Tíminn - 14.06.1980, Page 4
4
Laugardagur 14. júnl 1980
Loni
Anderson
leikur
Jayne á
hvita tjald-
inu.
Ný Jayne
Mansfield
Nú er búið að velja leikkonu til að fara
með hlutverk Jayne Mansfield i kvik-
mynd, sem á að fjalla um hið storma-
sama lif og voveiflega dauðdaga henn-
ar, en hún dó i bilslysi 1967. Sú stál-
heppna heitir Loni Anderson, 33 ára
gömul og er frá Minnesota. Það, sem
hún hefur helst sér til ágætis til að taka
hlutverkið að sér, er brjóstastærð henn-
ar. Jayne Mansfield var nefnilega fyrst
og fremst fræg fyrir stór og vigaleg
brjóst, enda var brjóstamál hennar um
117 cm. Þó að Loni sé svona vel útbúin
núna, hefur hún verið enn myndarlegri
áður. Hún er nýbúin að gangast undir
aðgerð til að láta minnka á sér brjóstin.
— Áður var þyngdarpunkturinn i mér
svo ofarlega, að ég var farin að ganga
álút, segir hún.
krossgáta
1) Dynamór. 5) Reykja. 7) Matur. 9)
Totta. 11) Skáld. 12) Tónn. 13) Sár. 15)
Frostbit. 16) Gata. 18) Betri.
Lóörétt
1) Ljósaskipti. 2) Lim. 3) Tónn. 4) Tíndi.
6) Ljóöur. 8) Til þessa. 10) Flauta. 14) Biö.
15) llát. 17) Viöurnefni.
Ráöning á gátu No. 3326.
Lárétt
1) Arfinn. 5) Eöa. 7) Lát. 9) Gjá. 11) As.
12) Ok. 13) Tak. 15) Úöi. 16) Vot. 18)
Tlkina.
Lóörétt
1) Afláts. 2) Fet. 3) Iö. 4) Nag. 6) Rákina.
8) Asa. 10) Joö. 14) Kvi. 15) Oti. 17) Ok.
með morgunkaffinu
bridge
Stundum sést spilurum ekki fyrir þegar
þeir eru aö leita aö besta prósentumögu-
leikanum I listalferö. 1 þeirrri leit sést
þeim gjarnan yfir einfaldasta og jafn-
fr«mt besta möguleikann.
Noröur
S. KG98
H.103
T. A1074
L.A94
Austur
S. 7
H.K7654
T. G982
L.D107
Suöur
S. AD1065
H.A2
T. D53
L.K32
Gegn4 spööum suöurs spilar vestur ilt
hjartadrottningu. Suöur drepur á ásinn og
tekur þrisvar tromp. Ef tlgullinn liggur 3-
3 er möguleiki á aö losna viö lauftaparann
niöur I fjóröa tlgulinn. Og þá skiptir tígul-
Iferöin ekki máli. En ef tigullinn liggur 4-2
er hætta á aö tapa spilinu ef suöur gefur
tvoslagi á tlgul. Lesendur eru samt beön-
ir um aö fara ekki aö þreyta sig á aö
reikna Ut hvernig best er aö spila tíglin-
um, þvl til er 100% leiö. Suöur tekur ein-
faldlega ás og kóng I laufi og spilar meira
laufi. Vörnin getur tekiö hjartaslaginn en
veröur síöan annaöhvort aö spila tlglinum
fyrir sagnhafa, eöa spila uppí tvöfalda
eyöu.
Vestur
S. 432
H.DG98
T. K6
L.G865
— Láttu hann bara hafa
reikninginn. Þá hverfur
þetta bjánalega bros af
sniettinu á honum eins og
skot.
— Hún hefur strokiö meö
pipulagningarmanninum.
— Elsku fyrirgeföu alla
óreiöuna hérna, en
Haraldur er búinn aö
liggja i hálfan mánuö I
flensu.