Tíminn - 09.07.1980, Side 12
12
Miðvikudagur 9. júli 1980.
hlioðvarp
Miðvikudagur
9. júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (Utdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur Sæ-
dýrasafniö”. Jón frá Pálm-
holti heldur áfram lestri
sögu sinnar (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Aase
Nordmo Lövberg syngur
andleg lög viö orgelundir-
leik Rolfs Holgers / Jo-
hannes Ernst Köhler leikur
Orgelkonsert nr. 3 i C-dór
eftir Vivaldi-Bach / Kings’s
College-kórinn i Cambridge
syngur Daviössálma; David
Willcocks leikur meö á orgel
og stjórnar.
11.00 Morguntónleikar.
Meloskammersveitin leikur
Oktett i F-dúr eftir Franz
Schubert.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á m. létt-
klassisk.
14.30 Miödegissagan: „Ragn-
hildur” eftir Petru Flage-
stad Larsen. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi
Eiíasson les (7).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
Bracha Eden og Alexander
Tamir leika Fantasiu op. 5
fyrir tvö pianó eftir Sergej
Rakhmaninoff / Crawfoord-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett I F-dúr eftir
Maurice Ravel / Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur
Visnalög eftir Sigfús
Einarsson^ Páll P. Pálsson
stj.
17.20 Litli barnatfminn.
Sigrún Björg Ingþórsdóttir
stjórnar. Fluttar veröa
sögur og ljóö um mýs.
17.40 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal:
Machiko Sakurai leikur
pianóverk eftir Bach a.
Svitu I e-moll, b. Prelúdiu og
fúgu I g-moll.
20.00 Hvaö er aö frétta?
Bjarni P. Magnússon og
Ólafur Jóhannsson stjórna
frétta- og forvitnisþætti
fyrir og um ungt fólk.
20.30 „Misræmur”, tónlistar-
þáttur I umsjá Þorvarös
Árnasonar og Astráös Har-
aldssonar.
21.10 „Hreyfing hinna reiöu”.
Þáttur um baráttu fyrir um-
bótum á sviöi geöheil-
brigöismála I Danmörku.
Umsjón: Andrés Ragnars-
son, Baldvin Steindórsson
og Sigriöar Lóa Jónsdóttir.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(15).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kjarni málsins.Eru vis-
indi og menning andstæöur?
Ernir Snorrason ræöir viö
Brynju Benediktsdóttur
leikstjóra og Valgarö Egils-
son lækni. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
23.20 Frá listahátfö í Reykja-
vík 1980. Siöari hluti gitar-
tónleika Göran Söllschers i
Háskólabiói 5. f.m.
Kynnir: Baldur Pálmason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Barnaíeiktæki
íþróttatæki
Þvottasnúrugrindur
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESSONAR
Sufturlandsbraut 12. Simi 35810
ALTERNATORAR
OG STARTARAR
Ford Bronco
Chevrolet
Dodge
Wagoneer
Land/Rover
Toyota
29.800.-
Póstsendum
Varahluta* og
viðgerðaþj.
BILARAF
Borgartúni 19 - Sími 24700
Lögregla
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðiö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apoteka i Reykjavik vik-
una 4-10 júli er i Garös Apoteki.
Einnig er Lyf jabúöin Iöunn opin
til kl. 22 öll kvöld nema sunnu-
dagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur sími 51100.
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur: Onæmisaögerðir fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meðferðis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
JVTýrarhúsaskðla
Simi 17585
Safniöer opið á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
opið alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-april) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a,simi 27155. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Gengið
„Það eru yfir milljón fínir bilar á
vegum landsins, og ég þarf endi-
lega að vera með einhverjum sem
vill heldur ganga”.
DENNI
DÆMALAUSI
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuöum bókum við
fatlaða og aldraða.
Illjóðbókasafn — Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
Bústaðásafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, sfmi 36270. Við-
komustaöir viðs vegar um borg-
ina. . _________________________
Bilanir.
vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
llitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Ferðamanna'-
Allar deildir eru lokaðar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opið alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8,30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17,30 Kl. 19.00
2. mai til 30. júni verða 5 ferðir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siðustu ferðir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst verða 5 ferð-
iralla daga nema laugardaga,
þá 4 ferðir.
Afgreiösla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 10 5,
Afgreiösla Rvik simar 16420
Og 16050.
Ti/kynningar
Fræðslu og leiðbeiningastöð
SAA.
Viðtöl við ráögjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SAÁ, Lágmúla 9. Rvk. simi
82399.
Kvöldsimaþjónusta SÁA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Við þörfnumst þin.
Ef þií vilt gerast félagi i SAA þá
hringdu I sima 82399. Skrifstofa
SAÁ er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæð.
Kaup Sala gjaldeyrir. .
1 Bandarikjadollar 482.00 483.10 530.20 531.41
1 Sterlingspund 1137.55 1140.15 1215.31 1254.17
1 Kanadadollar 422.45 423.45 464.70 465.80
100 Danskar krónur 8918.10 8938.40 9809.91 9832.24
100 Norskar krónur 10006.25 10029.05 11006.88 11031.96
100 Sænskar krónur 11669.30 11695.90 12836.23 12865.49
lOOFinnsk niörk 13333.30 13363.80 14666.63 14700.18
100 Franskir frankar 11899.05 11926.15 13088.96 13118.77
100 Belg. frankar 1723.90 1727.80 1896.29 1900.58
lOOSviss. frankar 30115.60 30184.30 33127.16 33202.73
lOOGyltini 100 V. þýsk mörk 25222.40 25280.00 27744.64 27808.00
27617.05 27680.05 30378.76 30448.06
100 Lírur 57.79 57.92 63.57 63.71
100 Austurr.Sch. 3882.40 3891.30 4270.64 4280.32
100 Escudos 989.70 992.00 1088.67 1091.20
lOOPesetar 686.30 687.80 754.93 756.58
100 Yen 220.70 1037.50 221.20 1039.90 242.77 1141.25 243.32 1143.89
Félagsmenn I SAA
Viö biöjum þá félagsmenn SAA,
sem fengiöhafa senda giróseðla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
simi 82399.
SAA — SAAGIróreikningur SAA
er nr. 300. R I tJtvegsbanka
Islands, Laugavegi 105, R.
Aöstoö þin er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399.
AL — ANON — Félagsskapur
aöstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á viö þetta
vandamál aö strlða, þá átt þú
kannski samherja I okkar hóp.
Símsvari okkar er 19282.
Reyndu hvaö þú finnur þar.