Tíminn - 10.06.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.06.1980, Blaðsíða 15
Þri&judagur 10. júnl 1980. 15 flokksstarfið Norðurland- eystra. Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundi á eftirtöldum stö&um: öngulstaðahreppur — Framsóknarfélag öngulstaöahrepps heldur aðalfund i Freyvangi föstudaginn 13. júni kl. 20.30 Mývatnssveit — Framsóknarfélag Mývetninga heldur aöalfund I Skjólbrekku laugardaginn 14. júni kl. 14 Reykjardalur — Framsóknarfélag Reykjadals heldur aöalfund á Breiðmýri, sunnudaginn 15. júni kl. 21. Aðaldalur — Framsóknarfélag Aöaldæla heldur aöalfund i Félags- heimilinu mánudaginn 13. júni kl. 21. Aðrir fundir auglýstir siðar. Reykjahverfi — Framsóknarfélag Reykjahverfis heldur aöalfund i félagsheimilinu þriöjudaginn 10. júni kl. 21. Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davlð Aðalsteinsson, haida ieiðarþing i Vesturlandskjördæmi sem hér segir: Borgarnesi—þriöjudaginn 10. júnikl. 211 Hótel-Borgarnesi Búöardal— miövikudaginn 11. júni kl. 211 Dalabúö. Stykkishólmi—-fimmtudaginn 12. júni kl. 21 i Liionshúsinu. Grundarfiröi — föstudaginn 13. júni kl. 21. Fundir i sveitum og annarsstaöar auglýstir siöar. Allir velkomnir. Kjördæmissambandiö. Fundur verður haldinn Í Fulltrúaráöi Framsóknarfélaganna I Keflavik fimmtudaginn 12 júni kl. 21.30. Dagskrá: 1. Málefni vegna kosninga I æskulýösráð. 2. Tillögur frá Félagi ungra framsóknarmanna i Keflavik. 3. Jóhann Einvarösson, bæjarstjóri i Keflavik. mætir á fundinn og ræðir stjórnmálaviöhorfin. Stjórnin. Sjónvarps- málið komið hringinn JSS — ,,Mér skilst að málið hafi borist embætti útvarpsstjóra I dag, en ég hef verið I frii, svo aö ég er ekki farinn að sinna þvl enn. En það eru sjálfsagt margir sem þurfa að lita á þetta og fjölda- mörg atriði sem þurfa athugunar við”, sagöi Andrés Björnsson út- varpsstjóri I viðtali við Timann I gær. Þóröur Björnsson rikissak- sóknari hefur nú sent útvarps- stjóra skýrslur um myndsegul- bandamáliö svokallaöa, til yfir- lesturs og umsagnar. Hringurinn hefur þvi lokast I bili a.m.k. þvi þaö var útvarpsstjóri sem fór fram á aö rannsakaö yröi hversu algengar sjónvarpssendingar innanhúss væru. Sendi RLR skýrslur sinar þar að lútandi til rikissaksóknara, sem sendi þær áfram til útvarpsstjóra eins og áöur sagöi. Aöspuröur um hvert framhald þessa máls yrði, kvaöst útvarps- stjóri engu geta svaraö um þaö á þessari stundu. Sígarettu- pakkinn í 1135 krónur JSS —Frá og meö deginum i dag hækkar áfengi og tóbak um 12%. Eftir hækkun kostar þvi algeng tegund af filter-sigarettum kr. 1135 í staö 1015 áöur. Brennivinsflaskan hækkar úr kr. 9000 i 10.100 og flaska af algengri vodkategund hækkar úr 12.000 kr. I 13.500. Algengt viski kostaöi áöur 12.500 fyrir hækkun en kostar I dag 14000 krónur. Þá kostar nú flaska af venjulegu rauövini kr. 3400 i stað 3000 áður.. Pakkinn af Fauna-vindlum hækkar um 170 krónur og kostar nú 1570 og London-Docks vindl- arnir kosta kr. 1670. Siglufjörður Almennur stjórnmálafundur verður haldinn aö Aðalgötu 14 fimmtu- daginn 13. júni kl. 21. Frummælendur veröa Páil Pétursson, Stefán Guömundsson og Ingóifur Guðnason. Frá Happdrætti Framsóknarflokkssins. Dregið verður 13. júni n.k. og drætti ekki frestað. Þeir sem fengií hafa