Tíminn - 19.06.1980, Síða 7
Fimmtudagur 19. júni 1980
7
Rækt við menningu
okkar má aldrei f ölna
Ávarp Gunnars Thoroddsens forsætísráöherra 17. júní 1980
Á fæðingardegi Jóns Sigurös-
sonar fögnum viö endurreisn
lýöveldis á Islandi. Viö minn-
umst hinna þjóöhollu stjórn-
málamanna, er lyftu á loft fána
frelsis og framfara viö lýsandi
leiösögn Jóns Sigurössonar,
meöan hans naut viö, en fetuöu
siöan I fótspor hans I fullum
triinaöi viö baráttu hans og boö-
skap.
Og viö heiörum minningu
þeirra ótalmörgu íslendinga i
öllum byggöum þessa lands,
sem gegndu kalli leiötogans, og
meö djörfung og dug, I oröi og
verki, færöu björgin i grunn
undir framtiöarhöll.
Til allra stétta, til allra
aldurshópa, til allra byggöar-
laga, beindi Jón Sigurösson
máli sinu. t muna hans og
munni var hvorki mann-
greinarálit né kynslóöabil. Þeg-
ar hann mæíti fyrir verslunar-
frelsi landsmönnum til handa,
þá komst hann svo aö oröi, aö
máliö þyrfti aö vinna „meö fjöri
æskunnar, meö krafti mann-
dómsinsog meö ráödeild ellinn-
ar.”
Og þannig þyrfti þaö ávalt aö
vera, þegar þjóöin er I vanda
stödd.
Eftir margra alda erlenda
stjórn höfum viö tekiö öll okkar
mál I eigin hendur. En samt er-
um viö I vanda.
Eftir langvarandi ofveiöi og
rányrkju Utlendra fiskiskipa
eigum viö nú einir yfirráð yfir
öllum okkar fiskimiöum.
En samt erum viö I vanda.
Hinn mikli vandi, sem nú
steöjar aö, er annars vegar af
erlendum orsökum, hins vegar
af innlendum toga.
Alvarleg sölutregöa er nú á
frystum fiski á meginmarkaöi
okkar I langa tiö.
Islenskir fiskframleiöendur
hafa um áratugi haslað sér völl
á háþróuöum neytendamarkaöi
meö söluskrifstofum og eigin
verksmiöjum erlendis og unniö
afrek á þvl sviði. Gæöi Islenska
fisksins og vöruvöndun hafa set-
iö I öndvegi og veriö forsenda
velgengninnar. Nú hefur oröiö
brestur I báöum þáttum. Erfiö-
leikar eru sllkir á aö selja vör-
una, aö fiskbirgöir hafa hlaöist
upp bæöi hér heima og vestan
hafs. Og vöruvöndun er lakari
en áöur.
A sama tima reynum viö
íslendingar aö byggja upp fisk-
stofnana til þess aö afli megi
aukast ár frá ári.
Hvernig á aö finna hér sam-
ræmingu og úrlausn?
Þaö er ljóst, aö eitt mikilvæg-
asta viöfangsefni þjóöarirtnar
nú og á næstunni er markaös-
leit, markaösöflun. Reynslan
sannar, aö varasamt er aö
byggja sölu sjávarafurða aö
mestu á markaöi I einu landi,
þótt lengstum hafi vel gengið og
tekist aö selja allt fiskifang viö
góöu veröi. Þaö veröur aö eiga
athvarf víða, hafa margar stoð-
ir aö standa á. Nú þarf aö beina
kröftum aö útflutnings verslun,
ekki slöur en aö útflutnings-
framleiðslu.
Hér er stórt og samstillt átak
þjóöarnauösyn.
Hvergi má slaka á um vöru-
vöndun og aldrei taka til
vinnslu meiri afla hverju sinni
en svo, aö unnt sé aö tryggja
vörugæöin.
