Tíminn - 19.06.1980, Qupperneq 13
Fimmtudagur 19. júni 1980
13
THkynningar
Landssamtökin Þroskahjálp.
16. jiíni var dregiö I Almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar, upp
kom mlmeriö 1277. Númeranna i
janilar 8232, feb. 6036, mars
8760, april 5667, mai 7917 hefur
enn ekki veriö vitjaö.
Digranesprestakall: Almenn
sumarferö Digranesprestakalls
veröur farin sunnudaginn 22.
júni, lagt veröur af staö kl. 9 frá
Safnaöarheimilinu viö Bjarn-
hólastig og haldiö aö Mosfelli i
Grimsnesi þar sem séra
Ingólfur Astmarsson messar,
siöan veröur fariö i Skálholt aö
Gullfoss og Geysi og heimleiöis
um Laugarvatn og Þingvelli.
Nánari upplýsingar gefa: Elin
simi 41845 , Anna simi 40436 og
Hrefna simi 40999 fyrir miö-
vikudagskvöld 18. júni.
Kvennadeild Baröstrendingafé-
lagsins býður Barðstrendingum
67 ára og eldri i eftirmiödags-
ferð sunnudaginn 22. júni.
Væntanlegir þátttakendur eru
beðnir um aö tilkynna þátttöku
fyrir fimmtudaginn 19. júni til
Mariu-Jónsdóttur i sima 40417,
Jóhönnu Valdimarsdóttur, sima
41786, og Mariu Guðmunds-
dóttur, sima 38185.
Langholtssöfnuður: Arleg safn-
aöarferö 28. júní, farið
veröur kl. 8 árdegis fr^i Safnaö-
arheimilinu um Þingvöll, Laug-
arvatn, Geysi og Gullfoss, Skál-
holt og Flúöir, en þar veröur
matast, Hverageröi og heim. 32
vinir frá öckerö i Sviþjóö sem
eru I heimsókn taka þátt i ferö-
inni. Sameinumst um aö gera
þetta aö sólskinsdegi á sögu-
slóöum. Allir vinir Langholts-
kirkju velkomnir. Upplýsingar
gefa: Ólöf, sima 83191 kl. 19-20,
Laufey, sima 37763 kl. 19-20,
kirkjuvöröur simi 35750 flesta
daga kl. 11-12. Miöasala föstu-
daginn 20. júnl kl. 19-21 i Safnaö-
arheimilinu.
Stjórnir safnaöarfélaganna.
Húsmæðraorlof Kópa-
vogs.
Eins og undanfarin ár, fara
húsmæöur I Kópavogi i orlofs-
dvöl, sér til hvildar og hressing-
ar, og veröur Laugarvatn fyrir
valinu nú sem fyrr.
Dvaliö veröur i Héraösskólan-
um vikuna 30. júni til 6. júli.
Laugarvatn er vinsæll staður og
býöur uppá mikla fjölbreytni til
útiveru og hressingar svo sem
sund, gufuböð og gönguleiðir.
Matur og allur viöurgerningur
hefur veriö mjög góöur, og von-
ast orlofsnefndin til aö húsmæö-
ur notfæri sér þessa viku.
Allar upplýsingar um orlofs-
dvölina veitir nefndin og mun
hún opna skrifstofu um miöjan
júni og veröur þaö auglýst i dag-
blöðunum siöar, I orlofsnefnd
eru:
Rannveig Kristjánsdót£ir
form. simi 41111
Helga Amundadóttir, gjaldk.
simi 40689
Katrin Oddsdóttir, ritari, simi
40576.
Fyrirlestrar um
kennslumál.
Dagana 23.-26. júni n.k. munu
Jean Rudduck og Lawrence
Stenhouse kennarar við háskól-
ann I East Anglia I Englandi
halda fjóra fyrirlestra um
kennslumál I Kennaraháskóla
Islands. Veröa fyrirlestrarnir
fluttir á ensku og er efni þeirra
sem hér segir:
Mándudaginn 23. júni:
„Improving the work of a
school”.
Þriöjudaginn 24. júni:
„Curriculum development and
new roles for the teacher”.
Miövikudaginn 25. júni:
„Curriclum developmet as a
basis for classroom research”.
Fimmtudaginn 26. júni:
„Introducing innovation to
pupils”.
Fyrirlestrarnirhefjast allir kl.
15.15 I stofu 301 I Kennara-
háskóla Islands og eru allir
áhugamenn um skólamál vel-
komnir.
Ferða/ög
■*.
Sumarleyfisferöir i júni:
2. Skagafjöröur — Drangey —
Málmey: 26.-29. júni (4 dagar).
Á fyrsta degi er ekiö til Hofsóss.
Næstu tveimur dögum veröur
variö til skoðunarferöa um hér-
aöið og siglingar til Drangeyjar
og Málmeyjar, ef veöur leyfir.
Gist i húsi. Fararstjóri: Sigurð-
ur Kristinsson.
3. Þingvellir — Hlööuvellir —
Geysir: 26.-29. júni (4 dagar).
Ekiö til Þingvalla. Gengið þaö-
an meö allan útbúnað til Hlööu-
valla og siöan aö Geysi i Hauka-
dal. Gist I tjöldum/ húsum.
Ferðafélag íslands.
öldugötu 3, Reykjavik.
Helgarferöir: 20.—22. júni.
kl. 20 föstudag: Þórsmörk —
gist i skála.
kl. 8 laugardag: Þjórsárdalur —
Hekla. Gist i húsi.
