Tíminn - 11.09.1980, Qupperneq 4
4
Fimmtudagur IX. september 1980
í spegli tímans
Hilary Hardman sýnir stækkaBa mynd af sér meB dóttur sinni.
Þessi mynd varBtil þess aB Hilary byrjaBi megrunarkú.ritui.
• Nú hefur kjötkaupmannsfrúin fengiB tilboB um vinnu sem
sýningardama og ljósmyndafyrirsæta, enda er hún orBin glæsi-
leg f vextinum.
að verlsun mín hætti að
skila gróða. Nú ætlar
Hilary að „fata sig upp"
fyrir verðlaunin, sem voru
1000 pund. Síðan æltum við
hjónin í skemmtiferð til
eyja í Karíbahaf inu, og svo
athugar Hilary atvinnutil-
boðin sem henni hefur
boðist,
Hilary eraðeins21 árs og
þess vegna brá henni
heldur í brún fyrir rúmu
ári, þegar hún heyrði telpu
segja sem skoðaði mynd af
henni sjálfri með Natalie
dóttur sinni á 1. ári: „Er
þetta amma hennar, sem
er með henni? — nei fyrir-
gefðu ég sé nú að þetta ert
þú... — Þá fór ég að skoða
myndina og sá að ég leit út
fyrir að vera helmingi
eldri en ég var, og ákvað
með sjálfri mér að gera
eitthvað í málinu, og þann-
ig byrjaði þetta allt, sagði •
Hilary Ijómandi af ánægju.
3402
Lárétt
1) Skólaverkefni. 6) Hundinn. 10) Hasar.
11) Vein. 12) Segir satt. 15) Gljái.
LóBrétt
2) Verkur. 3) Fugl. 4) Steikja. 5) BorBa. 7)
Ohreinka. 8) Ætt. 9) Kemst. 13) Verkfæri.
14) Hitunartæki.
RáBning á gátu No. 3401
Lárétt
1) öslar. 6) Baldera. 10) Ég. 11) Án. 12)
Inngang. Ý5) Blása.
LóBrétt
2) Sól. 3) Ate. 4) óbeit. 5) Sanga. 7) Agn.
8) Dug. 9) Rán. 13) Nil. 14) Ans.
—Þú ert meö ansi mikinn hita,
Hilary Hardman,kona
kjötkaupmanns í Redditch,
Worcestershire í Englandi
fékk „megrunarverðlaun"
blaðsins Daily Mirror í ár.
Hún var áður yfir 90 kg að
þyngd en hefur á einu ári
komist niður í 63 kg. Og
ekki nóg með það, heldur
hefur Hilary Hardman
stundað likamsrækt og
verið á námskeiðum fyrir
tískusýningardömur, og nú
bjóðast henni verkefni á
því sviði.
David Hardman, slátrari
og kjötkaupmaður, sagði
að konan sín hefði sýnt
mikinn dugnað til að ná
þessum árangri, og hann
væri mjög stoltur af henni.
„Hér áður fyrr borðuðum
við oft saman stórar
steikur með kartöflum og
sósu og öllu tilheyrandi.
Það gerum við ekki núna,
— heldur aðeins úrvalsbita
af fitulausu kjöti og mikið
grænmeti, en það er sem
betur fer fulltaf fólki, sem
vill haf a mat sinn og engar
ref jar, svo ekki er hætta á
krossgáta
Q.
fi)
(fi
/z /i /r
Húrra fyrir Hilary!
r
r