Þaö er mikiö I húfi, aö hin
nýju viðhorf I framleiðslu- og
markaösmálum séu metin af
raunsæi og rétt tök fundin i
glímunni viö þann vanda, sem
þau bera meö sér.
Annar meginvandi okkar
lslendinga er veröþenslan inn-
anlands. Uppruni hennar og at-
ferli er eitt undarlegt samspil af
sundurleitum orsakastefjum.
Þar leikast á verölag á vörum
og þjónustu, fjármál rikisins,
útlán peningastofnana, spari-
fjársöfnun, gengi krónunnar, og
launakjörin I landinu. Þaö þarf
samhljóm allra þessara þátta.
Þaö er dómur þeirra, sem
gerst þekkja, aö afkoma at-
vinnuveganna og efnahagshorf-
ur I heild, leyfi ekki almennar
kaujáiækkanir.
Hins vegar verður aö bæta
kjör þeirra, sem lægstar hafa
tekjur.
Að undanförnu hefur fram-
kvæmd þessarar launastefnu
verið undirbúin með þvl meöal
annars aö flytja á Alþingi og fá
samþykkt ýmis umbótamál,
sem samtök launamanna hafa
lengi barist fyrir, leggja áherslu
á og munu meta.
Þegar kjarasamningár eru nú
lausir og viðræöur á viökvæmu
stigi.mega einstakir hópar ekki
knýja fram eöa taka sér launa-
bætur, sem eru I engu samræmi
viö þaö, sem fariö er fram á og
ætlast til af almenningi. Sú
kauphækkun, sem nefnd hefur
nýlega ákveöiö þingmönnum til
handa, getur þvl ekki oröiö aö
veruleika.
Þeirri skoöun hlýtur aö vaxa
fylgi, aö breyta þurfi því fyrir-
komulagi, sem nú er, varöandi
ákvöröun um kaup og kjör al-
þingismanna. Eölilegt er aö
taka upp þá skipan, aö óháöur,
hlutlaus aðili taki þær ákvarö-
anir.
Vegur Alþingis yröi aö meiri
og þingmönnum sjálfur væri
greiöi ger meö þvl aö taka þenn-
an kaleik frá þeim.
Nú er unniö kappsamlega aö
kjarasamningum, bæöi á hinum
almenna vinnumarkaði og viö
opinbera starfsmenn. Vonandi
bersólmánuöur, sem senn er aö
hefjast, I skauti sér farsæla
lausn þeirra mála.
tsland býr yfir miklum vaxt-
armætti, ef þjóöin þekkir sln
takmörk á llöandi stund, en set-
ur jafnframt markiö hátt fyrir
framtiðina.
Um næstu mánaöamót veröur
tekiö upp merkilegt nýmæli. 1
bönkum og sparisjóðum veröa I
fyrsta sinn opnaðir sparifjár-
reikningar meö fullri verö-
tryggingu. Þeir sem eitthvaö
hafa aflögu og sem annars
myndu flýta sér aö kaupa er-
lenda vöru eöa festa fé I fast-
eign, geta nú lagt þá peninga I
staöinn inn á hinar verötryggöu
sparisjóösbækur I fullri vissu
um, aö þeir peningar rýrna ekki
I verðbólgunni heldur halda sinu
fulla gildi.
Þótt mörgum þyki efnahags-
vandinn yfirþyrmandi, og þótt
landsmenn mæöist I mörgu, eins
og Marta foröum daga, þá
gleymum þvi ekki, aö eitt er
nauösynlegt: Aö hefja hugann
einnig til annarra og æöri mark-
miöa. Þaö á eigi slst viö á af-
mælisdegi Jóns forseta aö nefna
menntun og menningu. Rækt viö
menningu okkar, forna og nýja,
og þjóölegar menningarstofn-
anir má aldrei fölna sé sölna I
amstri daganna.
Svo notuð séu orö Jóns Sig-
urössonar I þingræöu um þjóö-
skóla, má meö sanni segja, aö
íslensk menning sé „ypparleg-
ust allra mála”.