Ath. breyttan brottfarartima i
ferö nr. 2 Þjórsárdalur — Uekla.
Laugardaginn 21. júni nætur-
ganga á Esju um sólstööur.
Brottför kl. 20 frá Umferöa-
miðstööinni.
Allar nánari uplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir.
1. Föstud. 20/6 kl. 20. Bláfell-
Hagavatn meö Jóni I. Bjarna-
syni.
2. Föstudag. 20/6 kl. 20. Hekla-
Þjórsárdalur meö Kristjáni M.
Baldurssyni.
Notiö helgina til útivistar.
Útivist, Lækjargötu 6a s. 14606.
(Jtivist.
Styttri ferðir
Sunnud. 22. júnl ki. 13. Esju-
hllðar (Jaspis), létt ferö eöa
Esja fyrir þá brattgengu.
Mándud. 23. júnl kl. 20. Jóns-
messunæturganga. Gangiö meö
(Jtivist, gangiö I (Jtivist. Fariö
frá B.S.Í. bensinsölu.
(Jtivist s. 14606.
Dregið hefur veriö i skyndi-
happdrætti Félags einstæöra
foreldra hjá borgarfógeta og
vinningsnúmerin hafa verið
innsigluö, þar sem full skil hafa
ekki verið gerö á seldum
happdrættismiöum.
Sölufólk er þvi eindregiö beöiö
um aö gera skil hiö allra fyrsta
til skrifstofu félagsins aö
Traöarkotssundi 6, svo aö unnt
veröi aö birta vinningsnúmerin.
Skrifstofan verður lokuö I júli
mánuöi vegna sumarleyfa.
Geriö þvi skil strax.
Flóamarkaöur veröur aö
Skeljanesi 6 á laugardag 21.
júnf millikl. 14-17. Er þar mikið
af góðum fatnaöi til sölu á mjög
lágu veröi svo og ýmis annar
vamingur. Leiö 5 ekur aö hús-
dymm.
■ 0
Ymis/egt
Gallery Kirkjumunir, Kirkju-
stræti 10, Reykjavlk stendur
yfir sýning á gluggaskreyting-
um, vefnaöi, batik og kirkjuleg-
um munum, flestir unnir af Sig-
rúnu Jónsdóttur. Sýningin er
opin um helgar frá kl. 9-16 aöra
daga frá kl. 9-18.
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar er .
opiö alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Ásgrimssafn Bergstaöarstæti
Sumarsýning, opin alla daga,
nema laugardaga, frá kl. 13:30-
16. Aögangur ókeypis.
Arbæjarsafn er opiö
samkvæmt umtali. Simi 84412
kl.9-10 virka daga.
Sýningar
Laugardaginn 14. júnl opnaöi
Torfi Haröarson sýningu i
Listasafni Arnessýslu á
Selfossi. Torfi sýnir þar túss, kol
og svartkrítarmyndir, einnig
pennateikningar og nokkrar
pastelmyndir.
A sýningunni eru 38 myndir
frá siöustu árum og eru þær
aliar til sölu.
Sýningin er opin daglega kl.
14-22 og henni lýkur sunnu-
daginn 22. júni. Þetta er fyrsta
sýning Torfa.
Minningarkort
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar i
Reykjavik eru afgreidd hjá:
Bókabúö Braga, Lækjargötu
2. Bókabúö Snerra, Þverholti
Mosfellssveit. Bókabúb Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði. Amatörverslun-
in, Laugavegi 55, Húsgagna-
verslun Guömundar, Hag-
kaupshúsinu, Hjá Siguröi simi ■
12177, Hjá Magnúsi simi 37407,
Hjá Sigurði simi 34527, Hjá
' Stefáni simi 38392; Hjá Ingvari
simi 82056. Hjá Páli simi 35693.
Hjá Gústaf simi 71416. ___
Minningakort Kvenfélags Há-
teigssoknar eru afgreidd hjá
Gróu Guöjónsdóttur, Háaleitis-..
braut 47, simi 31449. Guömundu
Þorsteinsdóttur, Stangarholti
32, simi 22501. Bókabúðin Bókin,
Miklubraut 68 simi 22700. Ingi-
björgu Siguröardóttur, Drápu-
hliö 38 simi 17883, og (Jra- og
skartgripaverslun Magnúsar
Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3,
’simi 17884.
Menningar- og mfnningar-
sjóöur kvenna. Minningar-
spjöld fást i Bókabúö Braga
Laugavegi 26, Lyfjabúö Breiö-
holts Arnarbakka 4-6, Bóka-
versluninni Snerru, Þverholti
Mosfellssveit og á skrifstofu
sjóösins aö Hallveigarstööum
við Túngötu alla fimmtudaga
kl. 15-17, simi 11856.
: Minningarkort Sjálfsbjargar
: félags fatlaöra, fást á eftir-
töldum stööum I Reykjavik:
Reykjavikur Apóteki, Garös-
apóteki, Kjötborg Búöargeröi
10. Bókabúöin Alfheimum 6.
'Bókabúb Grimsbæ viö Bú-
staöaveg. Bókabúöin Embla,
Drafnarfelli 10. Skrifstofu
Sjálfsbjargar Hátúni ■ 21. 1
Hafnarfiröi Bókabúö Olivers
Steins, Strandgötu 31, Valtýr
Guömundsson öldugötú 9.
Kópavogi Pósthús Kópavogs.
Kvenfélag Háteigssóknar. —:
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá Gróu Guöjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47 s. 31339 og Guö-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. s. 22501.
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.1