Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 14, dgúst 1980 13 Félags/íf Kvenfélag Bústafiasóknar fer ferb til Þingvalla sunnudaginn 31. ágúst ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar i sima 34322 Ellen og 38554 Ása. Barðstrendingafélagið I Reykjavik fer dagsferö i Land- mannalaugar laugardaginn 16. ágúst. Upplýsingar I simum 31238 — 40417 — 81167. Ferðalög Þórsmörk á föstudagskvöld, gist I tjöldum I Básum, göngu- ferbir. Þórsmörk, einsdagsferö kl. 8 á sunnudagsmorgun Hestaferöir — veiöi á Arnar- vatnsheiöi, örfá sæti laus Loömundarfjörður, 7 dagar, hefst 18. ág. Stórurð — Dyrfjöll — Borgar- fjöröur, 9 d., hefst 23.8. Grænland, Eystribyggö, 4-11. sept. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Ctivist Brúðkaup r Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Garöakirk ju af séra Braga Friörikssyni Unnur Þóröardóttir og Torleif Söreide. Heimili þeirra er aö Bolkesjö Hótel, Telamark, Noregi. Studio Guömundar, Einholti 2. Jöklarannsóknarfélag islands FERÐIR SUMARIÐ 1980: 1. Hagavatn laugardaginn 16. ágúst. Lagt af staö kl. 8.00 f.h. Fararstjórar Jón Isdal og Pétur Þorleifsson. 2. Jökulheimar föstudaginn 15. september. Lagt af staö kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist Ástvaldi Guömundssyni i sima 86312, og veitir hann einnig nánari upplýsingar. Ferðanefnd. Tilkynningar Umræðufundur um Sovétríkin. „Eru Sovétrikin heimsvalda- sinnuö? — Eru Sovétrikin kapitalisk? Jón Baldvin Hannibalsson rit- stjóri, Jón Asgeir Sigurösson blaöamaöur, Ari Trausti Guö- mundsson kennari og Magnús. Snædal bókavöröur hafa stuttar framsögur um þaö efni á fundi á vegum Kommúnistasamtak- anna fimmtudagskvöld 21. ágúst kl. 20:30 aö Hótel Holti (salur i kjallara) viö Rauöarár- stig. Frjálsar umræöur aö lokn- um framsögum. Kaffiveiting- ar.”' Viking Travel Group. Upplýs- ingaþjónusta Vestur íslendinga er i Hljómskálanum, simi 15035, sem hér segir: mánudaga — föstudaga 13/8—19/8 kl. 2—4 e.h. 4/8—12/8 I sima 20825. 'Sundhölt Selfoss er opin alla virka daga frá kl. 07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar- dagakl. 07.00-12.00 og 13.00-18.00 sunnudaga kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 Mánudaga lokað Mánuöina júni, júli og ágúst erT opiö I hádeginu (12-13). Minningarspjöld Slysavarnafé- lags tslands, fást á eftirtöldum stööum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi. Ritfanga verzlun Björns Kristjánssonar, Vesturgötu 4, Reykjavik. Bókabúö Vesturbæjar, Viöimel 19, Reykjavlk. Bókabúö Glæsibæjar, Alfheim- um 74, Reykjavik. Arbæjarapóteki Arnarvali — Breiöholti — Bóka- búö Fossvogs, Efstalandi 26. Veda, bóka- og ritfangaverslun, Hamraborg 5, Kópavogi. Verzlunin Lúna, Kópavogi. Skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grandagaröi 14, simi 27000. Bókabúö Oliver Steins, Strand- götu 31, Hafnarfiröi. Einnig eru þau til sölu hjá öllum slysavarnadeildum á landinu. Mmningakort Minningarkort Foreldra- og '•styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stöbum: Blómaversluninni Flóru, Unni, slma 32716, Guörúnu sima 15204, Asu sima 15990. Minmngarspjöld' Félags ein- stæöra foreldra fást I Bókabúö Blöndals, Vesturveri I skrif- stofunni Trabarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri.s. 30996 I Bókabúö Olivers I Hafnarfiröi og hjá stjórnar- meölimum FEF á tsafiröi og JSiglufiröi. _______________ Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Verslunin Búöageröi 10. Bókabúöin ’Alfheimum 6. Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háaleitis- braut 58—60. Skrifstofu Sjálfsbjargar félags fatlaöra, Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúb Oliver Steins Strand- götu 31. Valtýr Guömundsson, Oldugtu 9. Kópavogur: Pósthúsiö Kópavogi. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. Minningarkort I)yggingar- sjóös Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gils- árstekk 1, simi 74130 og Grét- ari Hannessyni Skriöustekk 3, simi 74381. I islenskt FOÐUR k,a"“ur FÓÐURSÖLT , OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA IMJOLKURFELAG REYKJAVIKUR ||UMFERÐAR Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Bústaöakirkju af séra Braga Friörikssyni Helga Bestla Njálsdöttir og Björn Her- mannsson. Heimili þeirra er aö Hamraborg 4, Kópavogi. (Studio Guömundar.) Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband i Dómkirkjunni af séra Halldóri Gröndal Guörún Hrefna Guömundsdóttir og Hilmar Snorrason. Heimili þeirra er aö Krummahólum 6, Reykjavik. (Studio Guömund- ar.) . 'Jn.NEMB A flÐ ÞF)Ð M HEl DURfcU flÐ þf)Ð YERSTfl 6E -yM. YFlRSTflÐlÐ ? / 5EM flF ER ,___HHFI RBEIN5 VERIÐ FVRRl HflLFLEIK-' UR STORMSINSI /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.