sigurbergsson, GK 152 Óskar Sæmundsson, GK 152 GylfiKristinsson,GS 153 Geir S vansson, GR 153 Sigurftur Hafsteinsson, GR 154 Hilmar Björgvinsson, GS 155 Loftur Ólafsson, NK 155 Björgvin Þorsteinsson, GA 155 ólafur Skúlason, GR 158 • HANNES EYVINDSSON... kylfingurinn sterki dr GR Góöur sigur KR-inga á Kaplakrika Baráttuglaftir KR-ingar unnu góðan sigur 2:1 yfir FH-ingum á Kaplakrikavellinum á sunnudag- inn. Ungu nýliftarnir hjá KR — þeir Stefán Jóhannsson, mark- vörftur, og Erling Aftalsteinsson voru hetjur KR-inga. Stefán sýndi góftan leik í mark- inu og Erling var mjög friskur I framlinu KR-inga. Hann opnafti leikinn á 29. min., þegar hann skoraftigott mark. Pálmi Jónsson jafnafti 1:1 fyrir FH-inga, þegar hann komst einn inn fyrir vörn Vesturbæjarliftsins. Þaft var hinn smávaxni Sverrir Herbertsson sem skorafti siftan sigurmark KR-inga á 74. min. — meft viöstöftulausu skoti og var markift afar glæsilegt. MAÐUR LEIKSINS: Stefán ÓSKAR JAKOBSSON... hinn fjölhæfi kastari. Jóhannsson. -BR í kúluvarpi — i Texas Glæsilegur árangur hjá Óskari á meistaramóti háskóia i Austin Frjálsiþróttamaður- inn fjölhæfi óskar Jakobsson úr ÍR var heldur betur i sviðs- ljósinu í Austin i Texas um helgina, þar sem fram fór meistaramót bandariskra háskóla. Óskar gerði sér litið fyrir og rauf 20 m múrinn í kúluvarpi — varpaði kúlunni 20.21 m og varð annar á mótinu, en Bandaríkjamaðurinn Mike Carter sigraði — 20.40 m. Þetta er afar glæsilegur árangur hjá Óskari, sem er einn fjölhæfasti kastari I heimi. íslendingar hafa nú eignast tvo frábæra kúluvarpara, sem hafa kastaft yfir 20 m — Óskar og Hreinn Halldórsson, og verftur gaman aft fylgjast meö þeim á Róbert frá keppni. Olympiuleikunum i Moskvu. Hreinn sem hefur átt vift meiftsli aft strifta — varft þriftji, en hann kastafti 19.91 m. Óskar lét þarna ekki vift sitja — hann varö þriftji i kringlukasti — kastafti kringlunni 61.14 m, en fyrstur varft Göran Svenson frá Sviþjóft — 61.72 m. — SOS o ERLING AÐALSTEINSSON. STAÐAN 2. DEILD Staftan er nú þessi I 2. deildar- keppninni i knattspyrnu: Völsungur......... 3 3 0 0 4:0 6 Isafjörftur....... 3 2 1 0 7:4 5 KA.................2 1 1 0 5:1 3 Haukar.............3 1 1 1 5:6 3 Fylkir............3 1 113:3 3 Þór .............. 1 1 0 0 3:0 2 ÞrótturN...........2 1 0 1 4:4 2 Selfoss........... 3 0 1 2 3:6 1 Armann 3 0 1 2 3:7 1 Austri............ 2 0 0 2 1:3 0 Markhæstu menn: Andrés Kristjánss., ísaf......4 Ólafur Jóhanness., Haukar....3 Björgúlfur Halldórss., Þrótt 2 Jóhann Jakobsson, KA..........2 Helgi Benediktss., Völsungur .. 2 HREINN HALLDÓRSSON... hefur átt vift meiftsli að striða. Róbert Agnarsson, mift- vörðurinn sterki hjá Vikingi, meiddist illa gegn Breiðabliki — gömul meiftsli tóku sig upp og verftur hann frá keppni I 4—5 vikur. Blómaieikur hjá Magnúsi Magnús Þorvaidsson, bak- vörður hjá Vikingi, lék sinn 250. leik með Vikingsliðinu gegn Breiftabiiki — hann fékk blóm- vönd fyrir leikinn. Hannes fór

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.