Tíminn - 08.07.1980, Page 5
ÞriÐjudagur 8. júil 1980.
5
Samkeppni sparisjóða og banka fer harðnandi:
Sparisjóðir tryggja
yfirráð yfir fjármagni
i heimabyggð
JSG — „Sparisjóöirnir standa
auövitaö frammi fyrir svipuöum
samdrætti eins og bankarnir
vegna minnkandi innlána, en
lausafjárstaöa okkar er mun
betri en bankanna”, sagöi
Baldvin Tryggvason formaöur
stjórnar sambands sparisjóöa á
fundi meö fréttamönnum nýlega
þar sem aöalfundur sambandsins
var til umræöu. „Viö vörum okk-
ur einfaldlega á þvi aö lána ekki
umfram getu okkar”, bætti
Baldvin viö.
A siöasta ári jukust innlán i
sparisjóöum landsins um 59,7%
en þaö er mjög svipaö eins og
meöalinnlánsaukningin í bönk-
um. Á árinu störfuöu 42 sparisjóö-
ir meö 44 afgreiöslustaöi, og i árs-
lok námu innistæöur þeirra sam-
tals 36,4 milljöröum.
Forustumenn sparisjóöasam-
bandsins geröu samkeppni spari-
sjóöa viö bankana sérstaklega aö
umræöuefni, en þessi samkeppni
hefur stööugt fariö harönandi. A
siöasta starfsári komu sparisjóö-
irnir upp Landsþjónustu spari-
sjóöa til aö auka þjónustu viö viö-
skiptavini sina, og getur viö-
skiptavinur sparisjóös nú hreyft
sparisjóösreikning sinn, ávisana-
reikning eöa hlaupareikning I
hvaöa sparisjóöi sem er á land-
inu. Sparisjóöirnir hafa ekki tekiö
upp sparilánakerfi eins og flestir
bankar, en forustumenn þeirra
töldu aö sparisjóöirnir veittu föst-
um viðskiptamönnum sinum ekki
siöri lánafyrirgreiöslu en viö-
skiptamenn banka gætu öölast i
gegnum sparilánakerfin.
Orörétt segir i frétt frá aöal-
fundi sparisjóðasambandsins:
„Mikla nauðsyn ber til aö efla
skilning stjórnvalda og almenn-
ings á þvi meginatriöi islenskrar
sparisjóöastarfsemi aö sérhverj-
um sparisjóði er stjórnaö af
heimamönnum æ i þágu byggöar-
lags sins. Sérhvert byggöarlag
sem yröi aö sjá á bak sparisjóði
sinum og fengi i staðinn bankaúti-
bú heföi glataö yfirráöum yfir þvi
fjármagni sem i sparisjóönum
var og þaö nú komiö i hendur
bankans og yfirstjórnar hans i
Reykjavik”.
Sparisjóöasambandið mun á
næstunni opna sérstaka skrifstofu
á Skólavöröustig 11 i Reykjavik,
og hefur sambandsstjórn ráöið
Sigurð Hafstein sem fram-
kvæmdastjóra sambandsins.
2000.fundur bæjarráös Hafnarfjaröar. A myndinni eru taldir frá vinstri Guöbjörn ólafsson bæjarritari,
Arni Grétar Finnsson bæjarráösmaöur, Einar I. Halldórsson bæjarstjóri , Arni Gunnlaugsson bæjar-
ráösmaöur, Ægir Sigurgeirsson bæjarráösmaöur, Höröur Zóphaniasson bæjarfulltrúi, Markús A. Ein-
arsson bæjarfulltrúi og Björn Árnason bæjarverkfræöingur.
Rimini
ein af þeim allra bestu!
14. júlí - örfá sæti laus
24. júlí - laus sæti
28. júli - „auka-auka“ ferö - örfá sæti laus
4. ágúst - uppselt, biðlisti
14. ágúst - uppselt, biðlisti
18. ágúst - „auka-auka“ ferð - uppselt, biðlisti
25. ágúst - örfá sæti laus
4. september - uppselt, biðlisti
15. september - laus sæti
PORTOROZ
Friösæl og falleg sólarströnd
14. júlí - örfá sæti laus
24. júlí - laus sæti
4. ágúst - uppselt, biðlisti
14. ágúst - uppselt, biðlisti
25. ágúst - örfá sæti laus
4. september - uppselt, biðlisti
15. september - laus sæti
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
2000. fundur bæjarráðs Hafnarfjarðar
Nýlega var haldinn 2000. fundur
bæjarráös Hafnarfjaröar.
Bæjarráö Hafnarfjaröar var
stofnað 3. febrúar 1942, en þá
samþykkti bæjarstjórn aö gera
þá breytingu á starfssviöi bæjar-
stjórnar aö kjósa þrjá menn i
bæjarráö og þrjá til vara til eins
árs 1 senn.
I fyrsta bæjarráöi Hafnarfjarö-
ar sátu sem aðalmenn Emil Jóns-
son, Kjartan ólafsson og Þorleif-
ur Jónsson. Varamenn voru þeir
Björn Jóhannesson, Ásgeir
Stefánsson og Stefán Jónsson.
