Tíminn - 14.06.1980, Qupperneq 15

Tíminn - 14.06.1980, Qupperneq 15
Laugardagur 14. júní 1980 LSiiIil'ííl1 1? flokksstarfið Norðurland- eystra. Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guömundur Bjarnason mæta á fundi á eftirtöldum stööum: Mývatnssveit - Framsóknarfélag Mývetninga heldur aðalfund i Skjólbrekku laugardaginn 14. jflni kl. 14 Reykjardalur — Framsóknarfélag Reýkjadals heldur aðalfund á Breiðmýri, sunnudaginn 15. júni kl. 21. Aðaldaiur —Framsóknarféiag Aðaldæla heldur aðalfund i Félags- heimilinu mánudaginn 16. júni kl. 21. Aðrir fundir auglýstir siðar. Ásgeir vinssonar. Viö förum báðir inn á völlinn til að berjast og þá er barist um miösvæöið og ekkert gefið eftir, sagði Asgeir ® Ekkert samráð Rummenigge sá besti í Evrópu — Hver er besti ieikmaður Evrópu, að þinu mati? — Það er erfitt að nefna ein- hvern sérstakan leikmann — það eru margir mjög snjallir leik- menn, en ég held þó að V-Þjóð- verjinn Kari-Heinz Rummenigge hjá Bayern Munchen sé sá besti — hann er frábær leikmaöur, sem skorar mikið af mörkum, eftir snilldar einleik. Auglýsingaskrum í kring- um Keegan — En hvað viltu segja um Kevin Keegan? — Kevin Keeganer mjög snjall leikmaöur, en þaö er þó aiítof mikið auglýsingaskrum i kring- um hann. Keegan hefur verið mjög mikið auglýstur upp I ár, þótt hann hafi ekki sýnt eins góö tilþrif og undanfarin ár. Guðni og Einar sterkir — En hverjir eru eftirminnileg- ustu mótherjarnir, frá þvi þú lékst með Eyjamönnum? — Keflvikingar voru mjög erfiðir mótherjar, þar sem lands- liðsmiðveröirnir Guðni Kjar.tans- son og Einar Gunnarsson voru harðir i horn að taka. Ég man alltaf eftir einum leik — gegn Keflvikingum i Eyjum 1972. Við unnum þá stórsigur 6:1 yfir þeim, en þeir voru þá tslandsmeistarar — og ég var svo heppinn að skora 2 mörk i leiknum. Þarna náðum við að hefna ófaranna frá árinu áður — þá unnu þeir okkur 4:0 i aukaflrslitaleik um tslands- meistaratitilinn, sagði Asgeir. —SOS Aburðasala 0 Hinsvegar væri það ljóst að bændur i uppsveitum Arnessýslu hefðu margir lent i vandræðum i vor, fyrst og fremst vegna þunga- takmarkana alveg frá aprillokum og fram yfir hvitasunnu. Þegar komið væri fram i jflni gæti verk- smiðjan ekki verið að liggja með áburð upp i pantanir, sem ekki væri nein trygging fyrir að yrði sóttur, og neita öörum um hann. Það hefði þvi komið nokkurt timabil nflna i júni, sem menn hefðu verið óþolinmóðir, en nú væri allt aftur að komast i eðlilegt horf. Fyrst og fremst stafaði þetta af þvi að allt væri um þrem vikum fyrr á ferðinni en i venjulegu ári, og það munaði vissulega um þriggja vikna framleiðslu verk- smiðjunnar. Varðandi áburðarkaup voru pantanir nú sagðar heldur minni en það sem selt hefði verið I fyrra. Hinsvegar liti út fyrir að salan nú yrði svipuð eða jafnvel heldur meiri en i fyrra, en þá hefði verið metár i sölu á tilbflnum áburði. Lægsta meðalverð Ef litið er á allt landið kom fram gifurlegur verðmunur. Tvö kg. af sykri kostuðu t.d. frá 690 — 1.225, 5 lbs. af hveiti frá 590-980, hrisgrjón 210-381, haframjöl 523- 916, Kellogs corn flakes 695-1.213, 500 gr. sýróp 625-1.735, grænar baunir Ora 1/1 dós 474-760, fisk- bflðingur 998-1.340, Vals-tómat- sósa 393-826, kjúklingar 2.220- 3.900, Nautahakk 2.900-5.302, kindahakk 1.750-3.587, egg 995- 1.950, c-11 þvottaefni 3 kg. 1.648- 3.140 og mesti munurinn fannst á dós af Nivea-kremi 176-1.050, en þær fundust báðar á Norðurlandi. Reykjavik en hæsta verð var 55.968 sem er nær 43,6% mismun- ur. A Suöurlandi var lægsta verð 38.957 en hæsta 50.571 eða 26,5% munur. Þótt lægsta meðalverð sé svip- aö i Reykjavik og á Austfjörðum virðist þó yfirleitt lægst verö aö {innai Reykjavik. T.d. fundust 14 af þessum 52 vörutegundum ódýrastar i Reykjavik. Hinsvegar finnast einstakar vörutegundir mikið ódýrari sumstaöar úti á landi, sem þá lækkar meðaltalið þar. T.d. reynist nauta- og kinda- hakk hafa fundist um 