Tíminn - 25.06.1980, Qupperneq 15

Tíminn - 25.06.1980, Qupperneq 15
15 flokksstarfið 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið að Hallormsstað dagana 29.—31. ágúst n.k. A þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siðasta lagi mánuð fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siðar. S.U.F. Sumarferð Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður að þessu sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli. Nánari upplýsingar verða auglýstar siðar. Tekið á móti pönt- unum að Rauðarárstig 18 og i sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Vesturlandskjördæmi Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davið Aðalsteinsson halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum: ólafsvik, þriðjudaginn 24. júni kl. 21.00, Logalandi, miðvikudaginn 25. júni kl. 2l.00.Aður auglýstur fundur að Heiðarborgfrestað. Allir velkomnir. Kjördæmissambandið. V__________________I_____________________________________j Aðalfundur Verkakvenna- félagsins Framsóknar verður fimmtudaginn 26. júni n.k. kl. 8.30 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gengið frá lagabreytingum. 3. önnur mál. Félagskonur fjölmennið og sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Fyrir börnin Brúðuvagnar Brúðukerrur Þrihjól Stignir bilar Góð leikföng á góðu verði Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO Póstsendum Kjarnfóðursgjaldið O framleiðslu með óeðlilegum hætti. Um ráðstöfun fjárins, sem gjaldið gefur af sér, sagði Pálmi að raunverulega gengi það aftur til landbúnaðarins. Lögin gerðu m.a. ráð fyrir að það yrði endur- greitt að hluta eftir ýmsum leið- um, t.d. bústærð, landshlutum og fleiru. Einnig hefði hann mælst til, að hluta þess verði variö til þess að létta kvótann, þannig að fullt verð veröi greitt fyrir fyrstu 300 ærgildisafurðir hvers bönda. Stærsti hlutinn færi þó til verö- jöfnunar vegna útflutnings búsaf- urða, sem bændur hefðu ella þurft að greiða á annan hátt. Spurningu um, hvort kjarn- fóðurgjaldið væri sett til að ýta kvötakerfinu til hliðar, svaraði Pálmi að það yrði þá ákveöið af þingiStéttarsambandsins i haust. En með þessu skapaðist a.m.k. svigrúm til að létta ýmiss ákvæði þess, og auðvelda að koma þvi við. Kvótakerfiö væri ákaflega flókið og erfitt f framkvæmd og óskaplega misjafnt hvernig bændum reiddi af undir þvi kerfi. En að þvi óbreyttu væri ljóst aö hreinlega yrði gert út af við hluta af bændum. Neyzluvelferð O inni, að láta rima saman tekjur og gjöld. Hausavíxl voru höfð á viðurkenndum eiginleikum. Sparsemi varð aðhlátursefni en eyðslusemi góðborgaradyggð. En nú er vá fyrir dyrum, ef haldið verður uppteknum hætti. Til er rómverskt orðtak svo- hljóöandi: „Vulgus vult decipi, ergo decipiatur” (Lýöur vill láta blekkjast, þvi er hann blekktur). Þar sem tilfinninga- leg samvizka er útdauö, þar er á hræsninnar hávegum tignuð þessi regla. Endalok Róma- veldis eru alkunn. En sagan getur endurtekizt. Blekking er margskonar, og hún er háska- legtundirspil þeirrar skoðunar, aö smáþjúð geti hlotiö allt það, sem stórþjóð fær. Hetjusaga íslendinga Hverri þjóö er llfsnauðsyn að lifa i samræmi viö eigin afköst, og hverjum þegn, og þá einkum landsfeörum, er skylt aö reyna að skilja nauðsyn og möguleika sinnar þjóðar. Að skella skolla- eyrum við þvi grundvallarlög- máli er afvegaleidd óskhyggja, og óskhyggja er oftast blekking. Hetjusaga Islendinga er i þvi fólgin að hafa getað gert það, sem aðrir ekki gátu: að nema hrjóstruga eldfjallaey, stofna þar fririki, finna önnur lönd, rita sigild bókmenntaverk og þróa með sér óforgengilega, klassfska tungu. Svo glæsileg fortíð skuldbindur til endur- reisnar enn glæsilegri fram- tiðar. Meðvitund um merkan menningararf á og má ekki til langframa láta glepjast af glýju Gullveigar, völvu Vana, svo sem er háttur fimbulfamba, heldur skyldi haldin tryggð viö þau fimbulljóð forsögulegra tima, sem landvættir frá örófi alda hafa kyrjað, þjóöinni til varðveizlu og heilla. FÓÐUR tslenskt kjarnfóður FOÐURSOLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR Algreiðila LauQavegi 164 Simi 1112Sog Foðurvo'ualgreiösla Sundaholn Simi 8222S ALTERNATORAR OG STARTARAR Ford Bronco Chevrolet Dodge Wagoneer Land/Rover Toyota Datsun og i flestar gerðir bila. Verð frá 29.800.- Póstsendum Varahluta* og viðgerðaþj. BILARAF Borgartúni 19 - Sími 24700 t Þökkum innilega samúð og vinarhug vegna andláts og út- farar Bjarna Bjarnasonar Kálfafelli fyrrum verkstjóra hjá Vegagerð rikisins. Sérstakar þakkir til þeirra, sem veittu hjálp i veikindum hans. Halidóra Gunnarsdóttir Eiður O. Bjarnason, Soffla Sigurjónsdóttir, Garðar Bjarnason, Jóhanna S. Júliusdóttir, Bjarni S.G. Bjarnason, Jóna Ingólfsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Jóns Axels Péturssonar fyrrverandi bankastjóra Astriður Einarsdóttir # Pétur Axel Jónsson, Rósa ólafsdóttir Þóra Haraldsdóttir, Guðmundur Jónsson Einar A. Jónsson, Herdis Hinriksdóttir Móðir okkar Málfriður Arnadóttir, Bjaila, sem lést 19. þ.m. verður jarðsungin að Skaröi Landssveit laugardaginn 28. júni kl. 2 e.h. Bilferð verður frá B.S.I. sama dag kl. 12. Systkinin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og jarðarför eiginmanns mins, föður, tengdaföður, afa og langafa, Guðna Runólfssonar, Uthaga 10, Selfossi. Vilborg Sigurbergsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir til allra nær og fjær, er sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og jaröarför Vigdisar óskarsdóttur Markarskarði Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Landa- kotsspitala og deild A-4 á Borgarsjúkrahúsi og allra er hjálpuðu henni í veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Ingvar P. Þorsteinsson og vandamenn. Þökkum innilega auösýnda samúö, vináttu og hlýhug viö andlát og útför sr. Þorsteins B. Gislasonar Bugðulæk 13. Ólina Benediktsdóttir Sigurlaug Þorsteinsdóttir, Guðmundur Þorsteinsson, Asta Bjarnadóttir, GIsli A. Þorsteinsson, Lilja Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. -

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.