Ég óska öllum landsmönnum
gleöilegrar þjóöhátlöar.
Gunnlaugur Pétursson:
Annað bréf tíl formanns
Landssambands veiðifélaga
iii
1 viöræöunum viö Arna Gunn-
arsson tókst þú sömu afstööu
og þingmennirnir, sem and-
mæltu þingsályktunartillögu
þeirra félaga á sinni tiö. Þú
vildir líta á sölu veiöileyfa til út-
lendinga sem hagsmunamál
bænda sem stéttar. Ég man ekki
betur en aö þér færust orö eitt-
hvaö á þá leiö, aö þú teldir
bændum ekki veita af aö halda
öllum tekjumöguleikum til haga
eins og nú horfði og áraöi.
Nú munu bændur I landinu
taldir aö minnsta kosti hálft
fimmta þúsund. Ég leyfi mef
hins vegar aö efast um, aö
bændur sem hafa beinan og telj-
andi hagaf veiöileyfasölu til út-
lendinga nái hálfu þriöja hundr-
aöi. Veröur ekki aö telja dálitiö
frjálslega meö staöreyndir fariö
aö láta þessa fáu menn fara meö
hlutverk bandastéttarinnar I
landinu? Einhvern tlma var
spurt: „Hvar eru hinir nlu”?
Þarna sýnist liggja beint viö
aö spyrja: Hvar eru hinir nitj-
án”?
Rétt kann aö vera og raunar
sanngjarnt gagnvart bænda-
stéttinni I landinu aö ganga sem
snöggvast út frá túlkun þinni og
þingmanna, sem andmæltu
þingsályktunartillögu Arna og
meöflutningsmanna hans, og
sjá hvert þaö leiöir. Þegar þiö
berjist fyrir þvl I nafni bænda-
stéttarinnar aö fá óskoraöan
rétt til aö leigja útlendingum
stangaveiöi vegna verömunar
sé ég ekki betur en aö þiö séuö
aö leiöa heimsmarkaösverös-
asnann inn i herbúðirnar I af-
uröaverösstriöinu. Þetta vekur
mér aö vísu forvitni sem bú-
vöruneytanda, en sýnist þó rétt
aö spyrja áöur en lengra er
haldiö:
Eruö þiö viss um, aö
hinir nitján” þ.e. þorri bænda I
landinu, séu ykkur þakklátir
fyrir þessa baráttu og vilji
viðurkenna að hún sé háö I
þeirra nafni?
Þegar þú varst aö verja út-
lendingaleiguna tókstu fram,
eins og blessaöir þingmennim-
ir, aö þú tækir leiguna á Laxá I
Dölum ekki upp á þina arma, en
þar eru útlendingar einir um
hituna. Ekki nefndir þú Hauka-
dalsá og veröur þó ætla, aö þér
sem formanni Landssambands
veiöifélaga sé kunnugt, aö hún
er leigð meö sama eöa svipuö-
um hætti og Laxá i Dölum. En
þú hefir sennilega gert ráö fyrir
aö fæstlr áheyrenda vissu þetta
og ekki þótt henta málstaö þln-
um aö vekja athygli á þvl, hvert
þróunin stefnir. Ég man ekki
hvort þú vékst aö Hofsá I
Vopnafiröi, en þaö geröu þing-
mennirnir og neituöu að verja
þá leiguháttu, sem þar hafa tiö-
kast.
Ég hlýt aö gera ráö fyrir aö
sæmilega glöggum en hæfilega
ófróöum hlutsendum hafi þótt
þetta og þyki dálltiö flekkótt af-
staöa. Ef sala veiöileyfa til út-
lendinga gefur „bændum”
meiri tekjur en sala veiöileyfa
til tslendinga, eins og þiö viljiö
aö sjálfsögöu halda fram,sýnist
liggja I augum uppi, aö bein
leyfasala til útlendinga einvörö-
ungu hljóti aö gefa mestar tekj-
ur. Hvaö veldur þvi, aö þiö neit-
iö aö verja þessa leiguháttu,
sem þiö ættuö eiginlega málefn-
isins vegna aö taka sérstaklega
upp á ykkar arma og mæla meö
sem fyrirmynd? Þetta hlýtur aö
koma ókunnugum spánskt fyrir
sjónir.
