Tíminn - 21.06.1980, Side 4
4
Laugardagur 21. júní 1980
LLil' 'l {'i11;
Hver líkist Grétu
Garbo mest?
Gerö hefur veriö sjón-
varpsmynd eftir sjálfs
ævisögu Sophiu Loren,
Aö lifa og elska. Ber
myndin nafnið La
Buona Stella. Þar leik-
ur Sophia sjálf móöur
sina, Romilda Villani,
auk þess sem hún leik-
ur sjálfa sig eftir 22
ára aldur. Reyndar má
segja, að Sophia fari
með þriðja hlutverkið í
myndinni. Það kom
nefnilega upp úr kaf-
inu, að móðir hennar
hafði tekið þátt í sam-
keppni um „hver væri
líkust Gretu Garbo" í
Napólí 1932. Auðvitað
vann hún, og tekur
Sophia á sig gervi
þeirrar sem likist
Gretu Garbo mest" i
myndinni. Þótti takast
nokkuð vel að farða
Sophiu svo, að hún
passaði inn i rulluna.
Hins vegar þótti þaö
vonlaust verk að farða
ieikarann, sem leikur
Cary Grant f mynd-
inni, svo að hann líktist
fyrirmyndinni. Sem
kunnugt er áttu þau
Sophia Loren og Cary
Grant saman ástar-
ævintýri á sínum tíma.
*
í spegli tímans
krossgáta
6 Q.
70 0)
72 CTQ
m ■bob
R 3
(/)
í'.í’
3332.
Lárétt
1) Blikk. 5) Andi. 7) Rödd. 9) Dauði. 11)
Komast. 12) Baul. 13) Stia. 15) Iðn. 16)
Und. 18) Drengja.
Lóðrétt
1) Tré. 2) Kærleikur. 3) Nes. 4) Hár. 6)
Reka frá. 8) Kassi. 10) Tunna. 14) Kverk.
15) Burt. 17) Timabil.
Ráöning á gátu No. 3331
Lárétt
1) Ólétta. 5) Lóu. 7) Kái. 9) Gat. 11) At. 12)
Fa. 13) Rif. 15) Ein. 16) Löt. 18) Sálaða.
Lóörétt
1) Óskari. 2) Éli. 3) Tó. 4) Tug. 6) Stansa.
8) Ati 10) Afi. 14) Flá. 15) Éta. 17) 01.
með morgunkaffinu
bridge
Boris gamli Schapiro er enn i fullu fjöri
þó árin séu heldur aö færast yfir kallinn.
Hann og Alan Hiron hafa nú haldiö velli i
sagnkeppni breska blaðsins Bridge
Magazine i ár og Boris mætir alltaf til
leiks i Sunday Times tvimenninginn, enda
skrifar hann bridgedálka I þaö blað. Spiliö
hér aö neöan er frá siðasta Sunday Times
móti, þarsem Boris spilaöi viö Besse hinn
svissneska. Þeir sátu AV en Kanada-
mennirnir Kehela og Charney i NS.
Noröur.
S. DG965
H. 86
T. ---
L. AK9872
Vestur.
S. AK3
H. 432
T. G9432
L. D6
Austur.
S. 1072
H. AG1075
T. K75
L. G10
Suöur.
S. 84
H. KD9
T. AD1086
L. 543
Vestur Norður Austur Suður
pass llauf pass ltfgull
pass lspaði pass 2grönd
pass 3 grönd allir pass
Boris spilaði út spaöaþristi, hélt að þaö
væri einna meinlausasta út-spilið og
Kehela átti slaginn á drottningu. Eins og
spiliö liggur hefði suöur betur tekið ás og
kóng i laufi en Kehela spilaöi litlu laufi úr
boröi i öörum slag. Besse setti gosann en
Boris yfirtók meö drottningunni, þvi hann
sá að þaö myndi ekkert þýöa fyrir austur
aö spila gegnum sagnhafa og spilaöi laufi
áfram. Suöur tók laufaslagina i boröi og
spilaöi hjarta á kónginn. Þá voru þessi
spil eftir:
Vestur
S AK
H 4
TG9
L —
Noröur
S G965
H 8
T —
L —
Austur
S. 10
H AG
TK7
L —
Suður
S 8
HD9
TAD
L —
Kehela spilaöi sig út á spaða og Boris
tók ás og kóng. Besse henti tigulsjöu en
Kehela var i óverjandi þvingun. Hann
valdi að lokum að kasta tiguldrottningu
en þá spilaöi Boris tigli og Besse átti siö-
ustu tvo slagina á hjarta.
TPgPiBiinTi
^ c
Frúin veröur sjálf aö annast
innkaupin nú orðiö.
Taktu hann næst.
Hann varö eftir i
föstudaginn.
ina, maöur?