Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 5 Frá fyrsta fundi hins nýja ráös þann 31. júlí sj. Heimir Hannesson, forma&ur rá&sins, flytur hér ræðu sina. Nýtt Feröamálaráö AM — Eins og kom fram i vi&tali okkar hér á Timanum viö Heimi Hannesson nýlega, hefur sam- gönguráöherra nú skipaö nýtt Feröamálaráö til næstu fjögurra ára. Heimir Hannesson, lögfr., er áfram formaöur Feröamálaráös, en Ólafur S. Valdimarsson, skrif- stofustj., er varaforma&ur þess. Þessir tveir fulltrúar eru skipaöir af ráöherra án tilnefningar, svo og Konráö Gu&mundsson, hótel- stjóri. Skipaöir samkvæmt tilnefningu eru eftirtaldir aöilar: Skarphéö- inn Þ. Eyþórsson, framkvstj., fyrir Félag hópferöaleyfishafa, Steinn Lárusson, forstj., fyrir Fé- lag isl. feröaskrifstofa, Birna G. Bjarnleifsdóttir, leiösögumaöur, fyrir Félag lei&sögumanna, Agúst Hafberg, framkvstj., fyrir Félag sérleyfishafa, Lárus Ottesen, framkvstj., fyrir Feröafélag Is- lands, Birgir Þorgilsson, sölu- stjóri, fyrir Flugleiöir h.f., Arni Reynisson, framkvstj., fyrir Náttúruverndarráö, Magnús E. Guöjónsson, fyrir Samband isl. sveitarfélaga, Bjarni I. Arnason, forstj., fyrir Samband veitinga- og gistihúsaeigenda, Magnús Gunnarsson, framkvstj., fyrir önnur flugfélög en Flugleiöir h.f., og Hákon Sigurgrfmsson, fram- kvstj., fyrir Stéttarsamband bænda, en sambandiö er nýr aöili aö Feröamálaráöi. Samgönguráöherra hefur einn- ig endurráöiö Ludvig Hjálmtys- son til aö gegna starfi feröamála- stjóra. Rannsóknarlögreglu- menn enn komnír að Hellnum AM— Nú eru þeir vestur á Helln- Danielsson og er þaö i annaö um, rannsóknarlögreglumenn- skiptiö sem þeir fara vestur. irnír Njöröur Snæhólm og Helgi Rannsókn málsins er all viö- kvæm og hafa lögreglumenn og aörir sem þaö snertir varist allra frétta. Framkvæmdir viö sumar- hús LIO liggja ni&ri um sinn og munu LIÚ menn litlu meira vita um rannsóknina enaörir. Þess er þó aö vænta, aö eitthvaö takist aö upplýsast innan tiöar. Halli á rekstri Dráttarvéla á síöasta ári: MikUl samdráttur I sölu á Massey-Ferguson AÐALFUNDUR Dráttarvéla hf. var haldinn í siöasta mánuöi. Heildarsala fyrirtækisins áriö 1979 varö 972,1 millj. kr., saman- boriö viö 805,6 millj. kr. áriö 1978. Söluaukningin varö aöallega i umboössölu fyrirtækisins, en ó- veruleg söluaukning varö I lager- sölu þess. Óhagstæð þróun varöandigengi Vestur-Evrópu gjaldmi&la sam- fara gengissigi krónunnar varö til þess a& hækka verulega verö á flestum þeim vörum, semfyrir- tækiö selur og þar meö aö skeröa samkeppnisstö&u þess gagnvart ýmsum keppinautum. Verulegur samdráttur varö i sölu á Massey- Ferguson dráttarvélum, m.a. af framangreindum orsökum. Haföi sá samdráttur mikil áhrif á heild- arsölu fyrirtækisins, enda um a& ræöa þann þátt sem löngum hefur verið meginþátturinn i sölu þess. Samdráttur varö einnig i sölu vinnuvéla á árinu. Halli varð á rekstri fyrirtækis- ins á árinu. Réöi þar mestu um a& ekki varö umtalsverö aukning á lagersölu þess, en einnig, aö veruleg hækkun varö á fjár- magnskostnaöi. Stjórn Dráttarvéla hf. var end- urkjörin, en hana skipa þeir Hjalti Pálsson formaður, Hjörtur Hjartar og Agnar Tryggvason. Endursko&endur voru endur- kjörnir, þeir óskar Jónatansson og Geir Geirsson. Framkvæmda- stjóri er Arnór Valgeirsson. r-Bifreiðaeigendur! Þyrffl s/f auglýsir: EIGUM FYRIRLIGGJANDI ALTERNATORA í ALLAR GERÐIR ENSKRA BIFREIÐA. ______ÞYRILL S/F NJÁLSGÖTU 23 - SÍMI29080_ Kennara vantar að Vighólaskóla Kópavogi. Aðalkennslu- greinar eru eðlisfræði og samfélagsfræði. Upplýsingar veitir skólastjóri Vighóla- skóla simi 40269. Umsóknum skal skilað á skrifstofu undirritaðs Digranesvegi 10 fyrir 20. ágúst n.k. Skólafulltrúinn Kópavogi. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti II. ársfjórðungs 1980 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópa- vogskaupstað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt II. ársfjórðungs 1980 eða vegna eldri tima- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn- um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 18. ágúst 1980. Enn heldur FAHR forystunni Nýju Fjölfætlurnar: meiri vinnslubreidd aukin afköst sterkbyggÓan ÞORf ÁRMÚLA11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.