Tíminn - 19.06.1980, Page 16

Tíminn - 19.06.1980, Page 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag A fgreiðslutim/ 1 til 2 sól- - l| arhringar Stimplagerö Hfe^ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spífalastíg 10 — Sími 11640 _ FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. ^.lOMUAI VesturKötul' wJl/RVML simi 22 600 Fimmtudagur 19. júni 1980 Hvað kostar i stöðumæla eftir myntbreytinguna? Tillaga um 500% hækkun felld Kás — Um'næstu áramót veröur ný mynt tekin i umferö hér á landi, um leiö og tvö núll veröa skorin aftan af krónunni. Nýju myntstæröirnar sem slegnar veröa eru 10 aurar, 50 aurar, 1 króna og 5 kónur. Ekki hefur veriö ákveöiö hvaöa mynt veröur notuö i stööumæla I Reykjavfk samfara þessari breytingu. Hins vegar haföi umferöarnefnd Reykjavfkur samþykkt tillögu sem gerir ráö fyrir aö eina krónu kosti i stööumæla eftir n.k. ára- mót. Þýöir þetta 500% hækkun á núverandi gjaldi. Þegar tiliagan kom til afgreiöslu i borgarráöi féll hún á jöfnum atkvæðum, 2:2, en einn borgarráðsmaður sat hjá. Stööumælar voru fyrst settir upp i Reykjavlk á árinu 1957. Gjald fyrir afnot stööumælareita var þá ákveöiö ein króna fyrir hverjar byrjaöar 15 mlnútur, en á nokkrum stööum þó ein króna fyrir hverjar byrjaöar 30 minUtur. A árinu 1965 var gjaldiö hækkaö i tvær krónur á þeim stööum þar sem álagiö var mest. Slöan hefur gjaldiö veriöhækkaö I 5 krónur á árinu 1969, 10 krónur á árinu 1974 og siöast I 20 krónur sumariö 1978. Fór sú hækkun fram á þann hátt aö helmingi örnólfur Thorlacius. Örnólfur settur rektor MH Kás — örnólfur Thorla- cius var i gær settur af menntamálaráðherra sem rektor Menntaskól- ans við Hamrahlið frá 1. september n.k. að telja, ogtekur þá við þvi starfi af Guðmundi Arnlaugs- syni, sem óskaði eftir þvi að verða veitt lausn frá embætti. Aörir umsækjendur um stööuna voru: Heimir Pálsson, konrektor MH, Hjálmar Ólafsson, fyrrver- andi konrektor MH, og Vésteinn Eiriksson, kennari viö MH. örólfur Thorlacius er fæddur áriö 1931. Hann varö stúdent frá MR áriö 1951, en stundaöi siöan nám I nátturufræöi I Sviþjóö og lauk þaöan fil. kand. prófi áriö 1958. Siöan hefur hann kennt náttúrufræöi viö MR og gagn- fræöaskóla i höfuöborginni og nú siöast viö MH. örnólfur er giftur Guönýju Ellu Siguröardóttur kennara. styttri timi fékkst fyrir hvern 10 króna pening. Hefur þessi stytt- ing timans haft þann ókost I för með sér að slit I stöðumælum hefur vaxið verulega og tæma þarf mælana tvisvar sinnum oftar. „Viö hækkun á stööumæla- gjaldinu kemur til greina aö nota 50 aura eða 1 krónu eöa báöa þessa peninga”, segir I greinar- gerö sem Guttormur Þormar, yfirmaöur umferöardeildar, tók saman vegna fyrirhugaörar myntkerfisbreytingar og áhrifa hennar á rekstur stööumælanna. „Miöaö við þær miklu veröhækk- anir sem orðið hafa á undanförn- um árum og fyrirsjáanlegar eru i nánustu framtið verður aö teljast heppilegast aö miöa gjaldiö nú viö einnar krónu peninginn nýja og lengja um leiö timann sem fæst fyrir hvern pening. A þann hátt verður slit á mælunum minna og tæming mælanna ódýr- ari. Gjaldiö yröi þvi i reynd fimmfalt miöaö viö núverandi gjald.... Vegna kaupa á hlutum I stööu- mælana fyrir nýja myntstærö og vinnu viö breytingu mælanna, er orðiö tímabært aö ákveöa upphæö gjaldsins, svo breytingin geti komið til framkvæmda um leiö og myntbreytingin”, segir I greinar- gerö Guttorms. Sem fyrr segir felldi borgarráö -tillöguna um 500% hækkunina, og iiggur þvi ekki fyrir nein ákvörö- un um hvert hiö nýja gjald veröur I stööumæla eftir næstu áramót, þegar myntkerfisbreytingin tekur gildi. Við fögnum nýrri flugvél Boeíng727-200 til þjónustu á Evrópuleiðum Stórum,aflmiklum og glæsilegum farkosti, sem nú bætist í flugflota landsmanna. FLUGLEIDIR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.