Tíminn - 14.06.1980, Qupperneq 1

Tíminn - 14.06.1980, Qupperneq 1
—“ Laugardagur 14. júní 1980 127. tölublað— 64. árgangur <$> fwiuni Islendíngaþættir fylgja blaðinu I dag J Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392_ BÚR segir upp 60 starfsmönnum Kás — i gærdag var sextlu starfsmönnum hjá Bæjarútgerö Reykjavikur sagt upp störfum. öllum þeim er sagt var upp voru ráönir til sumarafleysinga hjá fyrirtækinu I sumar. Ástæöan fyrir uppsögnunum er sú, aö fast starfsfólk fyrirtækis- ins viröist ekkiiá leiö I sumarfri enn sem komiö er, eins og undanfarin ár. Er hinu ótrygga ástandi um rekstur frystihús- anna I landinu um kennt. Uppsagnirnar eru þvl neyöar- ráöstöfun til aö koniast hjá ofmönnun I fyrirtækinu. „Þegar viö ráöum skólafólkiö þá erum viö meö fullmannaö hús fyrir”, sagöi Einar Sveins- son, annar framkvæmdastjóri BÚR, I samtali við Timann i gær. „Þetta fólk er ráöiö til aö leysa af okkar fasta fólk. Venjan hefur veriö sú,aö þaö byrji aö tinast I sumarfrl 1 byrjun júnl. Nú þegar júni- mánuöur er hálfnaöur viröist engin hreyfing vera komin á fólkið. Þetta eru sjálfsagt eöli- leg viöbrögö viö þeim Iskyggi- legu fregnum sem berast um hugsanlega stöövun frystihús- anna. Viö sitjum þvl uppi meö ofmannaö hús, og neyöumst þ.a.l. til aö segja upp þessum sextiu skólakrökkum.” „Ég legg áherslu á, aö lokun er ekki á dagskrá hjá okkur aö ótilneyddu”, sagöi Einar Sveinsson. „Um leið og fólk fer aö fara I frl þá ráöum viö þetta unga fólk allt til baka, eftir þvi sem hægt er.” Flestir sextlumenninganna sem sagt var upp hjá BÚR I gær hafa unnið sér viku uppsagnar- frest, þannig aö uppsagnir þeirra koma ekki til fram- kvæmda fyrr en næsta föstudag. Uppsagnir hinna koma til fram- kvæmda þegar I staö. Akvöröunin um uppsagnirnar var tekin af framkvæmda- stjórum og verkstjórum fyrir- tækisins, en ekki af Útgeröar- ráöi sem þó sat á fundi s.l. miövikudag. Kemur þaö til af þvi aö ekki var ljóst um miðja vikuna aö staöa fyrirtækisins væri jafn slæm og raun bar vitni. Eins og önnur fyrirtæki I frystiiðnaöinum á BÚR vía mikla erfiöleika aö striöa vegna mikillar birgöasöfnunar afuröa, sem bæöi stafar af sölutregöu. eriendis og eins griöarlega mikilli framleiösluaukningu I fyrirtækinu. Munu nú yfir 90 þús. kassar vera I geymslu á ■vegum fyrirtækisins, og hafa birgöir aldrei veriö jafn miklar. Þar af eru milli 30-40% af birgö- unum I geymslú I leiguhúsnæöi víös vegar um bæinn og jafnvel I frystigeymslum á Suðurnesj- um. Uppsagnír í frystiliúsunum óbáðar Ólafs- lögum Kás — „Þaö ákvæöi ólafslaga sem kveöur á um tilkynninga- skyldu atvinnurekenda vegna samdráttar I rekstri og uppsagn- ar starfsfólks, tekur ekki til þess vanda, sem rætt er um nú, varö- andi hugsanlegar uppsagnir vegna vanda frystihúsanna,” sagöi Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands tslands, I samtali viö Timann 1 gær. „Akvæöi laganna nær ekki til þessara kauptryggingarsamn- inga sem um er aö ræöa I frysti- húsunum”, sagöi Þorsteinn, „þvi aö vinnuréttarsambandiö rofnar ekki, þar sem ekki er um aö ræöa varanlega stöövun eöa uppsögn, heldur tlmabundið ástand, aö þvl er menn gera ráö fyrir.” — segir Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSÍ Umrætt ákvæöi Olaíslaganna svokölluöu er I 55 gr. þeirra, en þar segir orörétt: Atvinnurek- endum er skylt aö tilkynna vinnu- málaskrifstofunni og viökomandi verkalýösfélagi með tveggja mánaöa fyrirvara ráögeröan samdrátt eöa aörar þær varanlegar breytingar I rekstri, er leiöa til uppsagnar 4 starfs- manna eöa fleiri. Óskar Hallgrlmsson, deildar- stjóri I Félagsmálaráöuneytinu, sem hefur umsjón meö vinnu- málaskrifstofunni, telur aö fyrr- greint ákvæði nái til uppsagna vegna hugsanlegra lokana frystihúsanna, og I svipaöan streng hefur Arnmundur Back- mann, aöstoöarmaöur félags- málaráöherra tekið, en hann er sérmenntaöur á sviöi vinnurétt- ar. Lagt til aö eldsneytisgeymakerfi Varnar- liðsins verði flutt: Kostnaður 45 milljarðar — við byggingu nýrra geyma og löndunaraðstöðu Kás — I gær var ólafi Jóhannes- syni, utanrlkisráðherra, afhent skýrsla frá samstarfsnefnd sem Benedikt Gröndal, fyrrverandi utanrikisráöherra skipaði I október á s.i. ári, til að vinna að athugun og undirbúningi að byggingu nýrra eldsneytis- geyma fyrir Keflavikurflugvöll. 