Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 9 Skautadrottningin Linda Fratienne er felldur. Ahorfendur gera þaö hiklaust og láta álit sitt i ljós, og þaö getur óbeint haft áhrif á dómarana. Þaö er hins vegar enginn vafi á þvi, aö þeir, sem leita aö fólki til aö koma fram á skautasýningum, i sjónvarpi og auglýsingum, meta útlitiö mjög mikils. Enn sem komiö er, er Linda ekki til viötals um aö fara aö nota sér skautafærnina i at- vinnuskyni, þó aö hún þyki hafa allt til brunns aö bera til þess, enda var hún árum saman i skautadansþjálfun hjá Bob Paul, sem þjálfaöi Peggy Flem- ing, en hún varö Ólympiumeist- ari I listhlaupi á skautum 1968. Orðin niu ára þegar hún fór fyrst á skauta Linda er fljót aö tileinka sér ný atriöi. Hún fór ekki aö stunda skautamennsku fyrr en hún var oröin 9 ára en þaö þykir hár aldur, eigi árangur aö nást. Þaö tók hana aöeins þrjú ár aö vinna sig úr unglingadeild upp I kvennadeild. Dorothy Hamill þurfti fjögur ár til þess. Sem barn var Linda ofvirki, svo óró- leg, aö hún þurfti stundum lyfjameöferö. Hún haföi litinn áhuga á skólanámi, allt þar til hún kynntist skauta- mennskunni, þá virkjaöi hún alla orku sina til aö standa sig sem best á þvi sviöi. Faöir Lindu er dómari I Los Angeles og þvl vellaunaöur. Þaö kemur sér vel, þvi aö þjálfun Lindu hefur kostaö 12.000 doll- ara á ári og reiknaö meö aö þjálfun hennar fyrir Clymplu- leikana kostaöi 20.000 dollara. Þessi fjárútlát hafa haft þaö I för meö sér, aö fjölskylda Lindu hefur oröiö aö neita sér um ýmislegt. En móöir Lindu, sem segist tala fyrir munn fjögurra systkina hennar á aldrinum 12 til 22 ára, segir: Ég hef ekki garöyrkjumann eins og ná- grannarnir og viö höfum ekki tekiö okkur leyfi árum saman. En ekkert okkar hefur neitt viö þetta aö athuga. Systkini Lindu myndu ekki vilja færa þær fórn- ir, sem hún gerir. Þau dást aö henni fyrir þaö, hvaö einbeitt hún er. Æfir sig 8 tima á dag Fórnir þær, sem Linda færir, felast I þvl aö fara á fætur kl. 4.30, klæöast hálfsofandi, ganga hálfgert I svefni út I bllinn, sem móöirhennar ekur henni I þá 20 milna vegalengd, sem er til skautahallarinnar. A leiöinni maular Linda einhvern morgunmat. Þegar til skauta- hallarinnar er komiö, taka viö æfingar, sem standa I 8 tlma, ballettæfingar, lyftingar. I rúm- iö er hún komin kl. 8. Hún hefur þegar oröiö aö þola bólgur I innra eyra, ökklabrot og tognun á vööva I mjööm. Linda þarf stööugt aö hafa aögát I matar- æöi, til aö halda þeirri þyngd, sem henni hentar best. Hún er 155 cm á hæö og vegur tæp 43 kg. Auk þessara fórna hefur hún misst allt samband viö fyrrum skölafélaga slna, en hún út- skrifaöist úr gagnfræöaskóla fyrir tveim árum. Félags- skapurinn viö annaö skautafólk er ekki alltaf sérlega notalegur. — Þeir, sem komast greiölega upp framastigann, fara gjarnan fram úr einhverjum, segir móöir Lindu, — og viöbúiö er, aö einhverjir reyni aö stjaka viö þeim, sem vel gengur. Kærastar? Frú Fratienne er ekki frá því aö áhugi Lindu á hinu kyninu hafi aukist slöan nefiö á henni var lagfært. — Oft- ast eru þrlr bllar fullir af strák- um