500 kr. ódýrara kilóið á Austfjöröum en i Reykjavik. Skáksambandið tekur ákvörðun um einvígið í dag: Líklegt að einvígið verði hér HEI — ,,Viö höfum verið að athuga málin i dag og tökum það fyrir á stjórnarfundi Skáksam- bandsins á morgun. Ég á von á þvi að þar verði tekin ákveðin ákvörðun og tel frekar líkur á þvl að við tökum að okkur að halda þetta skákeinvigi. Eiginlega trúi ég ekki öðru”, svaraði dr. Ingi- mar Jónsson, forseti Skáksam- bands tslands i gær spurningu um likurnar á þvi að skákeinvigi Portisch og Hubners verði haldið hér á iandi. Ingimar sagöi Skáksambandið hafa beðið eftir svarinu frá Spán- verjum, sem nfl heföi borist, nei- kvætt. Hann hefði þá eiginlega óskað eftir þvi að Skáksambandiö tæki einvlgið að sér og óskaö eftir skjótu svari. Þvi færi svo að Skáksambandiö tæki þetta ekki að sér yrði hann auðvitað aö reyna annarsstaöar og til þess væri ekki mikill timi flr þessu. Spurningu um kostnað við svona einvigi sagðist Ingimar ekki geta svaraö nákvæmar en það, aö hann teldi að hann væri nálægt 13 milljónum króna. En sambandið treysti þvl að fá hjálp, þvi margir vildu leggja þessu liö. Og auðvitað þyrfti Skáksamband- ið að leggja I þetta mikla vinnu. haft við afkomendur Vegna tilkynningar, sem birtist i dagbók Timans i gær, um að Markús Þorgeirsson i Hafnarfirði hefði stofnað Gullborgarsjóð til minningar um Benóný Friðriks- son i Vestmannaeyjum, kom Friðrik Benónýsson, sonur Benónýs að máli við blaðið og sagði að þessi sjóður væri stofn- aður án vitundar og gegn vilja afkomenda Benónýs. Ekkert samráö hefði verið haft við hann né sjö systkyni hans i þessu máli og þessi sjóðsstofnun þvi þeim óviðkomandi. Málverka- sýníng i Norræna húsinu Málverkasýning Guðrflnar Ellsabetar Halldórsdóttur i Norræna húsinu 14-22 júnl 1980. Guðrfln Elisabet Halldórs- dóttir stundaöi nám I Kvenna- skólanum i Reykjavlk 1939-1943 og siðar I húsmæðraskóla Reykjavíkur. Kenndi handa- vinnu við Kvennaskólann I Reykjavlk 1943-1944 Læröi teikningu,meöferð vatnslita og pastellita hjá Unni Briem I 6 ár. Hefur slðan sótt ýmis námskeið t.d. i vefnaöi, postulinsmáln- ingu og i teikningu hjá Handlða- og Myndlistaskólanum og Lasalle Exténsion University I Bandarikjunum 1974. Auk þess dvalið mánuðum saman erlend- is og farið fjölmargar kynnis- ferðir á myndlistarsöfn og sýn- íngar bæði I Evrópu og Banda- rikjunum. Hefur aðallega mál- að oliumálverk slðan 1972, en einnig málað bæði á tré og post- ulín. Var meö einkasýningu i Hamragöröum 1977, og tók þátt I sýningunni „Listiðn Islenskra kvenna’ aö Kjarvalsstööum I febrflar 1980. Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Sufturlandsbraut 12. Síir.i 35810 Auglýsið í Tímanum m 86-300 Útboð Tilboð óskast i lagningu 1. áfanga aðveitu- lagnar fyrir Hitaveitu Hjaltadals. Lögnin er 150 m/m stálpipa, lengd ca. 6.400 m. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistof- unni Fjölhönnun h.f. Skipholti 1, Reykja- vik og hjá Gisla Pálssyni, Hofi i Vatnsdal A-Hún. gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði fyrir kl. 11.00 þann 30. júni 1980. Hitaveita Hjaltadals Forsetakosningarnar: Rögnvaldur styður Vigdísi Bindivél-Heyhleðsluvagn Vil selja bindivél IH 430, ásamt bagga- sleða. Litið notað, i góðu lagi. Vil kaupa hey- hleðsluvagn, hentugan til votheysgerðar. Upplýsingar gefur örn ólafsson, Hamri, simi um Djúpavog. — Eftir að ég hef dregið fram- boð mitt til baka og vegið og met- ið kosti hinna frambjóðendana, hef ég ákveðið aö styöja Vigdisi Finnbogadóttir til forsetakjörs, þar sem ég tel hana siðferðislega og andlega uppfylla þau skilyrði sem prýða þurfi forseta landsins, segir i fréttatilkynningu sem blaðinu hefur borist frá Rögn- valdi Pálssyni, fyrrum forseta- frambjóðenda. } % k >umn v CjADDA SKÓR Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar ^ Klapparstíg 44 ' Sími 1-17-83 |(^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.