Tíminn - 14.06.1980, Page 14

Tíminn - 14.06.1980, Page 14
18 Laugardagur 14. júnf 1980 Tonabíó .3*3-11-82 öllum brögöum beitt (Semi-Tough) ÍT S THE WORLD'S GRMTFSTGAMF. tAND ITSURE AIN'TFOOTBALL.) JIU GUTIDIM 'IIHI-TQDII* BOBEBT PRESTON . . ___ » wum IXMTTXH «- «...-'Ujnnin Leikstjóri: David Eichie Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Kris Kristofferson, Jill Clayburgh Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Sfðustu sýningar. ' Sfmsvari slmi 32075. DELTA KLIKAN Endursýnum I nokkra daga vegna fjölda áskorana þessa frábæru og fjörugu mynd um baráttu klfkunnar vift regl- urnar. Aðalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og Verna Bloom. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Laus staða í samræmi við 5. gr. laga nr. 45/1979 um Námsgagnastofnun er staða námsgagna- stóira hér með auglýst laus til umsóknar. Námsgagnastjóri skal vera forstöðumaður Námsgagna- stofnunar sem mun annast þá starfsemi sem nú fer fram á vegum Rikisútgáfu námsbóka og Fræðslumyndasafns rikisins auk annarra verkefna sem lögin kveða á um. Starfið krefst viðtækrar þekkingar á rekstri stórra fyrir- tækja, svo og þekkingar á skólastarfi, gerð kennslugagna og bókaútgáfu. Laun greiðast samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu sem veitir allar nánari upplýsingar, fyrir 15. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 13. júni 1980. Hesta- manna- félagið Hörður Jónsmessukappreiðar félagsins verða haldnar að Arnarhamri 21. júni n.k. og hefjast kl. 14.00 en góðhestadómar kl. 10.00. Keppnisgreinar: Góðhestar A og B flokk- ur, unglingar A og B flokkur, unghrossa- keppni. 150 m/nýliðaskeið, 250. m skeið, 250 m. stökk, 300 m. stökk, 400 m. stökk, 400 m. brokk. Skráning hesta verður i simum: 66242, 72255 og Káranesi, Kjós. Skráningu skal vera lokið 16. júni. Stjórnin. Við opnum í dag Hótel Garður við Hringbraut Ath. ódýrasta gisting i borginni. Ódýrt fæði. Matstofan er opin frá kl. 18.00 til 01.00 i Klúbb Listahátiðar fram til 20. júni, en eftir það frá kl. 18.00 til 21.30. Stúdentakjallarinn kjallara Hótel Garðs opið kl. 10.00 til 23.30. Notalegt kaffi- og veitingahús. Smáréttir, smurt brauð o.fl. á vægu verði. Allir velkomnir í nýstárlegt andrúmsloft. FS. Box 21 Tel. 16482 0*1-15-44 _ ----\ $ uiWlharried 7 f wcman PAUL MA7URSKY S AN UNMARRIED VVOMAN JILL CLAYBURGH ALAN BATES MICHAEl MURPHY clnFF GORMAN Stórvel leikin ný bandarisk kvikmynd, sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda og veriö sýnd við mjög góða að- sókn. Leikstjóri: PAUL MAZURSKY. Aöalhlutverk: JILL CLAY- BURGH og ALAN BATES. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. California Suite lslenskur texti Bráðskemmtileg og vel leik- in ný amerisk stórmynd i lit- um. Handrit eftir hinn vin- sæla Neii Simon, meö úr- valsleikurum i hverju hlut- verki. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Alan Aida, Walter Matthau, Michael Caine. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. BYSSUR FYRIR SAM SEBASTIAN Hin stórfenglega og vinsæla kvikmynd með Anthony QUINNOG Charles Bronson. Endursýnd ki. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Bönnuð innan 12. ára. Imfnnrbíó ^* 16-444 Undir urðarmána NATIONAL GENERAL PICTURES P.rsems GREGORY PECK- EVA MARIE SAINT j P*kulj Mwll.gan P.«l.iClion nl THE STALKING MOON ™“""«ROBERT FOBSŒR - Aðalhlutverk: Gregory Peck Afar spennandi og viðburðarrlk bandarlsk Panavision litmynd, um afdrifaríkt ferðalag. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nærbuxnaveiðarinn NED SHERRIN'S hilarious comedy starring NIARTY FELDMAN in Sprenghlægileg mynd með hinum óviöjafnanlega MARTY FELDMAN. I þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæöi- legi kvennamaður. Leikstjóri: Jim Clark Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Sheiiy Berman, Judy Cornweil. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BDRGARjw ■Oið SMIOJUVEGI 1. KÖP. SMM 43900 (tHvH«h«n> rt ó«lnM Gengið «5Í OEFIANCE Ný þrumuspennandi ame- risk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir barðinu á óalda- flokk (genginu), er veður uppi með offorsi og yfir- gangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Saidana Art Carney tsienskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 ogn.i57 PRPILL0II PANAVISION’TECHNICOLOR* STEVE DUSTin mcQUEEn HOFFmnn Hin vfðfræga stórmynd i lit- um og Panavision, eftir sam- nefndri metsölubók. STEVE McQUEEN — DUSTIN HOFFMAN tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-6 og 9. salur Nýliðarnir „Sérstaklega vel geri „kvikmyndataka þaulhugs- uð...”, „aöstandendum myndarinnar tekst snirlldar- lega að koma sinu fram og gera myndina ógleyman- lega”. Vísir 17. mal. Leikstjóri: SIDNEY J. FUR- IE Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9.05. Bönnuð börnum. ’SalurC*: Á slóð drekans BRUCELEE A LEGENDIN HIS UFETIME ...ISBACK! Æsispennandi og lifleg, með BRUCE LEE. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 910 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. --------salur D------------ Kornbrauð/ jarl og ég... Skemmtileg og fjörug lit- mynd um hressilega unglinga. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.