Tíminn - 09.07.1980, Page 4

Tíminn - 09.07.1980, Page 4
4 Mi&vikudagur 9. júli 1980. Bilunum hent i hafið! Þaö er eins gott aö gæta vel aö hvar skiliö er viö bilinn, ef veriö er á feröalagi i Gibraltar. Ef þú leggur bílnum þinum á útsýnisstaö eöa öörum merktum stööum þar sem ekki má skilja bifreiö- ar eftir, þá getur þú alveg veriö viss um aö sjá bílinn þinn ekki meir, — honum veröur nefnilega hentisjóinn'. Oftfara 10 bilar i hafiö á dag. Breskur blaöamaöur, sem var á ferö I Gibraltar haföi tal af Peter Guyatt lögreglustjóra og hann haföi þetta aö segja: — Þetta eru eiginlega neyö- arráöstafanir, þvi aö viö erum aö „kafna” I bil- um. Hér er um 30.000 manns en um 8.000 farar- tæki. Fólk hefur góöa vinnu, hér er ekkert at- vinnuleysi, og allir kaupa sér bila. Þaö er engu likara en fólkiö sé fótalaust, þvi allt er fariö I bil, en hér eru aöeins um 26 mllur af bllvegum og landamærin eru meira og minna lokuö. Margir af þessum bilum, sem fara I sjóinn, eru eldri bil- ar, sem Ibúarnir skilja bara eftir, þvi aö þeir geta ekki selt þá, en auövitaö veröur aö kaupa nýjasta módeliö'. Lögreglan tappar af þessum bhum oliu og bensini og hifir þá svo út fyrir brúnina og I Miöjaröarhafiö. Þarna meö klettun- um er sterkur straumur og ber hann bilhræin á mikið dýpi þarna rétt hjá. Ungur maöur, sem blaöamaöurinn talaöi viö I Gibraltar, var á nýjum bil, en þó voru árekstra- skemmdir á honum, sem og vel flestum bílum þar. Hann sagöi: — Ef þú getur ekiö I Gib (stytt- ing ibúanna á Gibraltar) þá getur þú ekiö hvar sem er! Nú stendur til aö opna landamærin fyrir feröamönnum, og á þvl aö reyna, I sambandi viö spænsku lögregluna, aö koma einhverju skipu- lagi á umferöina á Gibraltar. í spegli tímans Jodie Poster hélt kveðjuræðu við skólaslit ,,...með tárin i augunum Jodie Foster varö sem smástelpa fræg fyrir leik sinn I sjónvarpsþáttunum „Paper Moon” (Papplrstungl) og síö- an lék hún nokkur hlutverk i kvik- myndum og þótti standa sig vel. En Jodie langaöi til aö mennta sig, og hún hefur um tima ekkert leikiö I kvik- myndum, en stundaö námiö af krafti. Hún útskrifaöist i Le Lycée Francais de Los Angeles I vor og hélt þá kveöju- ræöu á frönsku, en franska hefur veriö aöalnámsefni hennar þar. Jodie segist hafa hug á aö fara næst i Yale háskól- ann. 1 kveöjuræöu sinni talaöi hún um þaö, aö til þess aö ná takmarki, þá veröi aö leggja hart aö sér. „versti haröstjórinn yfir þér á aö vera þú sjálfur”, sagöi hún. Siöan endaöi hún* ræöú sina meö þvi aö segja, aö hér stæöi hún „litil stúlka meö tárin i aug- unum” aö kveöja skólann sinn. Mamma Jodie var spurö aö þvi hvort hún væri ekki lika „les larmes aux yeux” (meö tárin I augunum) en hún sagöi hlæjandi aö hún kynni ekki orö I frönsku. Ég skil ekkert af ræöunni hennar dóttur minnar, sagði hún. krossgáta 3348. Lárétt 1) Tala. 6) Hlemmur. 7) Llta. 9) Keyröi. 10) Matháki. 11) Tónn. 12) Greinir. 13) Togaöi. 15) Illskuna. Lóörétt 1) Matur. 2) Eins. 3) Amen. 4) Stafrófs- röö. 5) Alsberra. 8) Svif. 9) Strákur. 13) 501. 14) Bloskri. Ráöning á gátu No. 3347 Lárétt 1) Handsal. 6) Aar. 7) FG. 9) Ös. 10) Taf- samt. 11) Of. 12) Ar. 13) Mal. 15) Ljórinn. Lóörétt 1) Hoftoll. 2) Ná. 3) Danspar. 4) SR. 5) Listræn. 8) Gaf. 9) Óma. 13) Mó. 14) LI. með morgunkafflnu bridge Þaö kemur ansi oft fyrir aö spilarar vinna spil og telja sig þá hafa valiö bestu leiöina til þess. En ef spiliö er skoöaö vandlegar kemur I ljós aö til var betri leið sem heföi heppnast þó skiptingin heföi veriö erfiöari viöureignar. Vestur S. D1073 H. AKG93 T. D96 L. 4 Noröur S. 84 H. 107642 T. A85 L.963 Austur S. G2 H.D85 T. KG732 L.G82 Suöur S. AK965 H. — T. 104 L. AKD1075 Flestir spilarar sem fengju þaö verk- efni aö spila 5 lauf I suöur, myndu líklegar trompa hjartaútspiliö og taka á ás og kóng I spaöa og trompa spaöa meö sex- unni. í mörgum tilfellum mundi þessi leið llka ganga, ef spaöinn er 3-3, ef vestur á tvo spaða, eöa ef austur á tvo spaöa en gæti ekki yfirtrompað boröiö tvisvar. En gegn skiptingunni hér aö ofan dygöi þessi leiö ekki. En þaö er til spilamennska sem dugar á þessa skiptingu og hún gengur einnig Ihinum tilfellunum. Suöur trompar hjartaútspiliö og tekur ás og kóng I spaöa og spilar þriöja spaöanum. En I staö þess aö trompa, hendir hann tlgli I borði. Ef austur trompar og spilar meira hjarta er þaö trompaö heima og enn spilaö spaöa og hent tlgli I boröi. Þó austur spili meira hjarta hefur suöur fullkomiö vald á spil- inu. Hann tekur tlgulásinn, fer heim á tromp og trompar tlgul I boröi. Slöan tek- ur hann trompin og svo framarlega sem þau eru ekki 4-0 á suður afganginn. — Ég hef heyrt aö þjónustan hér sé svo sérlega góö, gæti ég fengiö svolltiö af henni? — Sendiö reikninginn tii Sælkeratlmaritsins.... — Nú, þú sagöist vera aö flýta þér svo mikiö...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.