Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 10
10 SÞRÓTTIR iHRóniR Fimmtudagur 14, ágúst 1980 Kaup og sölur á Highbury I gærkvöldi: Arsenal kaupir brlá leikmenn Lét Clive Allen fara til Crystal Palace fyrir Kenny Sansom TERRY Neill/ fram- kvæmdastjóri Arsenal, lét heldur betur að sér kveða i London t gærkvöldi, en þá voru gerðar miklar breyt- ingar hjá Lundúnaliðinu — þrír nýir leikmenn voru keyptir til Highbury og tveir leikmenn, þeir Clive Allen og markvörðurinn Paul Parnett voru látnir fara til Crystal Palace. Þaö hefur vakiö þó nokkra at- hygli, aö hinn 19 ára Allen, sem Arsenal keypti frá Q.P.R. fyrir tveimur mánuöum á 1.260 þús. pund, hafi veriö látinn fara — Arsenal skipti á honum og enska landsliösbakveröinum Kenny Sansom hjá Crystal Palace. Astæöan fyrir þvi aö Neill lét Allen fara, er aö hann hefur leikiö 3 leiki meö Arsenal i Skotlandi — og sást þá, aö hann féll ekki inn i leikskipulag Arsenal, sem haföi þvi litiö viö hann aö gera. Sam- som mun koma til meö aö styrkja Arsenal-liöiö mikiö — hann er mjög sókndjarfur bakvörbur. Terry Neill keypti þá hinn efni- lega miövallarspklara frá Bolton — PETER REID á 500 þús. pund og á hann aö fylla þaö skarö, sem Liam Brady skilur eftir sig. Einn- ig keypti Arsenal markvöröinn GEORGE WOOD frá Everton, sem tekur stööu varamarkvaröar af PAUL BARNETT, sem var seldur i gærkvöldi til Crystal Palace. Þessar breytingar hjá Arsenal eru udd á um 3 milliónir Dunda. 0 KENNY SANSOM.... lands- liösbakvöröurinn sterki. svo aö þab hafa margir peninga- seölar veriö handfjatlaöir á Highbury i gærkvöldi. Ajax vill Birtles Hollenska liöiö Ajax hefur til- kynnt Nottingham Forest, aö fé- lagiö sé tilbúiö ab kaupa enska landsliösmanninn GARRY BIRTLES. Ajax vill litrikan leik- mann til sin, eftir aö félagiö seldi Rudi Krol til Washington á 350 þús. pund og Simon Tahamata til Standard Liege á 200 þús. pund. —sos 8 knattspyrnumenn dæmdir i keppnisbann 2 leikmenn Breiðabliks i leikbann — og geta því ekki leikið gegn Víkingi í Kópavogi á laugardaginn TVEIR leikmenn Breiöabliks hafa veriö dæmdir i leikbann af Aganefnd K.S.t. — þaö er Helgi Ilelgason, sem dæmdur var i tveggja leikja keppnismann, þar sem hann haföi hlotiö 15 refsistig og Helgi Bentsson, sem dæmdur var I eins leiks keppnisbann. Þeir leika þvi ekki meö Blikunum gegn Vikingi á laugardaginn á Laugar- dalsvellinum. Sex aörir leikmenn voru dæmd- ir i leikbann sl. þriöjudagskvöld. BJÖRN SVAVARSSON hjá Haukum — fékk tveggja leikja bann. . EINAR FRIÐÞJÓFSSON.... Einherjum frá Vopnafiröi, fékk eins leiks bann. GtSLI EYJÓLFSSON.... miö- vöröur Keflavikurliösins, fékk eins leiks bann og leikur nann þvi ekki gegn Fram á mánudaginn. TRAUSTI HARALDSSON.... landsliösbakvöröur hjá Fram, fékk eins leiks keppnisbann. GARÐAR GUNNARSSON.... tsafirbi, fékk eins leiks keppnis- bann og einnig SVAVAR GUÐNASON hjá Létti. —SOS ( Verzlun & Pjónusta ) ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ ' EKnflmÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 t I Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já SIMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson NYTT Brautir fyrir viðarloft Original Z-gardinubraut- irnar (Jtskornir trékappar Kappar fyrir óbeina lýsingu ; (Jrval ömmustanga Q Gardínubmutir hf Skemmuvegi 10 Kóp. Simi 77900 w/Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ Ódýr gisting 4 Erum stutt frá miðborginni. ^ ^ Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- ^ 4 Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- 4, á ‘ Morgunverður á kr. 2.000,-. Fri gisting 4 4 fyrir börn yngri en 6 ára. 4 interRent car rental 2 Gistihúsiö Brautarholti 22, Reykjavík LSimar 20986 og 20950. 2 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/jr/jr/Æ/*r/4 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Skipa- og húsa- ♦ j þjónusta r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Framleiðum eftirtaldar ^ gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga. r/ AAargar gerðir 2 af inni- og útihandriðum ♦ MALNINGARVINNA ♦ ^ Tek aö mér hvers konar málningar- ^ A vinnu, skipa- og húsamálningu. Út- ► ♦ vega menn i alls konar viðgeröir, múr- ♦ ♦ verk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. ♦ ofl. ♦ 30 ára reynsla ♦ ♦ Verslið við ábyrga aðila ♦ X Finnbjörn Eikarparkett Modui-panell Greni-panell Veggkrossviður „Klúbbstólar” Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við útvegum yöur afslátt á þilaleigubílum erlendis. HUSTRÉ 7i múla 38 — Reykjavik íi 81818 f, Bændur: . é Vantar notaöar landbúnaðarvélar á 4 söluskrá; . Hhöfum söluumboð fyrir 4. nýjar landbúnaöarvélar. Umboðssala X ! f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ i ^ Loftpressur \ \trnT I f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ 2 Bilasala — Búvélasala 2 1 f á notuöum bílum og búvélum. örugg 4 ! 5 Borgarvik 24 Borgarnesi simi 93-7577. ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já þjónusta. Opiö kl. 13-22 virka daga og einnig um helgar. Bilasala Vesturlands X Finnbjörnsson 4 ♦ málarameistari. Slmi 72209. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ t. Gerum föst verðtilboð. I '4 -------— '4 # Velaleiga Simonar Símonarsonar ^ ^ Kriuhólum 6 — Sími 7-44-22 ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//ð'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 Sími 8-46-06 Viljugurþræll sem herrtar þínum bíl! Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A I- ! Verksmiðjusala w ^llafoss r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J 4, MOTOFtOLA 4. Alternatorar 4 i bila og báta 4 6, 12, 24 og 32 volta. Platínu- 4 lausar transistorkveikjur i 4 flesta bila. Hobart rafsuðuvélar. 4 Haukur og olafur h.f. 5 Ármúla 32 — Sími 3-77-00. r/Æ/Æ/Æ/^ @| T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J J A bifreíðum nútlmans eru þurrkuarmarnir af mórgum mismunandi stærðum og gerðum. Samt sem áður hentar TRIDÖN beim óllum. Vegna frabærrar hönnunar eru þær einfaldar i asetningu og viðhaldi. Með aöeins einu handtaki oölast þu TRIDON örvaai. TRIDON ►► þurrkur- timabær tækninýjung Fæst á óllum Í£ssoT bensínstöðvum 2 Svona einfalt er það Opiö þriðjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- andi: Flækjulopi Væröarvoöir Flækjuband Treflar Áklæöi Faldaöar mottur Fataefni Sokkar Fatnaður o.m.fl. | OlíufélagiÖ hf A ^lafoss MOSFELLSSVEIT ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.