Tíminn - 09.07.1980, Page 7

Tíminn - 09.07.1980, Page 7
Miðvikudagur 9. júli 1980. 7 Fyrir nokkru var hér á siöum blaösins haft orö á þýöingu þroskastigs grasanna viö slátt fyrir gæöi heyjanna. Þessa dag- ana standa margir bændur aö heyskap meö fólki slnu. A hverj- um degi er andviröi margra milljóna bjargaö undan, enda ekki aö ástæöulausu, sem þessi timi ársins er nefndur bjarg- ræðistimi. Þótt kappsamlega sé unniö aö heyskapnum, tapast ætiö eitt- hvaö af þvi fóöri, sem á rótinni stóö viö sláttinn. Rétt er aö festa athyglina um stund á þessu tapi, sem haft getur lúmsk áhrii I bú- skapnum Það leynir sér varla viö slátt og hiröingu, ef hey- magn af spildu er t.d. 20% minna en i meðalari, en 20% fóöurefna geta hæglega tapast úr heyinu, án þess aö eftir þvi sé tekiö I fyrstu. Það er ekki fyrr cn aö vetrarfóörun kemur, sem tapiö veröur augljóst, og þá er um seinan að bæta úr. Efnatapið - framleiðslu- kostnaður heysins Þaö kostulega viö heyskapinn er, aö þvi minna sem tapast af fóöri viö verkun heysins og geymslu, þeim mun ódýrara veröur fóðriö. Aö baki þessu liggja tvær skýrtngar: Fyrst sú, aö eftir vandaöa verkun Qg lítiö efnatap liggja. fleiri fóöurein- ingar I hlööu. Aburöarkostnað- ur, vinnulaun, vélkostnaöur, ofl. deilast á fleiri fóöureiningar — hver fóöureining verður ódýr- ari. 1 ööru lagöi þarf aö bæta fóöurtap og gæöarýrnun heysins meö ööru fóöri, eigi að komast hjá afurðatjóni. Þar kemur beinlinis aukakostnaöur til viö- bótar dýrara heimafóðri. Þetta mætti e.t.v. skýra betur meö raunverulegum talnadæmum, en aö sinni veröur máliö ekki lengt með þeim. Sláum þvi aö- eins föstu, að launin fyrir vand- aða meðferð heysins eru tvö- föld: betra fóður og ódýrara fóður. Búin komast einnig nær því að veröa sjálfbjarga. Hvað veldur efnatapi úr heyi? Flestir þekkja orsakirnar — heyið er lifandi, þaö andar og brotnar þannig niður innan frá, regniö þvær úr þvl næringu, þaö molnar við siendurtekna með- ferð, og ýmsar smáverur herja á þaö. Það má gera ráð fyrir að 1-2% fóöurefna heysins tapist á hverjum degi, sem þaö liggur á velli viö þurrkun, — veðráttan og meðferð heysins ráöa aö sjálfsögöu miklu um þessa stærö. A meöalsprottnu túni jafngildir þetta tap þvl aö orku- gildi hartnær 1 kjarnfóðurpoka (50 kg) á hektara og dag. Þaö fóöurmagn kostar drjúgan skilding um þessar mundir. Hvernig má dragaúrrýrn- un heysins? Þau ráö eru einnig flestum kunn, svo aö í eyrum margra hljóma þau sem ótlmabært hjal um sjálfsagöa hluti. Þeim mun rikari ástæða er þvl til þess aö beita þessum ráðum við hey- skapinn. t von um, að einhver endist til þess að lesa áfram skulu nefnd fáem ráö, sem duga kunna til þess að draga úr efnatjóni. Um sinn veröur aðeins fjallaö um meðferö heysins á vellinum: 1. Leika á veöriö. Vera fljótur aö slá I þurrkinn, þegar hann gefst, eöa honum er spáö af læröum eöa leikum veöurspá- mönnum. Hver stund sem hik- aö er, telst oftast töpuö. 2. Nýta þurrkinn. Snúa heyinu strax eftir sláttinn, sé einhver þurrkur á annaö borö. Meö oröinu strax er átt viö ttma- biliö innan 1-2 klst frá slætti. Snúa oft á meöan heyiö er blautt, en sjaldnar, þegar lyft- ing er komin I þaö. 3. Verja heyið dögg og vætu. Hey, sem fariö er aö þorna, er rétt aö drifa saman 1 þunna garöa undir kvöldið, jafnvel þótt bein úrkoma vofi ekki yfir. Heyiö jafnast og tekur fyrr þurrki daginn eftir. Til sparn- aðar og hagræöis má láta þessa göröun heysins koma I staö siöustu umferöar meö snúningsvél þann daginn. 4. Sé aðstaöa til súgþurrkunar góö(nóg afl, nóg loftmagn) má ekki draga of lengi aö hiröa heyiö. Þannig má draga úr hættu á hrakningi vegna óhag- stæös tiðarfars. Ef súgþurrk- unaraðstaöa er hins vegar bág eöa engin (t.d. laus heyblásari knúinn frá dráttarvél af og til) er það oft illskárri kostur aö velta heyinu ögn lengur á vell- inum, fremur en spilla þvi af hita og myglu inni I hlööu. 5. 