Frá upphafi hefur bæjarstjóri
setið fundi bæjarráös. Þegar
bæjarráö var stofnaö var Friöjón
Skarphéðinsson bæjarstjóri.
Fyrsti fundur bæjarráös var
haldinn 9. febrúar, 1942 og var
Emil Jónsson kosinn formaöur
þess.
1 upphafi voru bæjarráöi falin
þau störf, sem eftirtaldar nefndir
á vegum bæjarins höföu haft meö
höndum: Fjárhagsnefnd, fast-
eignanefnd, vega-, holræsa- og
vatnsveitunefnd, rafveitunefnd,
lögreglumálanefnd, giröingar-
nefnd, skýlis- og fundarhúss-
nefnd, Krisuvikurnefnd og kjör-
skrárnefnd.
Kvöldferðir með
Akraborginni
— yfir sumartímann
Kás —Nú yfir sumartimann með-
an fólk er mest á feröinni vegna
orlofa og hagstæörar veöráttu,
hafa útgerðaraöilar Akraborgar-
innar ákveöiö aö fjölga ferðum
hennar milli Reykjavíkur og
Akraness. Hafa þeir tekið upp
kvöldferöir alla daga vikunnar,
nema laugardaga. Er þá fariö frá
Akranesikl. 20.30, en frá Reykja-
vik kl. 22.
Nú er þaö meginhlutverk
bæjarráös aö fara meö ásamt
bæjarstjóra framkvæmdastjórn á
málefnum kaupstaöarins aö þvi
leyti sem hún er ekki fengin öör-
um aöilum.
Bæjarráö hefur þaö sérstaka
hlutverk meö höndum aö vera
fjárhagsnefnd bæjarins. Þaö hef-
ur eftirlit meö fjármálastjórn
bæjarins og undirbýr fjárhags-
áætlun hverju sinni.
Auk hinna föstu bæjarráðs-
manna situr bæjarstjóri og
bæjarritari alla fundi bæjarráös.
Bæjarstjóri undirbýr dagskrár
fundanna og leggur málin fyrir.
Þá sitja og einstakir starfsmenn
bæjarins bæjarráðsfundi eftir þvi
sem tilefni er til hverju sinni.
Bæjarráö heldur fund aö jafn-
aöi einu sinni i viku, en stundum
oftar, ef sérstök ástæöa er til.
Nú eiga sæti I bæjarráöi Arni
Gunnlaugsson, Arni Grétar
Finnsson og Ægir Sigurgeirsson.
Auk þess sitja fundi ráösins tveir
áheyrnarfulltrúar minnihlutans I
bæjarstjórn, þeir Hörður
Zóphaniasson og Markús A. Ein-
arsson, Einar I. Halldórsson
bæjarstjóri og Guöbjörn ólafsson
bæjarritari.
Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis
Aðstoðarverslunarstjóri
Okkur vantar aðstoðarverslunarstjóra i
stóra kjörbúð, helst vanan kjötaf-
greiðslu.
Þarf að geta leyst verslunarstjóra af.
Upplýsingar á skrifstofu Kron, miðviku-
dag og fimmtudag kl. 2-4.
Tilkynning frá sölu
varnarliðseigna
Verslanir vorar og skrifstofa að Grensás-
vegi 9 og afgreiðsla á Keflavikurflugvelli
verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 14.
júli til 18. ágúst.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
Tilkynning frá
Framleiðsluráði landbúnaðarins
til framleiðenda í alifugla- og
svínarækt
Ákveðið hefur verið að afhenda eigendum
alifugla og svina sérstök kort, sem veita
þeim heimild til kaupa á kjarnfóðri án
þess að þurfa að greiða að fullu það kjarn-
fóðurgjald, sem nýlega hefur verið
ákveðið með lögum.
Leyfisveitingin gildir til loka september
næstkomandi og miðast við 25% af þvi
kjarnfóðurmagni sem viðkomandi aðilar
geta fært sönnur á að þeir hafi keypt á sl.
ári til svina og alifuglaræktar.
Framleiðendur skulu senda Framleiðslu
ráði samanteknar upplýsingar um kjarn-
fóðurkaup sl. árs ásamt verslunarnótum
yfir kaupin. Þörf nýrra framleiðenda
verður metin sérstaklega. Leyfiskortin
verða siðan send viðkomandi aðilum jafn-
óðum og þau verða tilbúin. Umsóknum
skal fylgja nafn og nafnnúmer viðkom-
andi umsækjenda ásamt greinilegu
heimilisfangi.
Þeir sem til þess hafa aðstöðu geta skilað
umsóknum og sótt leyfin sjálfir á skrif-
stofu Framleiðsluráðs i Bændahöllinni
Reykjavik.
Afhending leyfanna hefst mánudaginn 7.
júli.
Reykjavik, 5. júli 1980.
Framleiðsluráð landbúnaðarins.