Tíminn - 03.08.1980, Qupperneq 24

Tíminn - 03.08.1980, Qupperneq 24
24 Sunnudagur 3. ágúst 1980 hljóðvarp Sunnudagur 3. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Rikis- hljómsveitin i Vin leikur, Robert Stolz stj. 9.00 Morguntdnieikar a. Sinfónia i A-dúr op. 21 nr. 6 eftir Luigi Boccherini. Hljómsveit tónlistarmanna I Neöra-Austurriki leikur, Lee Schaenen stj. b. Slló- konsert I D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn. Maurice Gendron og Lamoureux- hljómsveitin leika, Pablo Casals stj. c. Konsert fyrir pianó, fiölu og strengjasveit eftir Johann Pixis. Mary Louise Boehm, Kees ooper og Sinfóniuhljómsveitin i Aestfalen leika, Siegfried Landau stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Arnþór Garöarsson prófessor flytur erindi um rjúpuna. 10.50 „Tzigane”, k onsertr ap sód ia eftir Maurice Ravel Jascha Heifetz leikur á fiölu og Broks Smith á píanó. 11.00 Messa i Akraneskirkju. (Hljóör. á sunnud. var).AÖ henni stóöu Kristilega skólahreyfingin, og var messan liöur i' norrænu æskulýösmóti. Prestur: Séra GIsli Jónasson skóla- prestur. Organleikari: Þröstur Eiríksson. Æsku- lýöskór KFUM og K og sönghópurinn Fídes sungu. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningaf. Tónleikar. 13.30 Spaugaö í tsraelRóbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (8). 14.00 .. og samt aö vera aö ferðast” Þáttur um feröir Jónasar skálds Hallgrimssonarl samantekt Böövars Guömundssonar. Lesarar með honum. sjonvarp Sunnudagur 3. ágúst 16.00 ólympluleikarnir I Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpið) 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Sigurösson, prestur á Selfossi, flytur hugvegkjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Finnskur teiknimynda- flokkur I þréttán þáttum, einkum viö hæfi ungra barna. Fyrsti þáttur. Dramb. Þýöandi Kristin Mánlyla. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 Óvæntur gestur. Nýr tékkneskur myndaflokkur I þréttán þáttum fyrir börn og unglinga. Fyrsti þáttur. 18.45 Konungsriki krabbanna. Himildamynd um lifiö á kóralströndum Nonsuch- eyju nálægt Bermúda, þar sem krabbarnir ráöa ríkj- um. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Listahátlö 1980. Frá tón- leikum Aliciu de Larroccha I Háskólabiói 3. júni sl. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 21.40 Ólympfuleikarnir I Moskvu. 22.10 Enginn veit sina ævina... (Louis et Réjane) Ný, frönsk sjónvarpsmy nd. Aöalhlutverk Denise Noel og Paul Crauchet. Réjane er ekkja á sjötugsaldri, og hún á tilbreytingarsnauöa ævi. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tiiveran Sunnudags- þáttur i umsjá Arna Johnsens og ólafs Geirs- sonar blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óska lög barna. 18.20 Harmonikulög. Lars Wallenrud og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympíuleikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu i lok leikanna. 19.40 Framhaldsleikrit: ,,A slöasta sndning” eftir Allan Uilman og Lucille Fletcher. Aöur útv. 1958. Flosi Olafsson bjó til útvarpsflutnings og jafn- framt leikstjóri. Persónur og leikendur I fimmta og siöasta þærri: Sögumaöur Flosi Ólafsson, Leona Helga Valtýsdóttir, Evans Indriði Waage, Morans Ævar R. Kvaran, Henry Helgi Skúla- son, Jackson Baldvin Halldórsson, Raddir: Erlingur Gislason, Krist- björg Kjeld, Herdls Þor- valdsdóttir, Brynja Bene- diktsdóttir og Jón Sigur- björnsson. 20.15 Kammertónlist. Trló 1 B-dúr op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Brusseltrlóiö leikur. 20.45 Þaö vorar I Nýhöfn. Þáttur um danska visna- skáldiö Sigfred Pedersen I umsjá Óskars Ingimars- sonar. 21.25 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.55 „Handan dags og draums”. Þórunn Siguröar- dóttir spjallar viö hlustend- ur um ljóö. Lesari með henni: Hjalti Rögnvaldsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu sina (9). 23.00 Syrpa. Þáttur i helgar- lokin i samantekt Ólaf H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. HUn kynnist einmanna manni á liku reki, og ástir takast meö þeim. