Tíminn - 09.07.1980, Page 8

Tíminn - 09.07.1980, Page 8
8 MiOvikudagur 9. júli 1980. Fyrsta f jórðungsmót vestanlands á Kaldármelum Kaldármelar stóðust raunina Aning i Skorradal. Feröahópar hestamanna komu viöa aö. Feröahóparnir komu viöa aö. Hér þeysir einn slikur fram hjá Hrafnabjörgum i Þingvallasveit. Þorkell Bjarnason, hrossar.ráöunautur var sérstaklega heiöraöur á mótinu. Teitur Simonarson i Borgarnesi (til vinstri á myndinni) veitir verölaunin. Hestamannafélögin á Vestur- landi og Vestfjöröum héldu fjórö- ungsmót aö Kaldármelum i Hnappadalssýslu dagana 3. til 6. júli sl. Aö venju stóö Búnaöarfé- lag Islands einnig aö mótinu. Mótiö tókst i alla staöi hiö besta, en þetta er i fyrsta skipti sem Kaldármelar eru notaöir til fjórö- ungsmótahalds. Viröast þeir eftir þetta I rauninni kjörnir til stór- mótahalds, landrými mikiö og öll aðstaöa góö, þegar höfö er sam- vinna viö bændur nærliggjandi býla um beit. Asgeir Bjarnason formaöur Búnaöafélags Islands ávarpaöi mótiö og sr. Einar Jónsson ann- aöisthelgistund. Þá fór fram hóp- reiö hestamannafélaga og Þor- kell Bjarnason, hrossaræktar- ráöunautur rlkisins var sérstak- lega heiðraöur fyrir 20 ára farsælt og þrotlaust starf i þágu hesta- mennskunnar. Allur yfirsvipur mótsins var meö fádæmum góöur, ölvun i hófi og engin teljandi óhöpp, enda lög- gæsla til fyrirmyndar. Fram- kvæmdanefnd mótsins skipuöu þessir menn: Leifur Kr. Jóhannesson, Stykkis- hólmi, formaöur. Bragi Asgeirsson, Borgarnesi. Brynjólfur Sæmundsson, Hólma- vik. Guömundur Ingvarsson, Þing- eyri. Hjörleifur Jónsson, Akranesi. Ingi Garöar Sigurösson, Reykhól- Marteinn Valdimarsson, Búöar- dal. Framkvæmdastjóri mótsins var Leifur Kr. Jóhannesson og segir hann m.a. i ávarpi sinu i mótsskrá: 1 fimmta sinn er nú háö fjórö- ungsmót á Vesturlandi, en i fyrsta sinn á Kaldármelum, mótsstaö Snæfellings. Fyrir mán- uöi var hér engin bygging, aðeins kappreiöavöllur. Akvöröun um aö fjóröungsmótiö yröi haldiö hér var ekki tekin fyrr en á s.l. hausti. Skammur timi var þvi til stefnu aö undirbúa staðinn fyrir mótiö. Hestamannafélagiö Snæfellingur hefur reist þær byggingar, sem hér sjást I s.l. mánuöi. Mest af þvi hefur veriö unniö I sjálfboöavinnu af áhugamönnum, félögum i Snæ- fellingi og þeir heföu viljaö gera betur, en siöustu dagar hafa verið annasamir og öllum hlutum eru takmörk sett. Vonandi veröur staöurinn betur búinn siöar til mótahalds. Umhverfiö býöur upp á góöa aöstööu ef mannshöndin kemur til hjálpar. Mót, sem þessi eru hátlöisdag- ar hestamanna og þeirra, sem hestum unna og vilja njóta þess aö fylgjast meö ræktun Islenska hestsins. Fjóröungsmótin eru um leiö úttekt á stööu hrossaræktar- innar I fjóröungunum og gefa okkur bendingu um árangur I starfi. Um er spurt. Höfum viö staöiö I staö eöa miöaö nokkuö á- fram? Vonandi veröur svariö jákvætt, en hvert svo sem það verður eigum viö aö draga réttar og fordómalausar ályktanir og haga framtiðarstarfinu I sam- ræmi viö þaö. Helstu úrslit voru sem hér seg- ir: Stóðhestar með afkvæm- um: 1. Ófeigur 818 frá Hvanneyri.Eig. Hrossr. s. Vesturlands. Meöal- einkunn 6 afkvæma er 8.07 stig, þau eru öll meö 1. veröl. Ofeig- ur 818 hlýtur 1. verölaun fyrir afkvæmi. um. Óli, Guöna á Skaröi sigrar i 350 metrunum, knapi Baldur Baldursson. Efstu hestar I A-flokk gæöinga. Þaö er hinn snjalli hestamaöur Reynir Aöalsteinsson sem hampar fyrstu verölaunum. Þota meö afkvæmum og eiganda, Leifi Kr. Jóhannessyni. Efstu hestar i B-flokks keppninni riöa fram vöilinn. Ragnar Hinriksson sigurvegari og Evrópumeistari frá þvi i fyrra lengst til vinstri. Höskuldur I Hálsasveit lætur sig ekki vanta á hestaþing frekar en fyrri daginn. Leifur Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri velheppnaös fjórðungsmóts. 2. Bægifótur 840 frá Gullberastöö- um. Eig. Hrossr.s. Vestur- lands. Meöaleinkunn 6 af- kvæma 7.89 stig og hlýtur Bægifótur 2. veröl. fyrir af- kvæmi. Yfirburöarsigur Gnýfara i 800 m stökki.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.