Tíminn - 11.09.1980, Qupperneq 8
8
Fimmtudagur 11. september 1980
Hvers skal æskulýður
Reykjavíkur gjalaa?
Yfirvöld og foreldrar hafa veriö slegin hinni mestu blindni
greinarhöfundur.
Sifellt er ráöist á unglinga
borgarinnar, fyrir skemmdar-
verk, brennivinsdrykkju og sitt-
hvaö fleira. Út yfir tekur þó er
hert var á löggæslu i miöborg
Reykjavikur nii um siöustu
helgi. Þetta segi ég vegna þess,
að borgarráð og borgarstjórn á-
samt lögreglu, æskulýösráöi,
félags-og sálarfræöingum borg-
arinnar, svo og hinum frjálsu
æskulýösfélögum, hafa veriö
slegin hinni mestu blindu i mál-
efnum unglinga. Sama má segja
um hina fullorönu ibúa borgar-
innar, og þá sérstaklega for-
eldra unglinganna.
Miöaö viö skrif, fréttir, um-
ræöur og ráöstafanir i þessum
málum nú siöustu daga, mætti
ætla aö margir þessara aöila
væru undir áhrifum hinnar
nasistisku hugmyndafræöi um
útrýmingu sem glöggt kemur
fram I sjónvarpsmyndunum
Holocaust, og vildu ekkert frek-
ar en algjöra útrýmingu
þessara unglinga og þá væntan-
lega stöövun barneigna, þvi aö
börnin veröa siöar unglingar.
En þaö er von mi'n aö ofsóknum
þessum linni og viökomandi aö-
ilar kynni sér mál unglinganna
og þarfir, sem leiöa mundi til
raunhæfra aðgerða i æskulýös-
málum okkar.
Satt aö segja veröur maöur
furöu lostinn yfir fáfræöi viö-
komandi aðila um hluti sem
endurtaka sig árvisst og hafa
gengiö svona i mörg ár.
Ahverju hausti um þaö leyti,
sem skólar byrja, þyrpast
unglingarnir til borgarinnar og
af vinnustöðunum, hitta vini og
kunningja, en hafa ekki neina
aöstööu til þess nema sjoppur,
leiktækjasali og götuna.
Sama sagan er einnig á vorin
þegar skólum lýkur.
1 tilefni af þessu vil ég fara
aöeins út i orsakir og leiöir til
úrbóta.
Orsakir:
1. Heimili bjóða ekki upp á
veru unglinganna þar meö vin-
um sinum, þvi fullorönir þola
ekki hávaöann i blessuöum af-
kvæmum sinum. — Frá þessu
eru þó undantekningar.
2. Fulloröiö fólk skilur ekki,
eöa vill ekki skilja unglingana
og kemst þvi sjaldan i náiö per-
sónusamband viö þá. Sama fólk
hefur fyrir börnum og
unglingum tilgangslausa tima-
eyöslu viö brennivinsneyslu og
sjónvarpsgláp i sinum fritima
og hafa þau þar fordæmi.
Fulloröið fólk kaupir lika áfeng-
iö sem unglingarnir neyta.
Þetta ber vott um litla siðferðis-
vitund.
3. Frjáls félög með tilheyr-
andi félagsheimilum og opin-
berum styrkjum hafa enga
skipulagða starfsemi og enga
notkun á sinni aöstööu, á þeim
tlmum sem unglingarnir hafa
mesta þörf fyrir.
4. Opinberar félagsmiö-
stöövar eru fáar og aöeins fyrir
litinn hluta unglinganna og
veröa þá þeir útundan sem
mesta þörf hafa fyrir aöstöö-
una.
Allt þetta og margt fleira eru
orsakir þess aö unglingarnir
leita útá göturnar. Þeim er þar
lika kennt um allar þær
skemmdir sem oft eru aö hluta
af völdum gesta úr vinveitinga-
stöðum.
tJrbætur:
1. Unglingar vilja vera frjáls-
ir og finna sér sin eigin
hugaöarefni án þvingunar, eins
og aörir þjóöfélagsþegnar.
Þeim þarf aö leiöbeina af fólki,
sem skilur þá og þeirra aöstæö-
ur og er manneskjulegt i um-
gengni viö þau, án múlbinding-
ar félags- og sálarfræöikenn-
inga.
2. Þiö foreldrar þurfiö aö læra
aö umgangast og kynnast ykkar
eigin börnum og hugsa út frá
þvi. Þiö þurfiö aö gleyma hugs-
uninni um aö ykkar börn séu
englar en hin börnin villimenn.
Hættiö aö hugsa og tala eins
og kerlingin, sem sagöi viö vin-
konu sina: Ekkert skil ég i for-
eldrum aö viöurkenna aldrei
gallana á börnum sinum. Ég
mundi strax viöurkenna gallana
á minum börnum, ef þau heföu
einhverja.
