Tíminn - 09.07.1980, Síða 15

Tíminn - 09.07.1980, Síða 15
Miövikudagur 9. júli 1980. 15 flokksstarfið 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið að Hallormsstað dagana 29,—31. ágúst n.k. Á þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siðasta lagi mánuð fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siðar. S.U.F. Leiðarþing á Austurlandi Tómas Árnason, viðskiptaráðherra, Halldór Ásgrimsson, alþingis- maður og Guðmundur Gislason varaþingmaður, halda almenn leiðarþing á eftirtöldum stöðum: Djúpavogi, miðvikudaginn 9. júli kl. 20. Eskifirði, fimmtudaginn 10. júli kl. 20. Stöðvarfiröi, föstudaginn 11. júli kl. 20. Staðarborg, Breiðdal, laugardaginn 12. júli kl. 15. Allir velkomnir. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Aöalfundur O tekist heföi aö efla ahuga almenn- ings til þátttöku i skógræktar- störfum. Mikiö á enn eftir að ger- ast á Ari trésins þótt þetta ár sé kallað Ar trésins vona skógrækt- armenn að það sé aðeins upphafið að stórauknum áhuga. Blaöburöarbörn óskast í Keflavík simi 1458 — 1165 Sími 86-300 Sumarferð Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður að þessu sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli. Nánari upplýsingar verða auglýstar síðar. Tekið á móti pönt- unum að Rauðarárstig 18 og i sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Norðurland Eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins á Akureyri veröur lokuð vegna sumarleyfis frá og með 8. júll. Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason verða til viðtals á skrifstofunni og verða þeir viðtalstimar aug- lýstir siðar. Nánari upplýsingar i sima 22414 e.h. Vöruhappdrætti Framsóknarflokksins 1980 Vinningaskrá: Vinningaskrá: 1. Sólarlandaferð f. kr. 750þús. Nr. 5842. 2 WORLD CARPET gólfteppi f. kr. 700 þús. Nr. 13210. 3.-4.GRöHEblöndunartækikr. 400 þús. hvor v. Nr. 7509 og 17779. 5.-7. METABO rafmagnshandverkfæri kr. 200 þús. hver v. Nr. 7144, 2818 Og 9601. 8.-14. SEIKO armbandsúr kr. 100 þús. hver v. Nr. 2221, 3577, 4874, 7346, 20021, 7086 og 21443. 15.-16. Heimsmeistaraeinvigið 1972 kr. 100 þús. hvor v. Nr. 17933 og 20503. 17.-18. Veiðivörur I Sportval, kr. 100 þús. hvor v. Nr. 17945 og 10855. Vinningsmiðum skal framvisa til Skrifstofu Framsóknarflokks- ins Rauðarárstlg 18, Reykjavik. Gúmmímottur sem smöa ma í allargeröirbíla. Fast a bensinstöðvum Shell Heildsölubirgöir: Skeljungur hf. Smávörudeild - Laugavegi 180 sími 81722 GRJOTHLIFAR fyrir alla bíla SÍLSALISTAR úr krómstáli y^~) BIIKKVCR / /J J BIIKKVER / /J J selfossi Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrismýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. Laus staða Við Menntaskólann á Akureyri er laus staða kennara i stærðfræði og eðlisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 4. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytið 7. júli 1980. Laus staða Við Menntaskólann að Laugarvatni er laus til umsóknar kennarastaða i efnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 4. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 7. júli 1980. Hestaþing Smára og Sleipnis verður haldið á Murneyri dagana 19. og 20. júli Keppnisgreinar: 250 m skeið 350 m stökk 800 m stökk 250 m unghrossahlaup, ekki yngri en 5 vetra. 800 m brokk 150 m skeið. Gæðingakeppni A og B flokkar Unglingakeppni 13-15 ára Unglingakeppni 12 ára og yngri. Skráning fer fram dagana 9.-14. júli i sim- um 99-1773, 99-1495 og 99-5738. jfj Útboð Tilboð óskast i stálefni fyrir „Elliðarárbrú við Árbæjar- stiflu” fyrir borgarverkfræðingsembættið f Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað miövikudaginn 13. ágúst 1980 kl. 11 f.h. INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móöur okkar, Guðrúnar Jónsdóttur Hala Djúpárhreppi Karl Ólafsson og börn Á ferð ykkar um Vestfirði bjóðum við ykkur velkomin til Tólknaf jarðar I kaupfélaginu fáið þið flest sem nauðsynlegt er til ferðalagsins KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR Tálknafirði

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.