Tíminn - 03.08.1980, Side 28

Tíminn - 03.08.1980, Side 28
Gagnkvæmt tryggingafélag ------------------------------ Sunnudagur 3. ágúst 1980 A fgreiðslutimi 1 ti! 2 SóA arhringar Stimpiagerð Félagsprentsmiðjunnar tif. Spítalastíg 10 — Sími 11640 9 FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKI Panliö myndalista Sendum í póstkrötu. C IOM\/AI vesturgotu II OUlmVHL sini: 21 600 Richard I. Queen kemur til blaöamannafundarins, þar sem hann skýröi frá högum gislanna. Gíslarnir í íran vita enn ekkert um þyrluleiðangurinn Hljótt hefur veriö um banda- risku gislana i tran aö undan- förnu, enda hefur Afgahnistan og olýmpfuleikarnir, auk dauöa transkeisara á dögunum, valdiö þvi aö þeir hafa horfiö i skugg- ann um sinn. Eins og menn muna var einum þeirra hieypt úr haldi fyrir skemmstu og þar sem þessi mál veröa eflaust f sviösljósi heimsfréttanna aö nýju innan skamms, finnst okk- ur ekkiiir vegi aö birta eftirfar- andi viötal viö þann nýfrjálsa sem New York Times prentaöi á dögunum. t viötalinu segir maöurinn, Richard I. Queen, frá aöbúnaöi gislanna. Ég vil aöeins minna á þaö áöur en viö byrjum þetta viötal okkar, aö sýnist ég stundum vera tregur til aö svara, þá er þaö ekki vegna þess aö mig langi til aö halda upplýsingum leyndum, heldur hitt aö enn eru 52 í haldi og ég vil ekkert segja, sem komiö gæti þeim illa. Enn er aö geta þess aö mestan hluta timans var ég i klefa meö fáum öörum og þaö veldur þvi aö ég get aöeins rætt um þaö fólk, en ekki aöra gisla:. og þó fyrst og fremst um mig sjálfan og mlna eigin reynslu. Sp.: Forsetinn hefur sagt frá þeirri einangrun, sem þil varst aö þola I „Sveppnum”. Telur þú aöþaöhafi veriö tilraun til þess aö brjóta þig niöur andlega? SV.: Nei þaö held ég ekki. En þaöerrétt, viökölluöum þennan gluggalausa kjallara, þar sem viö uröum aö dúsa „Sveppinn”, eöa „Svepp-hótel”. Þarna var ég i þrjá eöa fjóra mánuöi. Þá vorum viö flutt i vistarveru, þar sem hlaöiö var upp i alla glugga og þá flutt enn i vistarveru meö gluggum, þar sem gleriö haföi veriö málaö. Þó mátti opna þá og þaö geröu þeir stundum og viögátum séö út. Aö visu aöeins til fjalla, en þaö var nóg. Lestur og póker Sp.: Hvernig tókst þér aö halda fullu viti viö þessar aö- stæöur? Sv.: Nú, ég hef gaman af aö lesa. Ég var nýkominn úr há- skóla og lestrargleöin varö mér drjúg, þótt ekki væru allir hinir svo heppnir aö vera bókaormar. Þegar okkur var leyft aö tala saman aö nokkrum tima liönum og viö fengum betri herbergi, þar sem viö vorum þrlr saman, sagöi ég viö veröina eitthvaö á þá leiö aö viö heföum gaman af aöspila. Þá komu þeir meö spil til okkar og sögöu: „Jæja, strákar. Þá er þaö pókerinn”. Eg sagöi félugunum aö ég vildi lesa á daginn, en aö ég skyldi spila viö þá á kvöldin, en þeir vildu helst spila mestan hluta sólarhringsins. Þaö varö úr aö við spiluöum bara á kvöld- in og þótt aöeins væri spilað upp á klink, tókst Charlie Jones, herbergisfélaga minum, aö græöa svolitla upphæö, enda góöur spilamaöur. Þeim likaöi ekki hve lengi ég las og sögöust hafa lent i félagi með meinlætamanni, en ég sagöi aö ég vildi hafa hóf á spilamennskunni. Ekki trúi ég ööru en aö veriö sé aö spila pók- er af krafti á þessari stundu”. Ekki beittir kúgun Sp.: Getur þú sagt okkur eitt- hvaö um yfirheyrslurnar sem þúvaröstaö ganga i gegn um og plöggin meö yfirlýsingunum, sem þér var ætlaö aö undirrita. Sv.: 1 byrjun voru þeir á ferðinni með yfirlýsingar, sem okkur var boöiö aö skrifa undir, en þeir tóku fram aö viö skyld- um ekki rita undir neitt, né segja neitt, sem viö mundum taka aftur, þegar heim kæmi. Þeir reyndu ekki ab kúga okkur til neins. Þetta var nokkru fyrir jólin. Hvaö mig snertir voru yfir- heyrslur ekki umtalsveröar og varla annaö en þab að þeir skoöuöu vegabréf mitt. Sp.: Eins og þú veist var gerö tilraun til þess aö frelsa ykkur þann 25. april. Varöykkur þetta ljóst, meöan þú sast i gisling- unni. Breyttust aöstæöur ykkar eitthvaö viö þaö aö þessi tilraun var gerö? Sv.: Ég komst aö þessu tveimur stundum áöur en ég var látinn laus. Þá fengu þeir mér fréttagrein um þetta. Fréttir bárust okkur mjög fáar og strjálar. Sp.: Voruö þiö fluttir á annan staö eöa i aörar vistarverur? Sv.: Nei, og aöstæður minar breyttust ekki á neinn hátt, en nú er ég aðeins aö tala um mig sjálfan. Þær fréttir sem viö fengum voru svo rýrar aö við töldum aö eitthvaö heföi verib skipulagt okkur til bjargar, en um aö tilraun heföi veriö gerö til þess og hverrar tegundar viss- um viö ekki. Þaö sem ég frétti var vegna þess aö ég skil örlitið I máli þeirra, þótt þaö sé óvera og ég heyrði stundum i útvarpi þeirra og skildi stundum svolit- iö. Nú hef ég t.d. komist aö raun um aö sumt hef ég skilið rangt. Sp.: Getur þú sagt okkur eitt- hvaö um þá tilfinningu aö vera gisl, en slikt þekkjum viö ekki nema af afspurn. Hvernig leiö i einangruninni? Sv.: Verstur var sá timi, þeg- ar viö hiröumst I kjallaranum. Viösáum hver annan aö visu en máttum ekki tala. En einsog ég sagðibjargaði þaömér mikiö aö hafa nóg aö lesa og þarna voru I húsinu þúsundir af bókum. Ég byrjaði aö læra frönsku þótt ég segiekkiaö ég sé fær um að tala máliö enn. Aörir voru aö læra spænsku og enn aörir lásu stæröfræöi. Menn lásu verk Shakespeare og skáldverk þar fyrir neöan aö sjálfsögöu llka. Sp.: Getur þú sagt okkur eitt- livaö um fangaveröina? Voru þetta raunverulega stúdentar? Þar sem þú talar nokkuö i máli þeirra væri gaman aö vita hvort þú ræddir viö þá? Sv.: Já, þaö geröi ég og ég geri mun á þeim eins og hverj- um öörum einstaklingum. Þarna voru á meðal ágætis náungar, en um þá sem heild er ekki hægt aö slá neinu föstu. Þarna voru lika ofstækis menn, en mjög fáir. Einn þeirra var látinn fara. Veikindi gera vart við sig Sp.: Taldir þú einhvern tíma að lif þitt væri i hættu? Hélst þú aö þú yröi liflátinn? Sv.: Viö slikar aöstæöur veröur að játa aö hugmynda- flugiö getur leikið menn mjög grátt,og ég kærimigekki um aö fara nánar út i þá sálma. Sp.: Hvernig brugöust fanga- verðirnir viö, þegar þú veiktist? Sv.: Ég varö var viö að eitt- hvaö gekk aö mér, þegar I desember. Meöal fanga- varöanna var maöur sem nam lyfjafræöi og hann reyndi að hjálpa mér. Hann gat hins veg- ar lítiö fyrir mig gert og sótti lækni. En þvi miður var hann ekki upp á marga fiska og viö kölluðum hann „skottulækn- inn”, þvi þaö var hann. En sjúkdómurinn ágeröist og égfékk æ verri köst. Þá kom til læknanemi sem var aö ljúka námi og hann var mjög hjálp- samur og tillitssamur. Þegar