Tíminn - 19.06.1980, Page 2

Tíminn - 19.06.1980, Page 2
2 Fimmtudagur 19. júni 1980 Útboð Tilboð óskast i lagningu á 1. áfanga Hita- veitukerfis á Patreksfirði. Útboðsgögn fást hjá tæknideild Orkubús Vestfjarða isafirði, simi 94-3900 gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Orkubús Vest- fjarða Stakkanesi ísafirði, merkt „Tilboð 1080”. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 30. júni kl. 14. Orkubú Vestfjarða Tjlboð óskast i gamla dráttarvél af gerðinni Inter- national B 275. Upplýsingar gefur Guðmundur Kollaleiru, Reyðarfirði. ViA lendinguna á Reykjavikurflugvelli I gær, beift sjúkrabifreift tiibúin aft flytja hinn slasafta i gjör- gæsludeild Borgarspitalans. — Timamynd: Róbert. Fluttur með þyrlu frá Barðaströnd til Reykjavikur: Stórslasaður eftir árekst ur við brúarstólpa Kás — Um hádegi i gær, lenti þyria frá varnarliftinu á Reykja- vlkurflugvelli, meft ungan Garft- bæing sem stórslasaftist þegar hann ók sendiferftabifreift sinni á brúarstólpa á Múlanesi I Aust- ur-Barðastrandarsýslu, nánar til- tekift vift bæinn Fjörft I Fjarftar- hllft. Vegalögreglubfll kom fyrstur á staftinn á eftir heimamönnum, og var lækninum á Patreksfiröi gert aövart. í samráfti vift hann var ákveftift aö kalla til þyrlu til aft flytja hinn slasafta á sjúkrahús i Reykjavik. í gærkvöldi var ekki hægtaft fá neinar upplýsingar um liöan mannsins, þar sem hann gekkst undir aftgerö á Borgar- spitalanum. Spornum gegn spellvirkjum á barnaleikvöllum Kás— ,,Gæslu-og starfsleikvellir Reykjavikurborgar eru afmörkuft athafnasvæöi yngstu borgaranna. Þar er þeim ætluft holl útivist á daginn viö leik og smiftar meö fé- lögum sinum undir eftirliti”, segir i fréttatiikynningu sem Leikvallanefnd Reykjavikur- borgar hefur séft ástæftu til aft senda frá sér. Ennfremur segir: „Miklu er til kostaö af hálfu borgarbúa til að gera þeim leiksvæftin eftir- sóknarverft og þroskandi. Tökum þvi höndum saman, eldri borgarar sem yngri i Reykjavik, og spornum gegn spellvirkjum sem unnin eru af vanþekkingu og óvitaskap. Eflum öryggi yngstu borgar- anna. Berum réttmæta virftingu fyrir útivistarsvæftum þeirra”. Eigum nokkra International traktora 45-72 Hö til afgreidslu strax. Kynniö ykkur okkar sérstöku greiöslukjör. Styrkir úr „menningarsjóði vestfirskrar æsku” * f leggur áherslu á ^ góða þjónustu. ^ s HÓTEL KEA >*1 (ftf 1 b: býður yður bjarta og vist- lega veitinga- sali, vinstúku og fundaherbergi. HÓTEL KEA býður yður á- vallt velkomin. Litið við i hinni w glæsilegu mat- ^ stofu Súlnabergi r^MéiA lákáö t Eflum Timann Utihurðir, bilskúrshurðir, svalahurðir. gluggar. gluggafðg DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRO! Húseigendur Mæðgur með dreng i Laukalækjarskóla óska eftir 3ja herb. kjallaraibúð eða jarðhæð við Laugar- nesveg eða i hverf- inu, Teigunum eða Kleppsholti. Einhver fyrirfram- greiðsla. Erum á götunni. Simi 83572. Eins og undanfarin ár verfta i ágúst veittir styrkir úr „menn- ingarsjófti vestfirskrar æsku” til vestfirskra ungmenna til fram- haldsnáms, sem þau ekki geta stundaft i heimabyggft sinni. Forgang um styrk úr sjóðnum aft öftru jöfnu hafa: I. Ungmenni, sem misst hafa fyrirvinnu sina, föftur eða móður, og einstæftar mæður. II. Konur, meftan ekki er fullt jafnrétti launa. Ef ekki berast umsóknir frá Vestfjörftum, koma eftir sömu. reglum Vestfirftingar. búsettir annars staðar. Félagssvæfti Vest- firftingafélagsins eru allir Vest- firðir (Isafjörftur, ísafjarðar- sýslur, Barftastrandar- og Strandasýsla). Umsóknir þurfa að berast fyrir lok júli og skulu meftmæli fylgja umsókn frá skólastjóra eða öftr- um, sem þekkja umsækjanda, efni hans og ástæður. Umsóknir skal senda til Menn- ingarsjófts vestfirskrar æsku, c/o Sigriður Valdemarsdóttir, Birki- mel 8B, Reykjavik. Á siðasta ári voru veittar úr sjóftnum kr. 460 þúsund til fjögurra vestfirskra ungmenna. Garðhúsgögn — Ferðavörur Hústjöld, 4 svefnpláss Hústjöld, 5 svefnpláss Sænsk tjöld, 180x200 Sænsk tjöld, 250x200 Svefnpokar Kælitöskur Ferðatöskur í úrvali Kringlótt borð, 1 m i þvermál Grill m. snúanlegu gíóðarstæði Tjaldborð og stólar Ennfremur: pottasett, barnastólar, steikarpönnur, skálasett, busáhold úr plasti, taukörfur, strauborð og garðyi'kjuverkfæri. Opið til kl. 22, föstudag. Lokað laugardag STÓRMARKADURINN Ín\v\ Skemmuvegi 4 A, CAjúl) Kópavogi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.