heimsenda miða eru vinsamlega beðnir aö gera skil sem fyrst, Greiða má samkvæmt meöfylgjandi giróseðli I næstu peningastofn- un eða pósthúsi, einnig á skrifstofu happdrættisins á Rauöarárstig 18. Blönduós — Nágrenni Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Félagsheimilinu Blönduósi miðvikudaginn 22. júni kl. 21. Frummælendur veröa al- þingismennirnir Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason. iv Ársalir #• •••- #•••- :•••- •••- .... •••- ••••«* #•••- #•••- #•••- #•••- #•••- :♦••* •••« #••- #•••* #•••* #♦••• #•••* V.Vv tm ' —••• í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Með hóflegri útborgun (100-150 þús.) og léttum mánaðarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um við yður það auðvelt aö eignast gott og fall- egt rúm. Litið inn eða hringið. Landsþjónusta sendir myndaiista. Ársalir, Sýningahöllinni. Símar: 81410 og 81199. ; i; í;: i i i::: i:::::::::::::::::: i:::::::: 0 •.••••••••••••••••••••••••••••99Ú9Ú.ÚÚÚ..*.. • •*••# ••••# *•••# -••# •«••# ••••# *•••# —••# «•••# ••••# *••♦# —••# *•••# íþróttir O Vikings — knötturinn hafnaöi I stönginni og þeyttist þaöan I netiö. Víkingar leika 10 Siöustu 10 min. leiksins leika Vik- ingar aöeins 10 og sóttu Blikarnir þá nær látlaust aö marki þeirra. Astæöan fyrir þessu var, aö Róbert Agnarsson meiddist og var ekki hægt aö setja varamenn inn á, þar sem þeir höföu báöir veriö notaöir I hálfleik — þá voru þeir Lárus Guö- mundsson og Heimir Karlsson sett- ir inn á. Blikarnir léku oft á tlöum mjög vel — sérstaklega Siguröur Grétarsson, Vignir Baldursson og Einar Þórhallsson, en þá varöi Guömundur Asgeirsson mjög vel i markinu — hann var besti maöur vallarins. Hinrik Þórhallsson var besti leikmaður Vlkings. MAÐUR LEIKSINS: Guðmundur Asgeirsson. -4SOS. Útihurðir, bilskúrshurðir, svalahurðir, gluggar. gluggafög DAISHRAUNI 9 HAFNARFIRÐ! öllum þeim sem glöddu mig á 75 ára aP mæli minu 3. júni s.l. með skeytum og góð- um gjöfum, færi ég minar bestu þakkir og kveðjur. Guðmundur Jónasson, Ási. Fóstra óskast á barnaheimili Siglufjarðar frá 1. ágúst. Umsóknarfrestur til 15. júni. Upplýsingar i sima 96-71359. Forstöðumaður. T Maðurinn minn Jón Axel Pétursson fyrrverandi bankastjóri, andaðist sunnudaginn 8. þessa mánaöar. Fyrir hönd vandamanna Astriður Einarsdóttir. Alúðar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Felixar Gestssonar, Mel, Þykkvabæ Helga Gestsdóttir, Arnfriður Gestsdóttir, Guðni Gestsson, Ólafur Guðbrandsson, Þóra Jónsdóttir og a&rir vandamenn. Móöir okkar, tengdamóöir og amma Eyrún Helgadóttir er andaöist 31. mai s.l. veröur jarösungin frá Fossvogs- kapellu næstkomandi þriöjudag 10. júni 1980 kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Hrafnistu I Reykjavik. Guðmundur Helgason, Elsa Gu&mundsdóttir Guðlaug Helgadóttir, Ragnar Eliasson Sigdór Helgason, Guðrún Eggertsdóttir Ingi R. Heigason, Ragna M. Þorsteins Hulda Helgadóttir, Pálmi Sigur&sson Fjóla Helgadóttir, Björn ólafur Þorfinnsson og barnabörn. Unnusti minn og sonur Bergsteinn Bogason frá Bogardal, lést af slysförum 6. júni. Útförin fer fram frá Garðakirkju á Alftanesi föstudaginn 13. júni kl. 2. e.h. Anna Dia Erlingsdóttir, Una Jóhannsdóttir, og vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.