Muniö lika aö börn og
unglingar mundu sækja félags-
og tómstundaiöju i hverfinu
heima, ef foreldrar heföu ekki
veriö á móti þvi að koma upp
slikri aöstööu þar, á forsendum
skrilsláta. 1 staðinn fara ykkar
eigin börn niöur i bæ þar sem
félagsskapurinn er.
3. Æskulýðsráö ætti aö styöja
hin frjálsu félög til aö halda úti
starfsemi sem börnin vilja taka
þátt I en ekki vera i stööugri
samkeppni við þau.
4. Hin svonefndu frjálsu félög
ættu að skipuleggja starfsemi
sina miöaö viö þarfir þessara
unglinga, en ekki bara fyrir fá-
einaútvalda. Þau þurfa lika að
opna sig og bjóöa upp á starf-
semi fyrir þá sem ekki hafa
tækifæri til aö vera fastir meö-
limir. Til þess eiga borgarbúar
tilkall, þar sem mörg þessara
félaga eru aö miklu leyti fjár-
mögnuö meö almannafé .
5. Borgarstjórn ætti aö aö-
stoöa æskulýösfélögin til aö
reka opna unglingastarfsemi,
sem gæti jafnframt oröiö tekju-
öflun aö hluta, i stað þess að
ausa út styrkjum án þess að vita
hvort nokkuö fæst f staöinn til
handa unglingunum. Félögun-
um þarf aö setja skilyröi fyrir
fjárstuöningi. Borgarstjórn ætti
lika aö nota æskulýösráö til
aöstoðar félögunum i fram-
kvæmdum og til aö reka starf-
semi, sem félögin geta ekki rek-
iö, en þörf er á. Til aö ná betri
árangri meö æskulýösráöi
mætti skipuleggja starfshópa
eöa æskulýösnefndir i hverfun-
um. Og þá meö fulltrúum æsku-
lýösfélaga, skóla, unglinganna
og foreldra. Slikir hópar ættu
ekki að vera pólitiskir og myndu
ná mun betri árangri vegna
þekkingar á aðstæöum hvers
hverfis.
AB endingu vil ég nefna fáein
atriöi sem heföu getaö afstýrt
atburöunum þeim er orðiö hafa
nú siðustu helgar.
Fyrst til voru peningar til
gróöurbóta, mætti ætla aö fé
heföi lika verið til, til aö hlúa aö
hinu mannlega ungviöi. Þetta
heföi mátt gera með leigu sam-
komuhúsa eöa meö notkun
skólahúsa þessi kvöld.
Nýta heföi mátt iþróttafélög,
málefnum unglinga, segir
skátafélög og önnur slik félög til
aö standa þar fyrir diskótekum
eöa hliöstæöum skemmtunum
og þættti engum ofgert af þeirra
hálfu til endurgjalds fyrir fjár-
styrki borgarsjóðs. Skilyröi
heföu lika átt aö vera þau, aö
félögin gætu selt einhverjar
veitingar, en heföu á móti allan
kostnaö af tónlist og skemmti-
efni.
Skemmtanirnar mættu ekki
standa skemur en til kl. 3 eftir
miönætti, og gera yröi ráö fyrir
einhverri áfengisneyslu.
Þetta hef ég skrifað vegna
áralangrar reynslu af æskulýös-
störfum og mikils sambands viö
unglinga borgarinnar. Allan
þann tima, sem ég hef sinnt
þessum málum hef ég aðeins
kynnst einni opinberri deild,
sem gert hefur sitt ýtrasta til
bóta og þekkir málin mjög vel.
D§ild þessi er hin svonefnda
Útideild,og á hún þakkir skildar
fyrir sin störf. Vissulega eru
margir einstaklingar, sem gert
hafa gott starf á þessu sviði, en
saman geröu þeir meira gagn.
Björn Finnsson
Hún er tvífari forsætisráðherrans
Þann 10. april sl. voru breskir
járnbrautarverkamenn aö
halda upp á aldarafmæli sam-
taka sinna i Queen Elisabeth
Hall I London. Þá reis formaöur
þeirra á fætur og sagöi aö
óvæntur gestur væri kominn og
ætlaöi aö ávarpa samkomuna.
Grimethorpe Colliery lúöra-
sveitin þeytti trompeta sina og
um leiö var sviösljósunum beint
aö konu einni, sem þegar mátti
sjá aö var Margaret Thatcher.
Viöbrögöin létu ekki á sér
standa. „Burt meö þig,” hróp-
uöu viöstaddir. „Hvaö um kjör
verkamanna?”
„Mótmælahrópin voru alveg
ótrúleg,” sagöi frúin á eftir, „og
þau urðu því háværari, sem ég
beiö léngur. Þeir héldu I raun-
inni aö þarna væri Thatcher
komin. Ég er oröin þessu vön nú
og ég skemmti mér konung-
lega.”
