Tíminn - 19.06.1980, Side 3

Tíminn - 19.06.1980, Side 3
Fimmtudagur 19. júni 1980 il !> 1!. .1 !l :1 !i!! 3 Aðalfundur Kaupfélags Skaftfellinga: Erflður rekstur á sJ. ári 73. aöalfundur Kaupfélags Skaftfellinga var haldinn i Vik laugardaginn 31. mai sl. Á fund- inn mættu 22 fulltrUar Ur 8 félags- deildum, auk stjórnar, fram- kvæmdastjóra, starfsmanna og gesta. 1 skýrslum formanns, Jóns Helgasonar alþingismanns, og framkvæmdastjóra, Matthiasar Gislasonar, kom m.a. fram aö rekstur félagsins var þungur á árinu 1979. Heildarvelta var um 2,3 mill- jaröar og haföi hUn aukist um 66% frá fyrra ári. Félagiö greiddi 32 millj. i opinber gjöld og inn- heimti fyrir rikissjóö 153 millj. I söluskatt. Launagreiöslur námu 351 millj. en 216 manns komust á Skólavígsla á Hólum AS/Mælifelli — Sl. mánudag var haldin vigsluhátiö I barnaskólan- um aö Hólum I Hjaltadal. Fyrsti áfangi byggingarinnar hefur þeg- ar veriö tekinn I notkun, og frá- gangi utan húss og innan aö fullu lokiö. Ariö 1970 var stofnaöur fastur skóli aö Hólum, fyrir börn I Hóla- og Viövikurhreppum, en fram til þess tima var farskóli I þessum byggöum frá 1965 þó kennt i húsa- kynnum bændaskólans, og fullt samstarf hinna tveggja ná- grannabyggöa mótaö. I ræöu Matthiasar Eggertssonar for- manns skólanefndar og bygging- amefndarinnar kom m.a. fram, aö á árunum 1971-1972 var óskaö eftir heimangönguskóla á Hólum fyrir Hjaltadal og Viövikursveit, en hugmyndum um heimavistar- skdla I samvinnu viö fleiri hreppsfélög hafnaö. 1975 var hafist handa um bygg- inguna og vannst svo vel aö skól- inn flutti i eigið hUsnæði i fyrsta sinn I meira en sjö áratuga sögu hinn 29. mars 1977. A næsta ári var suðurhluti hUssins innréttaö- ur, skólastjórastofa, boröstofa, eldhUs og geymslur, en aöstaöan þar er bæöi notuö fyrir mötuneyti skólans og ýmiss konar félags- starfsemi, en skólahUsiö er jafn- framt félagsheimili beggja aöild- arsveitanna og er notkun þess i þeirra þágu mikil til hvers konar funda- og samkomuhalds, söng- æfinga o.s.frv. Stærö hússins fullbyggös er 687 fermetrar, en sá hluti sem nU er lokiö, er 410 fermetrar. 1 noröur- hluta hans eru tvær rUmgóöar kennslustofur, sérkennslustofa, geymsluherbergi og stórt and- dyri, en á lofti yfir þvi er komiö fyrir bókasafni Hólahrepps, af þeirri smekkvisi sem einkennir allt hUsiö. Njöröur Geirdal arkitekt lýsti byggingunni, en hann hefur hann- aö hUsiö á vegum teiknistofu Hrafnkels Thorlasius. Verktaki var byggingarfélagiö HlynUr á Sauöárkróki, en margir aöilar sáu um einstök verk, auk þess sem flest heimili i báöum aöildar- hreppunum, og kvenfélög sveit- anna lögöu fram meiri og minni sjálfboöavinnu. Um 200 manns rUmast hæglega i salarkynnum skólans en unnt er aö sameina báöar kennslustof- urnar og borösalinn. Var þar fjöldi fólks á vlgsluhátiöinni, og skýröi Guömundur Stefánsson oddviti á Hrafnhóli samkomunni, en hann hefur setiö I byggingar- nefndinni frá upphafi, ásamt Matthiasi Eggertssyni og Vé- steini Vésteinssyni i Hofstaðaseli. Margar ræður voru fluttar og árnaöaróskir m.a. frá frU Emmu Hansen og sr. Birni Björnssyni fyrrverandi prófasthjónum á Hól- um. Auk skólastjórans Svanhild- ar Steinsdóttur og Rósbergs G. Snædals kennara, tóku til máls Jóhann Salberg Guömundsson sýslumaöur, Stefán Guömunds- son alþingismaöur, Höröur Tómasson formaöur UMSS og Fjólmundur Karlsson vélsmiður á Hofsósi, en hann var einn verk- takanna viö skólabygginguna. A Hólum I Hjaltadal hefur veriö skóli lengur en á nokkrum öörum stööum á landinu. Jón biskup Og- mundsson efndi til skólahalds, eins og frægt er I sögunni snemma á 12. öld og var slöan skóli haldinn á biskupssetrinu ilr- takalltiö fram yfir aldamótin 1800. Bændaskólinn á Hólum var stofnaöur 1882. Hann er ekki starfræktur á þessum misserum og heldur barnaskólinn þvi uppi nú hinu fornfræga merki skóla- halds á elsta skólasetri þjóöar- innar. Nýi tilraunakaflinn á Hellisheiöi. Tlmamynd: Tryggvi. Ný