Tíminn - 25.06.1980, Qupperneq 11

Tíminn - 25.06.1980, Qupperneq 11
MiOvikudagur 25. júni 1980. 11 Landsleikur Islands og Finnlands i knattspyrnu í kvöld: Flestir b] artsýnir á islenskan sigur • „Munum spila sóknarleik þegar við höfum knöttinn” segir Guðni Kjartansson landliðsþjálfari ,,Ég lofa sóknarleik þegar við erum með knöttinn”, sagði Guðni Kjartansson er við ræddum við hann i gær- kvöldi um landsleik ís- lands og Finnlands sem fram fer á Laugardals- velli i kvöld og hefst kl. 20.00. ,,Ég er ekki alveg bú- inn að ákveða liðsupp- stillingu enda er ekki alveg ljóst hvaða leik- menn leika sjálfan leik- inn fyrir fslands hönd. Um möguleika okkar vil ég segja það að ég er bjartsýnn á að við vinn- um sigur ef við leikum af skynsemi og strák- arnir gera það sem fyrir þá er lagt. Um finnska liðið vitum við litið. Þeir virðast vera að yngja lið sitt upp en við vitum að .'V • \ ' ■'x í hópnum á. ný” #segir Teitur Þórðarson sem sá Svía vinna Finna 2:0 fyrir stuttu ,,Við eigum stóran möguleika á sigri i kvöld sagði Teitur Þórðarson sem leikur með sænska liðinu öster er við spurðum hann um leik- inn gegn Finnlandi i kvöld. Teitur er nú i landsliðinu aftur eftir nokkurt hlé. „Þaö er vissulega gaman aö vera i hópnum aftur. Þaö er alltaf gaman aö leika meö landsliöinu. Varöandi Finnana þá sá ég þá fyrir stuttu leika gegn Svium og unnu Sviar þann leik 2:0. Finnar leika skemmtilega knattspyrnu. Mikiö um stutt samspil leik- manna á milli og liöiö leikur sóknarknattspyrnu. Þess ber þó aö geta varðandi úrslitin i leik Finna og Svia, aö Sviar eru sterk- ari nú en þá. En ég er ákaflega bjartsýnn á islenska liöið og held aö viö vinnum sigur”, sagöi Teit- ur. Þvi má skjóta hér inn i aö liö hans öster er nú sem stendur i efsta sæti I All Svenskan og er þaö mál allra sem hafa séb Teit leika þaö sem af er keppnistimabilinu að hann sé i mjög góðri æfingu og veröibetrimeðhverjum leik. Þaö verður þvi fróölegt aö sjá hvernig honum gengur i kvöld þvi óhugs- andi er annaö en að hann verði i byrjunarliöinu. —SK. þeir hafa verið sterkir upp á siðkastið. Ég segði að þeir væru eitt spurn- ingarmerki fyrir okkur i dag”, En er Islenska liöiö ekki sterkt, allavega á pappirnum? „Jú ég segöi aö islenska libiö væristerktog i heild mjög gott lið og þess vegna er ég bjartsýnn á góö úrslit i leiknum i kvöld”, sagöi Guöni Kjartansson. Leikurinn i kvöld er sjöundi leikur þjóöanna og hafa Islend- ingar aöeins einu sinni boriö sig- urorö af Finnum og finnst mörg- um kominn timi til aö sýna þeim rækilega I tvo heimana. Þaö ætti aö takast i kvöld en þó er var- hugavert aö vera meö of mikla bjartsýni þvi þaö hefur yfirleitt veriö þannig meö islenska lands- liöiö i knattspyrnu aö þegar við mestu er búist er árangurinn minnstur og öfugt. Þaö er ekki alveg öruggt hvern- ig islenska liöið verbur skipaö i kvöld en spá okkar er svona: Bjarni Sigurösson, Trausti Haraldsson, Marteinn Geirsson, Sigurður Halldórsson, óskar Færseth, Karl Þóröarson, Janus Guölaugsson, Guömundur Þorbjörnsson, Arnór Guöjohnsen, Pétur Pétursson og Teitur Þórö- arson. Þetta er sterkt lið á pappirnum en viö veröum að biöa til kvölds með aö sjá árangurinn. Margir eiga sér þann draum aö Islenska liöinu takist i kvöld aö skora marken þaö hafa landsliös- menn okkar ekki gert siðan i leiknum gegn Sviss fyrir um þaö bil ári siðan. Það er þvi kominn timi til aö Islenska landsliöiö skori mark og þaö hlýtur aö vera réttlát krafa allra aö svo veröi I kvöld. Það ætti aö takast þegar litið er á sóknartrió islenska liös- ins en þaö skipa án efa þrir bestu sóknarleikmenn islenskrar knatt- spyrnu i dag. Leikurinn hefst eins og áöur sagöi á Laugardalsvelli kl. 20.00 og eru allir hvattir til aö fjöl- menna á völlinn og hvetja land- ann