Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 14. ágúst 1980 Samkeppni um ný biðskýli — fyrir SVR Kás — Stjórn SVE, Strætisvagna Reykjavikur, hefur ákveöiö aö efi\a til samkeppni meöal hönn- uöa um gerö gangstéttabiöskýla til hagsbóta fyrir viöskiptavini fyrirtækisins. Tilgangur keppn- innar er aö fá fram verulega góö- ar tillögur um gerö og lögun gangstéttabiöskýla viö mismun- andi aöstæöur og þurfa þau aö vera einföld og hagkvæm i fram- ieiöslu. Biöskýlunum er ætlaö aö skapa farþegum SVR sem ákjós- anlegastar aöstæöur meöan beöiö er eftir vagni. Dómnefnd hefur veriö skipuð og eiga sæti i henni fimm menn. Formaður hennar er Finnur Björgvinsson, arkitekt, en auk hans sitja i nefndinni formaður stjórnar SVR, einn vagnstjóri, og tveir fulltrúar sem tilnefndir eru af Arkitektafélagi Islands. Keppendur hafa frjálsar hendur um efnisval og lögun skýlisins, en það má ekki hindra eðlilega gangandi umferð og þarf að vera einfalt'og hagkvæmt i framleiðslu, eins og fyrr segir. Veitt verða verðlaun fyrir bestu tillögurnar. Verðlaunafé er sam- tals 3 millj. kr. Þar af eru 1. verð- laun ekki lægri en kr. 1,5 millj. Þar að auki er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 1 millj. Verðlaunafé verðbætist samkv. byggingavisitölu. Skila skal tillögum til trúnaðar- manns dómnefndar, Olafs Jens- sonar, framkvæmdastjóra hjá Byggingaþjónustunni að Hall- veigarstig 1, i siðasta lagi 12. nóv. 1980 kl. 18, en ólafur afhendir einnig keppnisgögn. Siglingaíbróttin AM — í sumar hefur mátt sjá fjölda segl- og róörarbáta á ferö á Skerjafiröi, en þarna hefur sigl- ingaklúbburinn Siglunes rekiö kennslu i siglingum og bátaleigu i átta sumur. Aörir klúbbar eru einnig starfandi þarna viö fjörö- inn og viö Arnarvoginn, Siglunes er rekinn af Æskulýösráöi Reykjavikur og I gær ræddum viö viö Magnús Erlingsson, einn starfsmanna klúbbsins. Magnús sagði, að starfsemin hefði gengið prýðilega I sumar, enda veður gott til siglinga og hafa ekki nema tveir dagar dottið úr. Venjulega hefur verið lokað um helgar, en Magnús sagði að i sumar hefði verið haft opið á laugardögum i júni og júli og hefði það gefið mjög góða raun. Kennsla unglinga I siglingum hefur farið fram frá kl. 13-17 dag- lega og voru 40 unglingar að læra Nei takk ... ég er ábílnum ||U^FERÐAR UTBOÐ Selfosskaupstaður óskar eftir tilboðum i íarðvinnu og holræsi i Rimahverfi (Lóureima). Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Selfosskaupstaðar frá og með 15. ágúst 1980 gegn 40 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Selfoss- bæjar föstudaginn 22. ágúst n.k. kl. 14. Tæknideild Selfoss. Akraneskaupstaður Störf við leikskóla Umsóknir óskast I eftirtalin störf viö leikskóla viö Skarös- braut: 1. l/2starf fóstru fyrir hádegi laust frá 1. sept. 2. 1/2 starf aöstoöarmanns fyrir hádegi, laust frá 25. ágúst. Skriflegum umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sé skilað á bæjarskrifstofuna .Kirkjubraut 8 fyrir 21. ágúst n.k. Nánari upplýsingár a leikskólanum, slmi 93-2663 og hjá undirrituðum simi 93-1211. Félagsmálastjórinn. 2 þús. tonn af heyi flutt út í ár Kás — Vegna mikillar gras- sprettu I ár er gert ráð fyrir að ’þörf verði á Utflutningi á 1500- 2000 tonnum af heyi I ár. Af þeim sökum hefur Búvörudeild Sambands isl. samvinnufélaga kannaö markað fyrir hey i ná- lægum löndum, einkum 1 Færeyjum, Noregi, Danmörku, Vestur-Þýskalandi og Græn- landi. Fyrrnefndar upplýsingar koma fram I nýjasta tbl. Sam- bandsfrétta. Endanlegar niður- stöður liggja enn ekki fyrir. Gunnlaugur Björnsson, aöst.