vegklæðning á Hellisheiði JSS — „Viö erum aö gera þarna tilraunir meö svokallaö „surface dressing”, eöa klæöningu eins og þaö hefur veriö kallaö hér á landi. Þetta er algeng bundin slitlags- gerö erlendis oft á tiöum notuö til aö auka viönám vega t.d. vegna hemlunar”, sagöi Sigursteinn Hjartarson hjá Vegageröinni, i viötali viö Tímann i gær. 1 siöustu viku var lagöur 1600 metra langur tilraunakafli uppi á Hellisheiöi. Efniö I honum er af fjórum mismunandi grófleikum, þ.e. tvenns konar efni frá Selási launaskrá á árinu. Afskriftir af eignum námu 44 millj. og halli varð 14 millj Rekstrarkostnaöur hækkaði um 56% frá fyrra ári. Fjárfestingar voru með minnsta móti á árinu, en hafa verið miklar undanfarin ár. Á fundinum flutti Einar Þor- steinsson erindi um markmiö samvinnuhreyfingarinnar. Eftirfarandi tillögur voru flutt- ar á fundinum og samþykktar: Aðalfundur Kaupfélags Skaft- fellinga haldinn I Vik 31. mai 1980 beinir þeirri eindregnu áskorun til Landgræöslu rikisins og Vega- geröar rlkisins aö nú þegar veröi hafin uppgræösla á Mýrdalssandi noröan þjóövegarins til þess aö draga úr hinum tlöu sandstorm- um sem bæöi stööva umferö yfir sandinn og valda mjög miklu tjóni á farartækjum. Aöalfundur Kaupfélags Skaft- fellinga haldinn I Vik 31. mai 1980 telur, að framleiöslustjórnun meö kvótakerfi, sem nú hefur veriö á- kveöin, muni veröa erfiö I fram- kvæmd og hafa alvarlegar afleið- ingar i för meö sér, þar sem margirbændurtelja þaö knýja þá til mikillar fækkunar á mjólkur- kúm. Aðalfundur Kaupfélags Skaft- fellinga haldinn I Vik 31. mal beinir þeim eindregnu tilmælum til aöalfundar Sambands Islenska Samvinnufélaga að hann hlutist til um við stjórnvöld, aö aöstaða til verslunar I dreifbýli veröi bætt.Vill fundurinn m.a. benda á það óréttlæti sem viögengst i álögum á flutningsgjöld og álagn- ingu söluskatts á þau, hátt raf- orkuverö, háan slmkostnaö og ó- bærilegan fjármagnskostnaö svo dæmi séu nefnd. Á mörgum svið- um er dreifbýlisverslunin rekin með margfalt verri samkeppnis- aöstööu en verslun I þéttbýli. Paul Eric Calmon, franski kokkurinn I hinu splunkunýja eldhúsi Skrinunnar. Hann hefur útbúiö matseöil, sem byggir á frönskum rétt- um og sjávarréttum. Gaseldavélin er alveg nauösynleg til þess aö hægt sé aö kokka viö rétt hitastig. Hlif Matthlasdóttir, brátt útlæröur kokkur og eigandi Skrinunnar Gylfi Guömundsson eru þarna meö á myndinni. Tlmamynd: GE Skrínan hf.: Skrif Jónasar voru réttmæt FI — Veitingastaöurinn Skrinan hf. Skólavöröustlg 12 hefur nú opnaö aftur eftir gagngeröar breytingar á húsnæöinu og var blaöamönnum boöiö til forréttar af þvi tilefni. Aö sögn eigandans Gylfa Guömundssonar hefur veit- ingasalurinn tekið stakkaskipt- um, og leitast hefur veriö viö aö bæta veitingarnar, m.a. meö þvi aö kaupa alveg nýtt, franskt eld- hús meö öllu tilheyrandi. Kokkur- inn á Skrinunni er franskur maö- ur og heitir Paul Eric Calmon. Skrinan hf. biður nú aðeins eftir þvi aö fá vinveitingaleyfi. Gylfi Guömundsson gaf út þá yfirlýsingu á blaðamannafundin- um, aö honum heföu sárnaö mjög skrif Jónasar Kristjánssonar Dagblaösritstjóra I Vikunni fyrir u.þ.b. þremur mánuöum, þar sem Jónas gagnrýndi staðinn i heild, veitingar og salarkynni. Heföu þessi gagnrýnisskrif oröið til þess aö bætt var um betur á Skrin- unnni og yrði leitast við að bjóöa upp á hinar bestu veitingar I framtlðinni. og tvær gerðir efnis úr Saltvlk. Er þetta i fyrsta skipti sem þessar steinefnageröir hafa veriö notaðar hér, en fram til þessa hefur óflokkuð möl veriö notuö. Er klæöningin lögö á bundið slit- lag sem viöhaldsaögerö, en auk þess ætlað aö auka viönámiö á veginum, eins og áður sagði. Sagöi Sigursteinn, aö ekki yröu lagðir fleiri slikir kaflar á þessu ári, en hins vegar yrði haldiö á- fram tilraunum meö ýmiss konar efni hér. Umrædd aðferð væri vel þekkt erlendis og heföi gefist nokkuö vel.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.