Tíminn - 09.07.1980, Page 5
Miövikudagur 9. júli 1980.
5
550 laxar í Norðurá
I gær voru komnir á land úr
Noröurá 550 laxar samkvæmt
upplýsingum frá veiöiveröinum
þar, Halldóri Nikulássyni. Stærsti
laxinn sem veiöst hefur var 18,5
pund aö þyngd, en hann veiddi
Bandarikjamaöur. Aö sögn Hall-
dórs hefur verið ljómandi gott
veöur viö Noröurá aö undanförnu,
skýjaö en mikill hiti og hefur hit-
inn komist i yfir 20 stig suma dag-
ana.
Tæplega 2000 laxar hafa veriö
taldir i laxateljaranum i Noröurá
og eru þvi komnir upp fyrir Lax-
foss. Halldór sagöi aö allur laxinn
sem veiöst heföi væri stór og fall-
egur, en vatniö i ánni væri nú litiö
og færi minnkandi. Veiöin i
Noröurá hófst þann 20. júni s,l.
26 punda lax í Aðaldal
Um siöustu helgi voru komnir á
land rúmlega 330 laxar i Laxá i
Aöaldal en veiöin þar hófst þann
10. júni s.l. Stærsti laxinn sem
veiöst hefur þar var 26 pund aö
þyngd, en hann fengu tveir Hús-
vikingar Þóröur og Hilmar.
Veiöihorniö hefur hingaö til ekki
frétt af stærri laxi á þessu ári.
Aö sögn Helgu Halldórsdóttur I
veiöihúsinu i Aöaldal þá fékk Jón
S. Guömundsson einn 25 punda
lax i ánni, en umsjónarmaöur
þessa þáttar hitti einmitt Jón
fyrir skömmu I Vatnsdalsá þar
sem hann var aö hjálpa
kunningja sinum aö landa laxi
þar, en frá þvi var sagt i Veiöi-
horninu þann 4. júli.
Góð veiði í Hitarvatni
Hitarvatn er eitt af skemmti-
legri veiöivötnum hér á landi,
mikil náttúrufegurö og veiöi á-
gæt. Veiöihorniö haföi fregnir af
þvi aö þar heföu veiöst um siöustu
helgi, þ.e. á laugardag og sunnu-
dag, 400 silungar þar af 300 urr-
iöar og 100 bleikjur. Urriöinn var
yfirleitt um 3-400 gr. aö þyngd en
bleikjan rúmlega pund, en i vatn-
inu eru 25 stengur. Þarna voru
um helgina nokkrir starfsmanna-
hópar og einn þeirra var aö koma
þar I sjötta skipti.
Mjög gott veöur var báöa
dagana viö Hitarvatn en þar er
veiöihús þar sem er svefnpláss
fyrir 24. Flestir kjósa þó aö dvelja
i tjöldum þarna uppfrá, en þar
sem þetta er i óbyggöum þá er
mikiö öryggi i því aö hafa þarna
veiöihús.
Veiðileyfi fást hjá bóndan-
um í Hítardal
Urriöinn veiöist mest um norö-
an- og vestanvert vatniö, en
bleikjan mest inn i dalnum. A-
stæöa er til aö hvetja menn, sem
stunda veiöar i silungavötnum, aö
skila upplýsingum um veiöi sina
tilleigusalanna.en mikil brögöeru
aö þvi aö þaö sé ekki gert.
Einnig er ástæöa til aö itreka
þaö viö lesendur aö senda eöa
hringja inn veiöisögur, sannar
eöa hálfsannar, en simar þáttar-
ins eru 86300 og 86562.
—FRI
Margir hafa gaman af þvi aö renna fyrir silung í vötnum landsins og
hér sést einn þeirra, Ingólfur Kristjánsson, munda stöngina viö
Heiðarvatn i Mýrdalnum. Mynd Friörik.
ISEKI SL'ATTUORF
Væntanleg i miklu úrvali á sérlega
hagstæðu verði.
Pantanir
óskast
staðfestar.
Auk þess fyrirliggjandi
mikið úrval Lawn Boy og
Bolens garðsláttuvéla —
úðunartæki — garðverkfæri
jarðtætarar
R ÁRMÚLA^
(OMIC)
410 PD
NVJA OMiC MIVflJN ER HELMINGI
FYDnMltMINNI OC TÖLUVEHT ÓÖVRARI
Nú hefur ný reiknivél bæst í Omic fjöl-
skylduna, - Omic 410 PD. Þessi nýja
Omic vél er lítil og lipur. Hún gengur
fyrir rafhlöðum jafnt sem rafmagni.
Omic 410 PD skilar útkomu bæði á
strimli og með Ijósatölum. Hún vinnur
að öllu leiti verk stærri véla bæði fljótt
og vel.
Við byggjum upp
framtíð fyrirtækis þíns.
Þegar Omic reiknivélarnar komu fyrst
á markaðinn voru þær sérhannaðar
samkvæmt óskum viðskiptavina Skrif-
stofuvéla h.f. Á örfáum vikum urðu
Omic 312 PD, Omic 210 PDog Omic 210
P, sannkallaðar metsöluvélar.
Komið og kynnist kostum Omic.
Verðið og gæðin tala sínu máli.
%
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
+ —X “ ^ Hyerfisgötu 33
Sími 20560
Orvals dekk - Einstakt verð
Gerið verðsamanburð
Fólksbíladekk:
600x12 (Daihatsu-Corolla).
615/155x13
(Mazda-Lada-Subaru) .......
645/165x13
(Mazda-Lada-Subaru) .......
590x13 ................
600x13 ................
640x13 (Mazda-Taunus) ...
B78xl4 (Skoda-BMW).........
BR78xl4 (Mazda-Taunus).....
D78xl4 (Volvo-Toyota-Datsun)
E78X14.....................
F78xl4.....................
G78X14.....................
H78xl4.....................
195/75Rxl4
(Volvo-Toyota-Datsun)......
205/75Rxl4 (Chevrolet-Ford) ..
600x15 (Saab-VW-Volvo) ....
195/75Rxl5
(Citroen-Saab-VW-Volvo)....
FR78xl5 (Oldsmobil diesel) ...
HR78xl5....................
23.700, -
23.700. -
25.500. -
26.800.-
29.900. -
28.700, -
30.000.-
33.000.
37.900. -
42.900. -
38.000.-
40.500. -
40.900. -
39.500. -
40.900. -
34.000.-
41.300.-
42.000.-
43.700. -
Jeppadekk:
HR78X15
(Willys-Bronco-Scout) ...46.000.-
LR78x 15 (Willys-Bronco-Scout) 48.000.-
700x15 (Willys-Bronco-Scout) . .48.000.-
700x16/6 ......................62.250.-
750x16/6 ............... 65.350,-
10x15/6 .......................78.400.-
10x15
Sóluð og ný vörubíladekk í úrvali
Sólaðir hjólbarðar í flestum stærðum
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
GÚMMlVINNUSTOFAN
Skipholti 36 Simi 31055.