1 skýrslu nefndarinnar er lagt til aö eldsneytisgeymakerfi Varnarliösins, veröi flutt I Helguvik, sem er nokkru noröan viö byggöina I Keflavlk. Viröist vera þörf fyrir um tólf neöan- jaröargeyma, sem geta rúmaö um 200 þús. rúmmetra af elds- neyti. Ekki er tekin afstaöa til þess I skýrslunni hvort fariö yröi út I hafnargerð viö tankana eöa sérstaklega útbúiö lönd- undardufl látið nægja. Hins vegar kemur fram I skýrslunni að tiltölulega litill munur er á kostnaöi viö framkvæmdirnar, hvor leiöin sem veröur farin. Kostnaöur er áætlaöur milli 40- 45 milljarðar isl. króna, eða um 80-90 milljónir bandarikjadala. Helgi Agústsson, var formaöur Islenska hluta sam- starfshópsins, en auk Islending- anna sátu I hópnum fullgrúar Varnarliösins. Að undanförnu hefur verið unnið að þvi að tengja byggingar graskögglaverksmiðjunnar saman.og er húsið nú orðið samtals um 100 metra langt. Timamynd Tryggvi. Graskögglaverksmiðjan i Gunnarsholti: Framkvæmdum lýkur viku í næstu JSS — „Það er reiknað meö að slöustu framkvæmdum við verk- smiöjuna ljúki I næstu viku”, sagði Einar Karlsson verk- smiöjustjóri I graskögglaverk- smiðjunni I Gunnarsholti, er blaðamenn Tlmans hittu hann að máli. Fyrir um þaö bil þrem árum var hafist handa um aö stækka verksmiöjuna um helming, og er nú veriö aö leggja slöustu hönd á verkið, meö byggingu skemmu, sem tengir byggingarnar saman. Graskögglaverksmiöjan hefur veriö I fullum afköstum eftir aö hún var stækkuö, en hún fram- leiðir um 3000 tonn á ári. I Gunnarsholti eru um 800 hektarar lands, sem eru nytjaöir til hrá- efnsiöflunar fyrir verksmiöjuna. Er helmingur þeirra tún, en afgangurinn notaöur til ræktunar grænfóöurs. Sem fyrr sagöi, lýkur framkvæmdum viö verksmiöjuna I næstu viku. Veröur hún þá nokkuö á 3ja þúsund fermetra á stærö. Aöspuröur hvernig gengi aö selja framleiösluna, sagöi Einar, aö hún heföi ætlö selst upp, nema fyrsta voriö sem verk- smiöjan var starfrækt. I fyrra heföi hún selst jafnóðum, svo ekki þyrfti aö kvarta um sölutregöu. „Viö erum tilbúnir til aö stækka hana um helming, ef fjármagn fæst til þess”, bætti Stefán H. Sigfússon framkvæmdastjóri viö. „Viö höfum alla aöstööu til þess hér. Aövlsu þyrftum viö þá aö bæta viö öörum 800 hekturum ræktaös lands, og þá færi, aö þrengjast um mögueilka til frekari ræktunarframkvæmda, en þessi möguleiki kemur vel til greina”. Frestur flugumferðarstjóra rann út I gærkveldi: Yfirviimubanníð hófst á ný í dag Kás —„Okkur þykir ekki vel hafa verið nýttur sá rýmilegi frestur sem viö gáfum, eftir aö hafa að fyrrabragöi nálgast ráöuneytiö, meö ósk um friösamlega lausn”, sagöi Baldur Agústsson, formaö- ur Félags flugumferöarstjóra, I samtali viö Tlmann I gær, en þá rann út sá frestur sem ráðuneyt- inu haföi veriö gefinn til að vinna aö lausn þessa máls, en deila stendur um hvort flugumferöar- stjórar eigi aö fá jafnt greitt fyrir yfirvinnu slna, hvar sem þeir búa á landinu. Líkur eru til aö áhrifa yfir- vinnubannsins fari aö gæta þegar I dag, þó þungi þess fari eftir þvl hvort veruleg vanhöld veröi á mætingu starfsmanna. Ljóst er aö allt kvöldflug innanlands fellur niöur meöan yfirvinnubanniö varir. Fórst í sjóslysi Tveggja tonna trilla meö drög slýssins, en nær fullvlst er einum manni innanborös, fórst I aö trillan hafi steytt á blindskeri fyrrinótt á Faxaflóa, skammt og brotnaö. Llk mannsins fannst austan viö Búöir á Snæfellsnesi. I gær I f jörunni undan bænum Ekki er meö fullu vitaö um til- Böövarsholti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.