Tíminn - 14.06.1980, Page 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
lUM'.SÍ
Laugardagur 14. júnf 1980
A fgreiðslutimi
1 til 2 sól- tpir' r JM
arhringar Stimplagerö ^ Félagsprentsmiöjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
C miOllAI Vesturgötull
Ovl/IlVHL simi 22 600
Vegagerðin og Olíumöl h.í.:
Samningar eftír
HEI — „Þaö má segja aö samn-
ingaviöræöur milli Oliumalar h.f.
og Vegageröarinnar gangi vel,
sagöi Jón Birgir Jónsson, hjá
Vegageröinni I gær i samtali viö
Tirnann.
Jón sagði þó ekki búið aö skrifa
undir neina samninga, og þaö
yröi ekki gert fyrr en eftir helg-
ina. En á þessari stundu virtust
engir þeir agnúar vera á sam-
komulagi, aö ekki ætti að geta
oröið af. samningum. Oliumalar-
framleiðsla ætti þvi að geta kom-
ist i gang fljótlega.
Jón var spurður hvort Vega-
gerðin leigði þá allan tækjakost
Olíumalar h.f. Hann sagði það nú
allt nokkuð flókið frá að skýra i
fáum orðum. Þetta væru miklar
tækjasamstæður. Útkoman yrði
að öllum likindum sú, að Vega-
gerðin leigði hluta af tækjabúnað-
inum og endurleigði siðan að
nokkru leyti. Upphaflega hefði
einnig staðið til að Vegagerðin
helgí
leigði blöndunarstöðina i Hafnar-
firði, en nú hefði þvi verið breytt á
þann hátt, að fyrirtækið Oliumöl
h.f. mundi reka hana sjálft, en
Vegagerðin síðan kaupa þaðan
þjónustu.
Allt virðist þvi stefna i það aö
bið þeirra sem beðið hafa eftir að
fá oliumöl ætti að fara að styttast
úr þessu og um frekari tafir á
varanlegri vegagerð veröi ekki að
ræða vegna þessa Oliumalarmáls
að sinni.
Aburðarsala
mesta mótí
með
— Nokkrir erfiðleikar i
uppsveitum Árnessýslu
vegna þungatakmarkana
HEI — Aburöarpantanir I vor,
voru rúm 30 þús. tonn og i gær-
kvöldi var einmitt nákvæmlega
búiö aö afgreiöa þaö magn héöan.
En siöan er alltaf töluvert af
inönnum, þvi miöur, sem ekki
panta.sem er þá óþekkta stæröin
i áburöarsölunni. Þetta var m.a.
svar afgreiöslumanns I Gufunesi
varöandi þaö, hvort allir hafi nú
fengiö sinn áburö, en einn Tima-
manna haföi þá nýveriö átt tal
viö bónda i uppsveitum Arnes-
sýslu er bar sig illa yfir aö hafa
ekki fengiö nema brot af þeim
áburöi sem hann þurfti aö fá.
Afgreiöslumaðurinn i Gufunesi
sagði, að sá áburður sem verk-
smiöjan si um flutning á og send-
ur væri með skipum, en það er
fyrir allt svæðið frá Borgarnesi
norður og austur um til Horna-
fjaröar, hefði allur verið farinn
fyrir aprillok. Á suður og
suð-vesturlandi horfði þetta
nokkuð öðruvisi við, þvi þar
skiptu menn flestir beint við
verksmiðjuna og sæktu sinn
áburð sjálfir að mestum hluta.
Allar tegundir áburðar heföu
verið til i verksmiðjunni frá þvi i
janúar til 21. mai og flestir þeirra
sem vildu hafa vaðið fyrir neðan
sig hefðu verið búnir að sækja
sinn áburð fyrir miöjan mai.
Framhald á bls 19
Nýi sumarbúningurinn speglast vel I höfninni I Grimsey.
Tfmamynd Tryggvi.
Ölvaður ökumaður
Nýja starfsmannahúsiö i Gunnarsholti hefur veriö um fjögur ár i smiöum, en veröur nú senn tilbúiö.
Gamla húsiö sem stendur viö hliöina á þvi veröur rifiö, þegar nýja húsiö veröur tekiö i notkun.
