Tíminn - 21.06.1980, Side 16

Tíminn - 21.06.1980, Side 16
Gagnkvæmt tryggingafélag iii 't 'ii» Laugardagur 21. iúní 1980 Afgreiðslutimi 1 til 2 sól- r JB arhringar Stimpiagerö l!Ei* Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 FIDELITV HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkrötu. C iriMWAI Vesturgötull OuVnVHL simi 22 600 Skattaálagningín í ár: Vonumst til að ná gialddag- anum l. ágúst segir ríkisskattstjóri Hvalveiðar skipta islensku þjóðina sára- litlu máli efnahagslega. Ennþá gefst tæki- færi til að leggja þær niður af sjálfsdáðum og halda virðingu út á við. Viljum við biða þar til okkur verður þröngvað til þess að hætta? SKULD félag áhugamanna um hvalavernd, Mávahlíð 30—Reykjavik. Simi 12829. HEI — ,,Viö erum nú alltaf von- þvi aö ijúka álagningunni fyrir gööir, og vonum þvi aö viö náum gjalddagann 1. ágúst,” svaraöi Framkvæmd nýju skattalaganna: Óhemju vinna og pappírs skattanna það sem af er ársins Nýtur hann bá eöös ílf allri ftrrír»_ framgreiöslunni upp á sina eigin skatta, eöa eftir hvaöa reglum á aö skipta fyrir framgreiöslunni? „Þaö hefur verið talaö um aö skipta fyrirframgreiðslunni i ár á milli hjóna i hlutfalli við það hvað lagt veröur á hvort þeirra um sig” svaraði Grétar Ass Sigurðs- son Rikisbókari. Þetta. ásamt seinkun vegna breytinga á skattalögunum og þar að auki fjölgun gjaldenda um marga tugi, kostaði nú óhemju vinnu og papp- irsaustur. Þetta væri að visu allt unnið i tölvu i skýrsluvélum, en vegna breytinga á skattalögunum þyrfti nú að breyta ýmsum for- ritum til samræmis viö þau. austur HEI — Loksins geta skattplndir eiginmenn útivinnandi kvenna fariö aö vænta þess aö fá eitthvert Iltilræöi i launaumsiaginu sfnu, annaö en kvittanir fyrir tvöföld- um skattgreiöslum. Þvl nú fá hjón i fyrsta sinn innheimtu- og álagningarseöil hvort fyrir sig. Eiginkonur veröa þvi aö sæta þvi héöan I frá, aö skatturinn seilist i hluta af launum þeirra. En þrátt fyrir að hjón hefðu nú talið fram hvort fyrir sig hefur það lent á eiginmanninum að borga alla fyrirframgreiöslu rikisskattstjóri, Sigurbjörn Þor- björnsson er hann var spurður hvenær búast mætti viö aö álagn- ingu yröi iokiö þetta áriö m.a. meö þaö I huga aö framtals- frestur atvinnurekenda rennur ekki út fyrr en 30. júnl n.k. Eigi gjalddaginn 1. ágúst að nást sagði Sigurbjörn aö álagn- ingin yrði að vera tilbúin það tlmanlega, aö innheimtumenn rikissjóðs og sveitarfélaganna gætu gert kröfu til vinnuveitenda nógu snemma, eða ekki miklu seinna en um 20. júll n.k. Varðandi eyðublaöafarganiö sem nú er að kæfa atvinnurek- endur, eins og við sögðum frá I gær, sagði skattstjóri að flest væru þau vegna breytinga á skattalögunum, og vart væri hægt aö búast við, að skattstofan hefði þau tilbúin fyrr en lagabreyting- arnar hefðu verið samþykktar. Hann benti á, að 22. febrúar eða 12 dögum eftir að almenningur átti aö hafa skilað framtölum slnum lögum samkvæmt, hefðu verið staöfestar breytingar á skattalögunum 158 greinum upp á 16 slður I Stjórnartlöindum. Lög um tekjustofna sveitarfélaga hefðu komið 9. aprll og bætt við enn einu eyðublaði. Skattstig- arnir heföu slðan verið undir- ritaðir 7. mal með laga- breytingum 1 11 greinum, þar af einni varöandi námsfrádrátt. Þótt sú breyting hefði ekki fjölgað eyöublööum hefði það haft I för með sér aö skattstofan þurfti að breyta sennilega á milli 30 og 35 þús. framtölum. Það kom fram, að fyrir einstak- linga sem ekki eru I atvinnu- rekstri gætu komið til 6 fylgiskjöl auk framtalseyðublaðsins og sér- framtala barna. Auk þessara 6 eyðublaða gætu einstaklingar I atvinnurekstri jafnvel þurft að fylla út 10 eyöublöð I viðbót. Þar I viöbót væru siðan 9 fylgiskjöl fyrir félög og aðra lögaðila. Auk þessa alls eru slöan 16 upplýsingaskyldueyðublöð, fyrir allskonar gagnasafnanir, sem t.d. launagreiðendur eiga a-fylla út. Að lokum gat skattstjóri um eitt blað í viðbót fyrir innheimtu- menn. I viðbót viö þetta, þá hefði skattstofan útbúið heilmikið af orösendingum og leiöbeiningumi. Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, óöal feðranna veröur frumsýnd f Reykjavik I dag. Komu sýningar- eintökin til landsins I gær og var þá þessi mynd tekin af Jóni Þór Hannessyni hljóöupptökumanni, einum af aöstandendum kvikmyndarinnar meö „Óöaliö” I fanginu. Tlmamynd Tryggvi. Veitið okkur stuðning 25 ára íslendingur lést í Kaupmannahöfn — Dánarorsök ókunn JSS — Síðastliðinn miðvikudags- morgun lést 25 ára gamall Islend- ingur I Kaupmannahöfn. Var hann staddur á hóteli I borginni þegar hann fannst og reyndist ekki unnt að bjarga llfi fians. Að sögn séra Jóhanns Hlíðar er ekkivitað, hvað olliláti mannsins en nú stendur yfir réttarrannsókn I málinu. Niðurstöður liggja væntanlega ekki fyrir, fyrr en i næstu viku. Maðurinn hafði verið búsettur I Kaupmannahöfn um þriggja ára skeið, en ekki er unnt að birta nafn hans aö svo stöddu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.