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. 23.40 Dagskrárlok, Mánudagur 4. ágúst 17.00 Ólympiuleikarnir I Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpið) 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Evrópumót islenskra hesta 1979. Eigendur Is- lenskra hesta i Evrópu hitt- ast árlega til aö leiöa saman gæöinga sina og læra hver af öörum. Þessi islenska heimildamynd fjallar um Evrópumótíö, sem haldiö var siöastíiðiö haust i Hol- landi. Kvik sf. geröi mynd- ina. 21.15 Rækjustriöiö. Breskt gamanleikrit, byggt á sann- sögulegum atburöum. Höf- undur og leikstjóri Ben Lewin. Aöalhlutverk Andrew Cruikshank og Frances Low. Ung stúlka starfar við rækjuvinnslu. Hún er ódæl og finnur upp á ýmsu til aö hneyksla vinnu- félaga sina. Meöal annars leggur hún lifandi rækjur á sjóðheita plötu og er kærö fyrir illa meöferö á dýrum. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 22.05 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 23.00 Dagskrárlok. AIGIB Lögregla Slökkvilid Reykjavik: Lögregian simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- vörslu apóteka I Reykjavik vik- una 1. ágúst til 7. ágúst annast Reykjavlkur-Apótek. Einnig er Borgar-Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. Athygli sakl vakin á þvl, að vaktavikan hefst á föstudegi. Sjúkrahús I Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- | vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- , föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik- og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: ■ Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitaiinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Arbæjarsafn Opiö kl. 1.30—18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN útlánsdéild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. til 1. sept. „Þessi er fjölskylduvinur hérna, sem missti öll fötln sin i elds- voða.” DENNI DÆMALAUSI ÁÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉROTLAN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, si'mi 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júllmánuö vegna sumarleyfa. BOSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bú- staöasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borg- iná. Lokað vegna sumarleyfa 30/6-5/8 aö báöum dögum meö- töldum. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-apríl) kl. .14-17. Bilanir. _____________ Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið r GENGISSKRANING Nr. 144. — 1. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 492,00 493,10 1 Sterlingspund 1148,30 1150,90* 1 Kanadadollar 424,10 425,10* 100 Danskar krónur 8886,10 8905,90* 100 Norskar krónur 10068,60 10091,10* 100 Snnskar krónur 11785,10 11811,50* 100 Finnsk mörk 13435,30 13465,30* 100 Franakir Irankar 11866,15 11892,65* 100 Belg. frankar 1722,10 1725,90* 100 Svissn. frankar 29665,15 29731,70* 100 Gyllini 25174,60 25230,90* 100 V.-þýzk mörk 27464,60 27525,95* 100 Lfrur 58,30 58,43* 100 Austurr. Sch. 3878,60 3887,30* 100 Escudos 990,45 992,65* 100 Peaetar 682,60 684,10* 100 Yen 216,36 216,84* 1 írskt pund 1037,15 1039,45 SDR (aéralök dráttarróttindi) 30/7 645,50 646,94* * Breyting trá aíóuatu akráningu. 'Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14(30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júnl verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Slðustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og ki. 22,00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst verða 5 ferð- ir aila daga nema laugardaga, þá 4 ferðir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvlk slmar 16420 og 16050. THkynningar Fræðsiu og leiðbeiningastöð SAA. Viðtöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldslmaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þúvilt gerast félagi I SAA þá hringdu i slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda gíróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA—SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.