1 rosatiöer ekki frágangssök aö bjarga takmörkuðu hey- magni með þeirri gömlu aðferð að verka hey I sætum Ein- hverjum vex I augum vinnan við sætin, en minnumst þá þess, sem sagt var frá I slöasta pistli: 25 hestburðir af snemm- sleginni tööu geta haft sömu áhrif I fóðruninni og 60 hest- buröir af síöslægju. Þaö getur oröiö dýrt aö bíöa eftir ein- dregnum þurrki. Slá i tvisýnu - eða biða öruggs þerriö? 1 erfiöu tlöarfari sækir þessi spurning oft aö, en viö henni er þvi miöur ekki til einhlftt svar, — þekkinguna skortir aö mestu ennþá. Hér veröur þvl aöeins klóraö í bakkann. Enginn gerir sér þaö aö leik aö láta hey hrekjast. Athuganir benda þó til, aö ekki sé ætiö stór munur á þvl aö slá og láta heyiö liggjaog þvl aö biöa meö aö slá uns upp er runninn öruggur þerrir. Þarna viröist aö vlsu vera nokkur munur, m.a. á milli grastegunda. Sé tekinn sá kost- ur aö slá I tvlsýnu þurrkútliti, heldur heyiö furöu vel fóöurgildi slnu, ef ekki er hróflaö viö sláttuskárunum fyrr en þurrkur gerist eindregnari. Af takmarkaöri reynslu og til- raunum má draga þá ályktun, aö rétt sé aö slá niöur I tvisýnu og óþurrki fremur en blöa þerris, ef — grösin á spildunni hafa náö þvl þroskastigi ( = fóöurgildi), sem sóst er eftir, — veriö er aö afla fóöurs handa kröfumiklum skepnum (áhrif þroskastigs grasanna viö slátt á fóörunarviröi heysins láta sig furðuhægt fyrir hrakningnum — þetta er þó háö þvi skilyröi, aö góö verkun náist I heyiö aö lokum), — meginhluti gróöurs á spild- unni er vallarfoxgras (liklega gildir svipaö um snarrót), — kalt er i veöri. Lok Oröin hér aö ofan áttu aö beina athyglinni að þeirri rýrn- un fóöurefna heysins, sem veröur viö volk þess á velli. Margt er ótaliö af þvi, sem úr þessari rýrnun getur dregiö. Um sumt af þvl veröur aldrei gefin forskrift á blaöi. Nægir þar aö nefna forsjálni og ár- vekni þess, sem heyskapnum stjórnar, — hinn mannlega þátt þekkjum viö öll. En allt, sem styttir dvalartima heysins á vellinum, dregur um leið úr efnatjóninu. 1 þessu felast m.a. veigamiklir kostir votheys- geröar og öflugrar súgþurrk- unar, en þaö er önnur saga.... Frá Aðalfundi Skógræktarfélags íslands á Þingvöllum Arangur af „Ári trésins” þegar framar vonum Aöalfundur Skógræktarfélags Islands var haldinn 27-28 júni á Þingvöllum. Fundurinn var jafn- framt afmælisfundur félagsins þar sem minnst var hálfrar aldar afmælis félagsins, en þaö var stofnað I Almannagjá 27. júnl 1930. Formaöur félagsins Jónas Jónss. setti fundinn og bauð gesti velkomna, en meöal þeirra var fjöldi norrænna gesta. Forseti Islands dr. Kristján Eldjárn flutti ávarp og ungmenni sungu nokkur lög meöal þeirra nýtt lag eftir Atla Heimi Sveinsson, sem hann samdi I tilefni Ars trésins. Aö lok- inni athöfninni I Almannagjá var gengiö I Furulundinn, þar sem fyrst var gróöursett áriö 1898, Hákon Bjamason, fyrrverandi skógræktarstjóri leiddi menn um lundinn. Siöan hófust fundarstörf I Valhöll.Kjörnir fulltrúar hinna ýmsu skógræktarféiaga landsins voru 70 en auk þeirra voru nokkr- ir gestir, meöal þeirra 15 fulltrúar frá Skógræktarfélögum á Noröur- löndum auk 30 annarra norrænnk skógræktarfélag Islands varð aöiliaöþeim samtökum áriö 1975. Færöu hinir norrænu gestir af- mælisbaminu eóðar eiafir, Norö- löndum auk 30 annarra norrænna skógræktarmanna, sem voru á fundum vegna norrænnar sam- vinnu um skógrækt. Skógræktar- félag íslands varö aöili aö þeim samtökum áriö 1975. Færöu hinir norrænu gestir afmælisbarninu góöar gjafir. Norömenn færöu aö gjöf 30 þús. norskar kr. frá 4 norskum aöilum, Danir gáfu 5 þús., Svlar 5þús. Finnar færöu fé- laginu aö gjöf hiö verömæta Rævola lerki, 3 kg. J.E. Arkil, forstjóri finnsku skógræktarinnar afhenti gjöfina. Rævola lerki er einmitt þaö kvæmi lerkis sem Is- lenskir skógræktarmenn binda hvað mestar vonir viö, Rævola- fræiö er nær ófáanlcgt á frjálsum markaöi, þaö kemur frá Slberlu. Margir ágætir gestir voru við- staddir afmælishófiö m.a. forsæt- is og- og landbúnaöarráðherra. A aöalfundinum var gefin skýrsla um framkvæmd Ars trés ins og fram kom, að árangur heföi fariö fram úr öllum vonum og Framhald á 15. siöu:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.