til sigurs. -SK. „Við vinnum 2-3 — 0 Q segir Arnór Guðjohnsen „Viö vinnum þennan leik meö tveimur eöa þremur mörkum gegn engu,” sagöi Arnór Guöjohnsen atvinnuknattspyrnu- maöur hjá Lokeren er viö spurö- um hann um landsleikinn I kvöld. „Ég vil ekki lofa þvi aö ég skori mark i kvöld en eitt er vist aö ég geri mitt besta,” sagöi Arnór sem leikur knattspyrnu I tvö ár til viö- bótar hjá Lokeren. -SK I amt Teitur Þóröarson er hér á fullri ferö 1 landsleik meö tslandi. Hann verö- ur á feröinni I kvöld er tsland mætir Finnlandi og er vonandi aö töfra- máttur veröi I skónum hans i þeim leik. Gaman að vera Verður Pétur ekkí með gegn Flnnum í kvöld? iþað er óvíst eftir meiðsli sem hann hlaut á æfingu i gær iPétur lofar marki ef hann spilar ,#Ég er slæmur í lærinu, það slæmur að ég er ekki viss um að ég geti leikið með í kvöld en þó er ég bjartsýnn á að svo verði," sagði Pétur Pétursson at- vinnumaður í knatt- spyrnu er við ræddum við hann eftir æfingu ís- lenska liðsins á Laugar- dalsvelli í gærdag. „Viö ættum vel aö geta unniö Finnana. Reyndar kemur ekk- ert annab til greina. Mig er fariö aö langa aö skora mark 1 lands- leik en þaö er orbib nokkuö langt siban aö þaö geröist siöast. Ég hef aldrei leikiö gegn Finnlandi en veit aö ef viö leikum sóknar- leik þá vinnum viö sigur.” Lofar þú marki I kvöld, leikir þú meö? „Já, ætli þaö ekki,” sagöi Pét- ur og var meiningin aö hann kæmist undir læknishendur strax eftir æfinguna og veröur eflaust allt gert til aö hann geti leikib i kvöld. Þorsteinn gékk í ÍBK # byrjar að leika i marki ÍBK hafi hann ekki fengið atvinnutilboð fyrir þann tima Þorsteinn Bjarnason hefur gengiö til liös viö fyrrum félaga sina i IBK og er ekki aö efa aö hann mun styrkja liöiö mikiö. Auk þess mun hann, ef hann fær ekki at- vinnutilboö, fljótlega leika meö UMFN i körfuknattleik á næsta vetri. Hilmar með „Hat Trick” Skoraði 3 mörk úr vitaspyrnum þegar Fylkir burstaði Austra i annarri deild 6—0 Eins og markatalan gefur til arann, sem aftur á móti renndi sér I gegnum litrófiö, þ.e. sýndi leikmönnum rauö og gul spjöld á vixl. Þeir sem skoruðu mörk Fylkis voru auk Hilmars kynna var um algjöra einstefnu aö ræöa allan leikinn. Fylkis- menn léku knattspyrnu en þeir hjá Austra notuöu leiktimann til kjaftbrúks og nöldurs viö dóm- Sighvatssonar, sem skoraði 3 eins og nefnt var hér aö framan, Einar Hafsteinsson, Asgeir ólafsson og Anton Jakobsson. Þaöergreinilegt aö þessum leik loknum aö liðin hafa ákveöið hvert skal haldið. Fylkir á topp- inn en Austri á botninn I annarri deildinni. „Jú það er rétt. Ég sendi inn félagaskipti yfir í IBK svona til öryggis ef ég fæ ekki atvinnutilboð á næst- unni," sagði landsliðs- markvörðurinn Þorsteinn Bjarnason í samtali við Tímann í gærkvöldi. „Ef ég fæ ekkert tilboö má ég byrja aö leika meö IBK um miöj- an næsta mánub og hlakka auö- vitaö til þe ss aö leika meö min- um gömlu félógum á ný þó aö at- vinnumennskan freisti alltaf. SIÖ- an mun ég leika meö UMFN i körfuknattleiknum I vetur og hlakka einnig mikiö til þess,” sagöi Þorsteinn sem var áöur en hann hélt til Belgiu einn af lykil- mönnum I liöi UMFN. Þorsteinn veröur aö öllum lik- indum varamarkvöröur I kvöld gegn Finnlandi. Viö spuröum hann álits á þeim leik. „Mér list mjög vel á þennan leik. Ég er viss um ab strákarnir eiga eftir ab standa sig vel en til þess aö svo megi veröa þurfa þeir aö framkvæma þaö sem fyrir þá er lagt,” sagöi Þorsteinn Bjarna- son, en hann lék i vetur meö La Louviere i Belgiu. -SK. Ottó í stað Þorgríms Þær breytingar voru geröar á landsliðshópnum eftir leik Vals og ÍA á sunnudagskvöldiö aö Ottó Guömundsson KR tók sæti Vals- mannsins Þorgrims Þráinssonar sem meiddist I leiknum. -SK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.