- framkvæmdastjóri Búvöru- daínar handtökin i sumar I tveimur hóp- um. Margir hafa notað sér tækifærið til þess að fá leigöan bát gegn vægu gjaldi, enda er leigan ekki nema 500 kr. fyrir manninn. Bátaleigan er frá kl. 17-19 alla virka daga nema föstudaga og auk þess að fá þarna bát að láni mega menn treysta á, að þeir fjórir starfsmenn sem hjá Siglu- nesi eru, hafi vökul augu á sigl- ingunni, ef eitthvað ber út af. Klúbburinn á tiu róðrarbáta, þrjá „kanóa”, tólf litla seglbáta með einu segli og loks fjóra stærri seglbáta. Seglbátarnir og það heilbrigða lif og starf sem i kring um þá dafnar, hefur sett áberandi og ánægjulegan svip á svæðið við Nauthólsvlk og á vonandi eftir að dafna og aukast framvegis fögru manniifi I borginni til eflingar. Hjá Siglunesi hafa Veriö tök á aö fá lánaöan bát gegn mjög vægu gjaldi. Þeim, sem siglingar stunda, ber saman um aö skemmtilegri Iþrótt finnist ekki. (Tfmamynd Róbert) deildar, segir, að nánast ekkert hey hafi verið flutt út á siðasta ári, en á undanförnum árum hefur ööru hverju verið flutt Ut dálitið hey frá einstökum héruð- NOI haust eru liðin 200 ár frá þvi bræðurnir frá Reynistað I Skaga- firði, þeir Bjarni og Einar, synir Halldórs Bjarnasonar, sýslu- manns og klausturhaldara og Ragnheiðar Einarsdóttur konu hans, urðu úti ásamt þremur förunautum sinum, er þeir voru á leið yfir Kjöl með um 200 fjár og 16hesta. Þeir höfðu keypt þetta fé á Suðurlandi og hugðust reka það noröur yfir Kjöl heim til Skaga- fjarðar. Vorið eftir fundust lik tveggja förunauta þeirra bræðra, dautt fé og dauðir hestar i hrauninu skammt fyrir norðan Kjalfell, en lik bræðranna og Jóns Aust- manns, foringja fararinnar, voru hvergi sýnileg. öll atvik varðandi þetta slys þóttu hin undarlegustu og opinber rannsókn var hafin að frumkvæði þeirra Reynistaða- um. Nú I ár virðist útflutnings- þörfin hins vegar vera um allt land, og auk þess er heyið nú mjög gott. hjóna og eru endalok þeirra málaferla mörgum kunn. Til að minnast þessa atburðar, efnirFerðafélag Islands til ferðar á Kjöl um næstu helgi, 15.-17. ágúst. Verður farið frá Reykjavik nk. föstudagskvöld kl. 20 og ekið að Hveravöllum og gist þar I húsi. A laugardag verður gengið eftir gömlu götunni suöur yfir hraunið að Beinhól þeim stað, sem slysið varð. Þar mun Haraldur Matthiasson menntaskólakennari á Laugarvatni greina frá helstu atvikum I sambandi við slysið. Gist verður á Hveravöllum næstu nótt, en komið heim á sunnudag. 1 siðasta mánuði var reist nýtt hús á Hveravöllum og er aðstaða þar mjög góð. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni, öldugötu 3, s. 11798 og 19533. Efnahagstil lögur fyrir ríkisstjórn JSG— A fundi rlkisstjórnarinnar i dag verða teknar fyrir tillögur efnahagsmálanefndarinnar um aögerðir I efnahagsmálum á næstu mánuðum. Forsætisráð- herra munhafa fengið tillögumar I hendur I gær, en mun kynna þær fyrir öðrum ráðherrum á fundi sem hefstkl. 11 fyrir hádegi I dag. I fótspor Reyni staðabræðra „Hvort vilt þú það sem yfir stökk eða það sem ofan i datt” — „Áhugasamir félagar” mótmæla samkomulagi BSRB JSG — „Til upprifjunar fyrir ykkur almenna BSRB féiaga ■ minnum við á að I upphaflegu kröfugerð okkar var mörkuð sú 4 stefna að ná upp kjaraskerðingu þeirri, sem orðin var, og auk þess kauphækkun til handa þeim lægst launuðu", segir meðal annars I opnu bréfi sem áhugasamir félagar innan BSRBhafa sent samninganefnd bandalagsins. Þar segir ennfremur: „Þau drög sem liggja fyrir eru alls- endis óviðunandi. Viö eigum langt i land með að ná upp þeirri kjaraskerðingu sem orðin er, hvað þá með að ná forskoti I kapphlaupinu við að halda kaupmætti launa. Við búum viö lögbundna kjaraskerðingu á 3ja mánaða fresti meö hinni fölsuöu visitölu, auk ýmissa bragða s.s. niöurgreiöslu á kindakjöti þegar reikna skal út visitölu og slöan hækkun á sömu vöru I vik- unni eftir mánaðamót”. Þá er i bréfinu vitnað I bókun fjármálaráðherra sem fylgir samkomulaginu, þar sem segir aðráðherra muni beita sér fyrir að haldnir verði vinnustaða- fundir og aö félagsmenn geti sótt námskeið og ráöstefnur og sagt: „Hvort vilt þú það sem yfir stökk, ofan I datt eða það sem eftir sat á bekknum?” Aðlokumsegir: „Ereinhveri samninganefnd sem treystir sér til að mæla með þessum samn- ingadrögum, sem tekið hefur 14 mánuði að fá fram? Eru okkur allar bjargir bannaöar? Hvaö með verkfallsréttinn:”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.