Timamynd Tryggvi
Gunnarsholt:
300 fermetra starfs-
mannahús verður ttl-
búið í haust
JSS— ,,Ef allt gengur samkvæmt
áætlun, ætti húsiö aö vera fullfrá-
gengiö I haust”, sagöi Sveinn
Runólfsson landgræöslustjóri I
Gunnarsholti, er Timinn spuröi
hann hvernig miöaöi byggingu
nýs starfsmannahúss þar á staön-
um.
Að sögn Sveins er húsiö um 300
fermetrar aö stærö og nemur
kostnaöur viö það nú 85 milljón-
um króna.
Verður þar mötuneyti fyrir 60-
70 manns, sem vinna á búinu, við
Landgræðslu rlkisins og i gras-
kögglaverksmiðjunni. Þá geta 20-
30 manns, búiö I húsinu.
,,Ég vil gjarnan láta þess getiö,
að fjárveitinganefnd Alþingis
hefur verið mjög hlynnt þvl að
byggja upp þessa aðstöðu I Gunn-
arsholti, þannig að byggingar á
staðnum væru I samræmi við þá
reisn og þann myndarskap á öðr-
um sviðum sem lögð hefur veríö
áhersla á I Gunnarsholti”, sagði
Sveinn. „Þangað kemur geysileg-
ur fjöldi ferðafólks, bæði Islenskir
og erlendir gestir, og þess vegna
hefurokkur og fjárveitingarnefnd
Alþingis fundist, aö þarna þyrfti
að ríkja myndarbragur.
Þaö er búiöaö byggja geysilega
mikið upp á staðnum, og búið að
leggja mikla vinnu I aö gera um-
hverfið aðlaöandi”, sagöi Sveinn
að lokum.
ók á lógreglubíl
FRI — Um kl. tvö I fyrrinótt
barst lögreglunni I Reykjavik til-
kynning um ölvaðan ökumann á
plani BSR. Er lögreglan kom á
staðinn sá hún ökumanninn
hverfa á brott og hófst þá mikill
eltingaleikur sem barst viða um
bæinn. Sinnti ökumaðurinn i engu
rauðum Ijósum eða öðrum um-
feröamerkjum og keyrði þar að
auki á 3kyrrstæða bila og siðar á
lögreglubil sem ætlað var að
stöðva hann. Það tókst, en er lög-
reglan ætlaði að tala við manninn
ók hann á bortt á mikilli ferð en
var siðan stöðvaður með þvi að
öðrum lögreglubil var ekið I veg
fyrir hann.
Verðkönnun i matvöruverslununum um land allt:
Lægsta meðai-
verð í Reykja-
— en þar er verðmunur líka einna
mestur
HEI — Verðlagsstofnun og
Neytendasamtökin gerðu verð-
könnun á hæsta og lægsta vöru-
veröi i matvöruverslunum um
land allt i byrjun júni. Var könn-
unin gerð i 118 verslunum, þar af
25 á Stór-Reykjavlkursvæðinu, en
alls I 33 kaupstööum og kauptún-
um.
Sem fyrr, var tilgangurinn að
vekja athygli neytenda á mis-
munandi verði á sömu vörum og
hvetja fólk til aö leita sem hag-
kvæmastra innkaupa.
Niðurstöður könnunarinnar
sýna ótvirætt mikinn verðmun I
verslunum um allt land, þó mis-
munandi eftir kjördæmum.
Könnunin náði til 52ja vöruteg-
unda. 1 Reykjavik var lægsta
verð þeirra samanlagt 36.366 en
hæsta 50.657 eða nær 40% mis-
munur. A Suðurnesjum var
lægsta verö 39.992 og hæsta 50.571
eða um 25,5% munur. A Vestur-
landi var minnstur verðmunur
lægsta verð 41.859 en hæsta 50.420
eða 20,5% munur. Á Vestfjörðum
var lægsta verð 40.012 en hæsta
50.646 munurinn 26,5%. A
Noröurl.-Vestra var lægsta verð
38.171 en hæsta 51.189 munurinn
um 34%. A Norðurl.-Eystra var
lægsta verð 39.841 en hæsta 51.134
munur rúm 28%. A Austurlandi
var verðmunurinn mestur, lægsta
verð var 36.993 sem er svipað og i
Framhald á bls 19
Þetta merki býður uppá
úrval gardínuefna, gæði
og þjónustu. í stuttu máli sagt:
„Allt fyrir gluggann".
Siðumúla 22 - Tjarnargötu 17,
Sími 31870 Keflavík Sími 2061