Viö vitum mætavel báöir
hvers vegna þiö hagiö oröum
ykkar svona. Þiö eruö sem sé
ekki aö segja hug ykkar allan,
viljiö hafa vaöiö fyrir neöan
ykkur og þykjast sýna sann-
girni. Þiö viljiö auövitaö ekki
játa upphátt, aö þiö ætlið aö úti-
loka Islendinga. Ykkur grunar
aö þaö þyki ekki áferöarfallegt.
Þar á ofan vakir I vitund ykkar
viljinn til aö selja Islenzkum
stangaveiöimönnum allt, sem
útlendingarnir vilja ekki kaupa,
og þvl þykir ykkur vissara aö
fara varlega um sinn.
Þegar ég var aö alast upp á
koti þarna I Borgarfirðinum
fyrír rúmlega hálfri öld heyröi
ég oröhvata menn segja ýmis-
legt um búskaparháttu fram-
gjarnra stórbænda I héraöinu.
Eitt var þaö til dæmis, aö þeir
keyptu smjörllki sem viöbit
handa^innu — og kaupafólki, en
legöu smjöriö inn I kaupstaö af
þvi aö þaö væri dýrara. Mér
hefir alltaf þótt smjör gott og
þótti þetta ósanngjarnt gagn-
vart vinnufólkinu, sem mér
fannst eiga aö fá aö njóta
smjörsins þar sem þaö ynnnu á
búinu. Mér sýist helzt aö þessi
smjörllkissaga sé aö endurtaka
sig þegar erlendir menn eiga aö
fá aö njóta þess af veiðinni, sem
þeir vÚja, ef þeir fáist til aö
borga ofurlítið meira en viö
hinir innlendu.
En vegna þess, sem hraut
Ur penna minum hérna áöan
um búvöruveröiö, vil ég taka
skýrt fram, aö mér þykir I
alla staöi eölilegt og sjálfsagt
aö innlendar búvörur lúti inn-
lendu verökerfi. Viö erum ein
þjóö og bezt þykir mér fara á aö
rétturinn sé gagnkvæmur eins
og skyldan. Ég llt á þaö sem
skyldu okkar innlendra búvöru-
neytenda aö kaupa búsafuröir á
þvl veröi, sem innlent verölags-
kerfi krefst. Ég held aö hag okk-
ar allra sé bezt borgið ef þetta
fer fram I fullri vinsemd og hvor
aöili um sig viröir rétt og getu
hins. Þess vegna sýnist mér
8em viö innlendir stangaveiöi-
menn ættum aö eiga rétt á aö
kaupa veiöileyfi á þvl veröi,
æm ræöst af innlendum mark-
aöi. Ég hlýt aö játa upphátt — úr
því aö máliö ber aö frá smjör-
llkishliöinni — aö ég tel islenska
þegna eiga rlkari rétt á aö njóta
Islenzkra gæöa en þegna ann-
arra rlkja.
IV
Ég þykist eftir á aö hyggja
eygja einn möguleika á rétt-
mæti þeirra oröa þinna og þing-
mannanna aö hagnaöurinn af út
lendingaleigunni sé hagur
bændastéttarinnar. Hann er sá,
aöþiöhinir fáu leggiö hagnaöinn
af útlendingaleigunni fram sem
skerf til útflutningsuppbóta
heildinni til handa. Ég minnist
aö vlsu ekki aö hafa séö neina
tilkynningu um þetta, en sé
málum þann veg fariö hlýt ég að
viöurkenna aö þiö hafiö á réttu
aö standa, og biöjast afsökunar
á frumhlaupinu.