á hælunum á okkur, segir hún. En Linda segir: Ég verö aö segja strákunum aö trufla mig ekki I miöri viku og á meöan á keppni stendur mega þeir alls ekki tala viö mig. Auövitaö sakna ég þess aö vera innan um annaö ungt fólk. En þaö, sem ég er aö undirbúa, er þess viröi. Hvaö er hún aö undirbúa sem er svo mikilvægt? — Framtíö mina, segir Linda. Linda hefur æfingar kl. 6 á morgnana og æfir sleitulaust I 8 tlma á dag. Arangurinn hefur ekki látiö á sér standa, hún er álitin sú skautastjarna, sem einna bestu valdi hefur náð á tæknilegri hliö iþróttarinnar. Eftir aö aögerðin var gerö á nefi Lindu Ariö 1977 varð Linda Bandaríkjameistari I listhlaupi •—r á hún auöveldara meö andardrátt. ÞegarLinda Fratienne var 15 ára, áriö 1976 og tók þátt I Bandarikjameistarakeppni I listhlaupi á skautum, skrifaöi einn keppinautur hennar I leiö- beiningapésann hennar: — Ég á von á þvl aö sjá gullverölaunin um háls þér á ólympíuleikunum 1980. Sú, sem skrifaöi þessi orö, var Dorothy Hamill, en hún varö Ólymplumeistari 1976 I þessari keppnisgrein. Sem kunnugt er rættist þessi spá- dómur ekki alveg, Linda varö aö láta sér nægja silfriö. Ari eftir aö Dorothy Hamill spáöi þessu um frama Lindu, geröist Linda sjálf atvinnu- manneskja I skautalist og þá tók hún alla titla hennar aö erföum, nema ólymplutitilinn, eins og fyrr er sagt. A fyrra ári varöi hún og vann I þriöja sinn Banda- rikjameistaratitilinn. Þjálfari Lindu, Frank Carroll, segir, þegar hann ber þessar tvær glæsilegu skautadisir saman: Hamill var mjög kraft- mikil. En Linda hefur náö meiri tækni. Sem dæmi um tækni Lindu má nefna aö hún er ein af örfáum konum, sem stööugt hefur þrefalt stökk á dag- skránni. En þaö, sem vefst fyrir bæöi Carroll og öörum er hvort Linda sé eingöngu sú skauta- stjarna sem hefur náö mestri tæknilegri færni eöa hvort hún hefur þaö til aö bera, sem skilur á milli listamannsins og tækni- mannsins. — Hún á eftir aö koma út úr skel sinni og veröa listamaöur, segir Carroll. Nef Lindu lagfært Fyrir 2 árum steig Linda skref I þá átt. Hún lagfæröi skel- ina slna. — Hún haföi andaö eins og hvalur, segir Carroll. Svo aö þaö varö úr, aö hún gekkst undir aögerö til aö láta fjarlægja kirtla og rétta nefgöngin. Þá greip Linda tækifæriö, fyrst þurfti aö krukka I nefiö á henni hvort sem var og lét lagfæra lögunina á nefinu I leiðinni. — Ég haföi lengi haft þaö á bak viöeyraö aö láta gera þetta. Eldri systir mln haföi látiö laga nefiö á sér og núna, þegar búiö er aö laga mitt, langar yngri systur mlna til aö feta I fótspor okkar, segir Linda. — Ég haföi I rauninni aldrei haft neina minnimáttarkennd vegna nefs- ins á mér en þó haföi ég alltaf smááhyggjur af því. Ef ég t.d. gekk framhjá spegli, gaf ég þvi alltaf auga og ef ég var aö tala viö einhvern, var mjög ltklegt, aö ég færi ósjálfrátt aö hugsa um nefiö á mér. En mér fannst þaö ekki alveg ómögulegt. Þaö er erfitt aö sýna fram á þaö, aö dómarar I keppni hafi tilhneigingu til þess, alveg ósjálfrátt, aö taka tillit til útlits keppandans, þegar úrskuröur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.