Tíminn - 09.07.1980, Page 9

Tíminn - 09.07.1980, Page 9
Miövikudagur 9. júll 1980. 9 Skjóni iagöur. Þaö er Kristinn Guönason á Skaröi, sem hleypir þarna íslandsmeistaranum í skeiöi. Efstu 4 v. hryssurnar. Frá kynbótasýningunni. Ljósm.: G.T.K. 3. Náttfari 817 frá Innri-Skelja- brekku. Eig. GIsli Jónsson. Meöaltal 6 afkvæma. 7.78 stig og hlýtur Náttfari 817 2. veröl. fyrir afkvæmi. 4. Fróöi 839 frá Hesti. Eigandi Fróöafélagiö, Borg. Meöaltal 6 afkvæma 7.71 stig og hlýtur Fróöi 2. veröl. fyrir afkvæmi. Hryssur með afkvæmum: 1. Þota 3201 20 vetra. Eig. Leifur Kr. Jóhannesson, Stykkish.. Hraustlega byggt hross, gang- hæfni mikil, áræöin og viljug. Meöaleinkunn fjögurra af- kvæma: f. byggingu 7,95 stig, f. hæfni 8,33 stig aðaleinkunn 8,15 stig. Þota hlýtur 1. heiöurs- verölaun fyrir afkvæmi. 2. Jörp 3581 Eig. Narfi og Guöm. Kristjánssynir, Hoftúnum. Meöaleinkunn fjögurra hrossa 7,84 stig og hlýtur Jörp 1. verö- laun fyrir afkvæmi. 3. Iöa 3608. Eig. Gisli Jónsson, Skeljabrekku. Meöaleinkunn 7,83 stig og hlýtur Iöa 2. verö- laun fyrir afkvæmi. Stóðhestar 6 v. og eldri 1. Gáski 915 frá Gullberastööum, bleikálóttur, f. 1973. Eig. Olafur Guömundsson, Litla-Bergi, Reykholtsdal, Borg. Eink. 8,07. Stóðhestar 5 v. 1 Fífill 947 frá Flatey, A-Skaft., fifilbleikur, f. 1975. Eig. Gisli Guömundsson, Grundarfiröi. Eink. 7,94. Stóðhestar 4 v. 1. Stjarni frá Húsafelli, rauö- stjörnóttur, f. 1976. Eig. Björn Jóhannesson, Laugavöllum, Reykh.dal, Borg. Eink. 7,79. Hryssur 6 v. og eldri 1. Sunna 4631 frá Fáskrúöarb. rauöblesótt, f. 1973. Eig. Bjami Eyjólfsson, Grundarfiröi. Eink. 8,16. Hryssur 5 v. 1. Löpp 4848 frá Kirkjubæ, rauö- leistótt, f. 1975. Eig. Guömundur Pétursson, Gullberastööum, Borg. Eink. 8,00. Snæfeliingar riöa til leiks. Hryssur 4 v. 1. Dögg 4876 frá Gullberastööum, grá, f. 1976. Eig. Sigrún Arna- dóttir, Gullberastööum, Borg. Eink. 7,87. Unglingakeppni. 13-15 ára eink. 1. Eyjólfur Glslason, Faxa 8,50 2. Elin Bjarnadóttir, Kinnskæ 8,36 3. Aöalsteinn Reynisson, Faxa 8,23 Unglingakeppni 10-12 ára eink. 1. Jóhann Agústsson, Faxa 8,36 2. Guömundur Bæringsson, Snæfelling 8,28 3. Ásgeir Guömundsson, Snæfelling 8,17 A flokkur gæðinga. 1. Hrafn, 8 v., Dreyra Eig. Jón Árnason, Akranesi, eink. 8,75. 2. Liúfur, 13 v. Dreyra. Eig. Jón Sigurösson, Skipanesi eink. 8,65 3. Valsi 7 v. Dreyra. Eig. Gunnar Gunnarsson, Akranesi, eink. 8,39. 4. Flóki, 7 v. Faxa. Eig. Guö- mundur Badimann, Borgarn, eink. 8,41. B flokkur gæðinga 1. Erill, Faxa. Eig. Jóndls Bragad. Borgarnesi, eink. 8,43. 2. Kópur, Faxa. Eig. GIsli Glsla- son, Hofstööum, eink. 8,33. 3. Glampi, Dreyra. Eig. Jón Sig- urösson. Skipanesi, eink. 8,30. 4. Gustur, Dreyra. Eig. Jón Guö- mundsson, Litla-Lambhaga. eink. 8,30. Kappreiðar Skeiö 250 m. sek. 1. Þór Þorgeirs Jónss., 22,8 2. Frami Erlings Siguröss., 23,1 Ahorfendur undu sér hiö besta. „Ef inni er þröngt, tak hnakk þinn og....”. ,,Þá er aö hnykkja á”. Frami og Erling á leiðinni I mark á skeiösprettinum sem kom þeim I annaö sætið. „Allir komu þeir aftur, og enginn......” Frá kynbótasýningunni. Verölaunaveiting I 6 v. hryssum og eldri. 3. Funi Bjarna Ágústss., 23,2 Stökk 800 m. 4. Skjóni Helga Valmundars., 23,5 sek. Stökk 250 m. unghross. 1. Gnýfari Jóns Hafdal 60,1 sek 2. Gutti Sigursteins 1. Hrlmnir Ásgeirs og Öla Herbertss., 18,7 Sigursteinss., 3. Móri Hörpu Karlsd., 61,3 61,6 2. Hnallþóra Svanborgar Magnúsd. 18,8 Brokk 800 m. sek. 1,40,6 3. Lýsingur Fjólu Runólfsd., 18,9 1. Svarri Mariu Eyþórsd., Stökk 350 m. sek. 2. Frúar-Jarpur Unnar Einarsd., 3. Reykur Njáls Þorgeirss., 1,41,1 1. óli Guöna Kristinss., 24,6 1,43,2 2. Stormur Hafþórs Hafdal 24,7 3. Glóa Haröar G. Albertss., 24,7 G.T.K. Efstu 5 v. hryssurnar. Leifur og Bragi verðlauna Hrlmnir sigrar I unghrossahiaupinu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.