Tíminn - 11.09.1980, Síða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Cargolux í farþegaflug
yfir Atlantshafiö?
— Óskar eftir „all traffic rights” hér á landi
JSG — Cargolux hefur skrifað
Flugmálastjórn bréf þar sem
fariðer fram á að félaginu veröi
veitt leyfi til flugs milli Banda-
rikjanna og Luxemborg með
viðkomu á islandi. Bréfið er
dagsett 28. ágúst, og munu sam-
gönguráðherra og Flugleiðir
hafa fengið afrit af þvi.
Pétur Einarsson, fulltrtíi hjá
Flugmálastjóra staðfesti tilveru
bréfs þessa i samtali viö Tim-
ann i gærkvöldi. Hann sagði að
félagiö hugsaöi sér viökomur
hér á landi i tengslum viö vöru-
flutninga sem þeir hafa haldiö
uppi til Bandarikjanna og
Evrdpu, en einnig i tengslum viö
flug til Austurlanda nær. Þeir
heföu m.a. hugmyndir um að
flytja ferskan fisk i þessu flugi. 1
bréfinu væri ekki sérstaklega
minnst á farþegaflug, en hins
vegar væri farið fram á „all
traffic rights”, eöa alhliöa rétt-
indi til flugs, eins og þaö er orö-
aö i bréfinu. Sjónvarpiö fully rti i
gærkvöldi aö á bak viö beiönina
lægju hugmyndir um farþega-
flug yfir Atlantshafið.
Þess má geta aö Cargolux er
aö einum þriöja hluta i eigu
Flugleíöa, en aööörum hlutum i
eigu Luxemborgarmanna og
sænskra aðila. Siguröur Helga-
son, forstjóri Flugleiöa á sæti i
stjörn Cargolux.
t gær var formlega tekinn f notkun nýr þyrluflugvöllur við Borg-
arspitalann i Reykjavik. Það er bygginganefnd spitalans sem á-
kvaðbyggingu valiarins. örstutt er frá vellinum að sjúkrahúsinu
en með tilkomu hans má iosna við flutning i bfl frá Reykjavikur-
flugvelli að Slysadeild Borgarspitalans, þegar slasaðir menn eru
fluttir með þyrlum. Varnarliðsþyriur koma fyrst og fremst til
með að hafa not af vellinum við flutninga á síösuðum, og siðar
þyrla Landhelgisgæslunnar þegar hún kemur til lands-
ins.
Timamynd: G.E.
VERÐUR
HÁSKÓLINN
EI6ANDI
REYKJAVÍKUR-
APÓTEKS?
Viðræöur munu hafnar
milli Háskóla Islands og
eigenda Reykjavíkurapó-
teks um að Háskólinn taki
við rekstri apóteksins frá
næstu áramótum.
Háskólinn hefur óskað
eftir því að gerast eigandi
apóteksins.
Samkvæmt gildandi lögum hef-
ur Háskólinn réttindi til aö eiga
og reka apótek i sambandi viö
lyfjafræöi-kennsluna.
Reykjavikurapótek er elsta
fyrirtæki bæjarins. Stofnandi
þess var fyrsti islenski landlækn-
irinn, Bjarni Pálsson. Apótekið
tók til starfa 1760.
Það færi þvi vel á þvi, ef Há-
skólinn tæki aö sér rekstur apó-
teks, að Reykjavlkurapótek yröi
fyrir valinu.
Milljaröur inn á verðtryggðu bankareikningana i júlí:
Miklu betra að eiga
peninga í banka núna
HEI — Rúmur milljaröur króna inn á nýja verðtryggöa banka-
— 1.070 milijónir — voru lagðar reikninga I júlimánuði s.I., fyrsta
Freðfiskdeild Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins:
KASSINN TÓMUR
FYRIR MÁNADAMÓT
Kás — Slá má þvf föstu að allt fé
verði uppurið úr freðfiskdeild
Veröjöfnunarsjóös fiskiðnaðarins
fyrir næstu mánaðamót, þ.e. áður
en þvl verðtlmabili sem nú stend-
úr yfir, lýkur. Saltfiskdeild sjóðs-
ins mun ekki standa eins illa, en
þó mun grunnt I tómahljóöiö þar
Hka.
Eins og kunnugt er samþykkti
stjórn sjóösins, þ.e. freöfiskdeild-
ar, aö greiðslur yröu auknar með
frystri blokk, sem nær eingöngu
er framleidd á Bandarikjamark-
að, vegna markaösörðugleika þar
vestra. Var þetta gert að tillögu
sjávarútvegsráðherra, og var ein
þeirra leiða sem bæta átti rekstr-
arstööu frystihúsanna i landinu.
Verulegt fjármagn hefur farið til
þessara hluta á yfirstandandi
verötimabili.
Tekjur sinar hefur Verðjöfnun-
arsjóöurfyrst og fremst frá geng-
ishagnaöi sem myndast við geng-
isbreytingu á islensku krónunni
gagnvart erlendum gjaldmiðlum.
Það litur þvi tít fyrir að fella veröi
gengiö fyrr en seinna, svo freö-
fiskdeildin veröi ekki uppi-
skroppa meö fé.
mánuöinn er sparifjáreigendum
gafst kostur á þeim ávöxtunar-
möguleikum sem kunnugt er.
Milljarður á mánuöi, sagöi Bjarni \
Bragi Jónsson, hagfræöingur I
Seölabankanum, mætti teljast
nokkuð gott, m.a. miöaö viö þaö,
að i þessu tilfelli heföu innláns-
stofnanir ekki losaö um aörar
timabundnar innistæöur eins og
gert hefði verið t.d. viö opnun
vaxtaaukareikninganna. Þessi
milljaröur væri þvi hreinlega nýr
sparnaöur eöa þá það sem fært
heföi veriö af lausum reikningum
og þá þar meö ný timabinding.
Þá sagöi Bjarni Bragi heildar-
innlánin i júllmánuöi hafa verið
ótrtílega mikil, þar sem innlán
væru venjulega meö minnsta
móti yfir sumarmánuðina. Aukn-
ing heildarinnlána I jtíli varö nú
um 7,2 milljaröar miöað viö 3,5
milljaröa i sama mánuði og I
fyrra.
En skatturinn, sumarfriin og
kannski skuldir eftir friin komu
Framhald á bls 19
„Aðeins vegna
vöruflutninga”
— segir Sigurður Helgason
JSG— „Ég hef ekki heyrt aö þaö
sé meira en vöruflutningar sem
farið er fram á”, sagði Siguröur
Helgason, forstjóri Flugleiöa, i
samtali við Timann i gærkvöldi,
en hann kvaöst þá hafa séö afrit
af bréfi Cargolux til flugmála-
stjóra.
„Mér er kunnugt um, aö Cargo-
lux flýgur emu sinni eöa tvisvar i
viku til Miami, og vegna stuttra
flugbrauta i Luxemburg, þá
veröa þeir aö lenda einhvers staö-
ar á leiöinni. Þaö er'sem sagt
vegna brautartakmarkana sem
þeir vilja hafa viökomu hér”,
sagöi Sigurður.
Garðabær:
„Alls ekki um póli-
tiska ákvörðun að ræða”
segir Ingvar Gíslason menntamálaráðherra
um ráðningu skólastjóra að Hofsstaðaskóla
Sjá Byggða-TImann