hann sá hvert stefndi fékk hann til raunverulegan lækni sem sagöibrátt: „Fariö meö þennan hér á sjúkrahús”. Don Holman, sem var i her- bergi meö mér var hjúkrunar- maður I hernum og þaö kom aö nokkru haldi líka. Hann sagöist aldrei hafa séö neitt á borö viö þennan sjúkdóm og gat auðvitaö ekki neitt fyrir mig gert. Sp.: Hvemig stóö á aö þeir náöu þér, þar sem þú varst kominnút úr sendiráöinu, þegar þeir hertóku það? Sv.: Ég var á gangi þama á götunum og gekk niöur „ranga” götu. Þeir sem gengu upp „rétta” götu sluppu. Viö ætluöum nokkrir heim til kunn- ingja okkar og spila bridge, meöan ólætin stæöu yfir en hvaö mig snerti átti þaö ekki svo aö fara”. Sp.: Telur þú aö hinn langi timi þessa varðhalds og aöstæö- ur þar hafi valdiö veikindum þinum? Sv.: Ég veit ekkert um þenn- an sjúkdóm en læknirinn viö Georgetown sjúkrahúsiö sagöi aö innilokunin heföi ef til vill komið þessu af staö”. Sp.: Getur þú lýst fyrir okkur dæmigeröum degi, matnum og þeim reglum sem þiö liföuö samkvæmt? Sv.: Ég hafði aöeins minar eigin reglur. Fyrstu vikurnar "var okkur gefinn matur, sem var áö mestu leyti úr hrisgrjón- um, ekki neinn betri matur aö irönskum hætti. En sumir gátu alls ekki boröaö hrisgrjón og þá komu þeir þvf svo fyrir aö matargerðarmenn sem eldað höföu áöur I sendiráöinu fengu aöstöðu til eldunar. Viö vissum að meöal þeirra var Pakistani Joseph og ég vil segja aö viö vorum þessum mönnum mjög þakklátir, þvi þeir lögöu á sig sjálfviljuga innilokun okkar vegna og bjuggu til mat meö vestrænu sniði. Þeir tóku sér ekki fri frá störfum, fyrr en rétt áöur en ég var fluttur burtu. Þeir báöu okkur aö reyna aö elda sjálfir og ég sá um matinn tvisvar sinnum. En þá vildi svo vel til aö tvær konur þarna sögöust hafa fengiö nóg af matargerðminni og tóku sjálfar viö. Hver átti frumkvæðið? Sp.: Telur þú aö taka sendi- ráösins hafi verið aö frumkvæöi stúdentanna einna, eöa aö hún hafi verið undirbúin aö frum- kvæði stjórnvalda? Sv.: Nei, ég held ekki aö stjórnvöld hafi átt frumkvæöiö. Ég tel aö þetta hafi verið ákveöiö allt i einu. Þeir vissu ekki einu sinni um útganginn, sem við komumst um út á göt- una sem þó var ekki vandi að koma auga á. Þúsundir stúdenta höfðu safnast saman úti fyrir og báru allir þessa leyndu ósk í brjósti og fram- kvæmduhana loks. Allt varmeö mjög óskipulegu sniöi i byrjun. Það er aö segja að ein höndin vissi ekki hvað hin gerði. Sp.: Hvað hyggstu gera til þess aö hafa samband viö fjöl- skyldur hinna og til þess aö ná sambandi viö þá sem eftir eru? Sv.: Ég hef þegar ritað tvö bréf. A morgun mun ég hitta fjölskyldurnar. Ég mun gera allt sem ég get fyrir þau. Ég finn likt og til sektar vegna þess að ég er nú frjáls, en hin ekki. Við klefafélagarnir ræddum einhverntima um þaö að ef þeir ætluöu aö láta t.d. tvo lausa og einhver okkar yröi þar á meöai, þá myndum viö hafna þvi frelsi. Þegar þeir létu hjúkrunar- konurnar lausar og prestinn, fór þvi samt fjarri aö viö værum bitur eöa reiö út i þau og ég sagöi þeim þaö, þvi þau voru miður sin, þegar ég hitti þau ný- lega. Okkur fannst ágætt aö þau sluppu. (AM þýddi dr N.Y. Times) Rætt við Richard I. Queen, sem látinn var laus á dögunum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.