Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 14. ágúst 1980 bridge Þaö getur veriö gaman aö fletta göml- um bridgebókum og hugleiöa breyt- ingarnar sem hafa oröiö siöan þær voru skrifaöar, ekki aöeins á tæknilegum atriö- um spilsins heldur einnig á málfarinu. Hér á eftir veröur flett 1 bók Ely Culbert- son, Kennslubók i Kontakt-Bridge, sem kom út á íslensku 1943. Fyrst er smá kafli sem heitir: Aö fara eftir félaga. —Felagar geta veriö mjög misjafnir, sumir kappsamir, aörir hæggeröir, jafn- velalltof varfærnir. Best er aö fara alltaf nokkuöeftir félaganum og vera kappsam- ur (en þó ekki um of) meö kappsömum félaga og varfærinn (en þó ekki um of) meö varfærnum félaga. Sálfræöilega er þessi regla hárrétt, þótt hún sé í mótsögn viö öfugu regluna, sem oftar er beitt. Þaö sem máli skiptir er ekki álit yöar á félaganum, heldur álit hans á yöur. Sé hann varfærinn en áliti yöur kappsfullan, veröur hann ennþá varfærn- ari en ella og endar þaö meö þvi aö meira djúp veröur á milli ykkar. A sama hátt veröur hann ennþá kappsfyllri ef hann er kappsamur en álitur yöur daufan og hæg- fara, og ber þetta aö sama brunni. Þaö er þvi hentugra aö félagamir geti mætst á miöri leiö. Ef hinn kappsfulli álitur yöur einnig kappsaman, gerist hann rólegri, og sé hann varfærinn og þykist sjá aö þér séuö einnig varfærinn, þá gerist hann djarfari. Besti spilamaðurinn er sá, sem helmingur meöspilara fullyröa um aö sé varfærinn, en hinn helmingurinn aö sé kappsamur. Makkerarnir hafa greinilega veriö sama vandamál á dögum Culbertson og þeir eru i dag. En hvernig ætli útspils- vandamálin hafi verið? —Jafnvel þótt félagi hafi ekkert sagt, geta sagnir andstæöinga oft bent á hentugasta útspil.. Suður. Vestur. Noröur. Austur. lhjarta 2tiglar pass 5lauf pass pass pass. Hér á subur aö spila út og hefur þessi spil: S. G92H. KDG104T. A4L. K63. Reglurnar segja að hér eigi að spila út hjartakóngi. En nú er þaö auðsætt, aö Austur hlýtur að hafa mjög ójafna spila- skiptingu, kannski einspil i hjarta. Sumir vonast til að taka tvo slagi, einn á tígul, annan á lauf, en búast má viö þvi aö Aust- ur geti fleygt öllum tapspilum öörum i tigul Vesturs, þegar hann hefir getaö spil- aö ofan af honum. úr þvi að Suður getur ekki spilað ofan af aukaslag I hjarta, er eini möguleikinn aö spila út spaða, og spilar hann þvi spaða-tvisti. t sundbol og silkislopp — óllk efni en eins litir Sumardragt úr silkiefni i „skógarlitunum” krossgáta in 3378 Lárétt 1) Lokaöri. 5) Lifstiö. 7) Eins. 9) Úr- gangs. 11) Dropi. 13) Nafars. 14) Stétt. 16) Boröaöi. 17) Óvirtu. 19) Rannsakar. Lóörétt 1) Amælir. 2) Sjó. 3) Talaí kvenkyni fleir- tölu. 4) Trölli. 6) Atss. 8) Niðursett. 10) Sjúkdóm. 12) Detta. 15) Stafrófsröö. 18) Utan. Ráöning á gátu No. 3377 Lárétt 1) Snarka. 5) Kór. 7) Ær. 9) Rómi. 11) Máf. 13) Ket. 14) Anis. 16) SR. 17) Skötu. 19) Skolun. Lóörétt 1) Slæmar. 2) Ak. 3) Rór. 4) Krók. 6) Vitr- un. 8) Rán. 10) Mestu. 12) Fisk. 15) Sko. 18) 01. i „striösbuxum” og meö riffil, — en greinilega ekki I árásar- hug — Þegar ég hugsa mig betur um vil ég aö þú færir hann aftur hingaö. með morgunkaffinu —■ Maturinn er ekkert sérstakur hérna en þjónustan er frábær. í speali tímans ,,Skógarlitirnir” grænt og brúnt eru nú í tísku A árum seinni heimsstyrjaldarinnar komu fram hermannabúningar, sem ætl- abir voru sem „felubúningar”, einkum I skóglendi, og voru þeir i brúnum og græn- um litum. Nú er allt i einu komin fram efni i þessum bardagalitum, sem fara eins og logi yfir akur I tiskuheiminum. A fatasýningu I London voru þessi föt sýnd nýlega, og þar var tekið fram, aö þessi tiska heföi ekki veriö beinlinis uppfundin hjá fatahönnuöum, heldur væri hún komin „inn af götunni”, eins og talsmaður sýningarinn- ar sagöi. Þaö eru alls konar efni, sem komafram i þessum litum, jafnt gallabuxnaefni sem silki I flnustu kjóla, og teygju- efni I sundboli. Hér sjáum viö nokkur sýnishorn frá sýningunni I London.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.