Konan, sem af slikri list
bregöur sér i gervi breska for-
sætisráöherrans er Janet
Brown, en hún er Skoti og hefur
oröið einn frægasti eftirhermu-
meistari i Bretlandi, eftir þvi
sem vegur Thatcher hefur auk-
ist.
Þaö er engin tilviljun, segir
Brown. „Þeir sem herma eftir
fólki, taka vanalega eina
manneskju fyrir fremur en aör-
ar,” segir hún. „Ég er hin
ánægöasta meö þaö aö mitt
besta hlutverk er fyrsti kvenfor-
sætisráöherra Breta. Mér hefur
Janet Brown
tekist aö ná henni svo vel aö sjá-
istég ágangi á jarnbrautarstöö,
á fólk til aö segja: „Hvert ert þú
aö fara i dag, Maggie?”
Brown hefur ekki aöeins náö
svipbrigöum frúarinnar til
fullnustu, heldur er hún sláandi
lik henni. Bæta þarf litillega viö
barminn og laga til auga-
brúnirnar og láta á hana hár-
kollu. Þá er svipurinn alskapað-
ur.
Eftirherman veröur aö fylgj-
ast vel meö þeim breytingum
sem Thatcher veröur fyrir I ár-
anna rás og þaö svikst hún ekki
um. „Ég veiti smáatriöum
mikla athygli og er ekki ánægö,
fyrr en allt er til staöar.”
Brown veitti Thatcher fyrst
athygli 1970, en hún var þá
kennslumálaráöherra. „Ég hef
áhuga á stjórnmálum og þessa
konuhafði ég oft séö I sjónvarpi.
Athyglisvert var hvernig svör
hennar voru, — hún svaraöi öll-
um spurningum án þess aö hika.
Hún sagöi aldrei, „ja, sko” eöa
„hmm”. Hún bara byrjaöi og
hélt áfram þar til allt var sagt,
sem þurfti.”
Þann 2. febrúar 1976 var
Thatcher kosin formaöur
Ihaldsflokksins og Brown var
beöin aö koma fram I Thames
TV og herma eftir Thatcher.
„Ég var nærri búin aö segja nei,
en svo fannst mér aö ég yröi aö
fara.”
Mikil umferö olli þvi aö hún
komst ekki til útsendingarinnar
fyrr en fimm mlnútum áöur en
senda skyldi út og ekki vannst
timi til aö setja neitt niöur á
blað. Hún kom sér fyrir á stdl Uti
i horni og safnaöi saman i
huganum öllu sem hUn mundi
um Thatcher og haföi veitt at-
hygli. Svo var atriöiö sýnt.
Daginn eftir voru dagblööin
full af hóli um frammistööu
hennar og Brown fór nU aö veita
Thatcher verulega athygli.
„Hún hefur breyst mikiö frá
1975,’ ’ segir hún, „einkum þegar
viðtöl eru höfö viö hana. Aöur
sat hún fremst á stólbrlkinni
með hnén fast klemmd saman,
meö spenntar greipar og hallaöi
undir flatt. Auöséö var hve hún
lagöi sig fram um aö igrunda
hverja spurningu. Hún er
öruggari nú, hallar sér aftur 1
stólnum og stundum baöar hún
út höndunum.
Hún hefur lika lært aö láta
margt misjafnt flakka og segja
þaö meö brosi. Ætlaöi hún til
dæmis aö hækka söluskatt um
20% gæti ég hugsaö mér aö hún
segöi: „Ég veit aö þetta er hart,
en þiö hljótiö aö sjá aö skattur-
inn veröur a ö hækka, ” — og hún
mundi brosa allan timann.
Brown segir aö Thatcher beiti
röddinni á sérstakan hátt, þegar
hún á fréttaviötöl. „Þegar hún
talar i þinghúsinu brýnir hún
röddina, en I viötölum er hún
lágmælt.... hún lætur spyrjand-
annekki trufla sig. Ætli einhver
sé aö grípa fram i segir hún:
„Má ég ljúka þessu. Viltu vera
svo góöur,” og hún brosir
stööugt dálítið.
Ræöugerö forsætisráöherrans
hefur lika breyst. „1975 baröist
Thatcher mikiö viö aö halda sin-
um hlut. A flokksþinginu þá,
hélthún iboröröndina og hallaöi
sér fram meö alvörusvip og
fagnaöarhrópum svaraöi hún
meö boxarakveðju, — með þvi
aö lyfta höndum meö greipar
spenntar upp yfir höfuö sér. Nú
svarar hún fagnaöarlátum meö
þvi aö veifa frjálslega.
Sérkunnátta Brown hvað
Thatcher varöar hefur ekki far-
iö fram hjá fjórnarlambinu
sjálfu. ÁBur en hún varö for-
sætisráðherra, bauð Thatcher
henni til sin I herbergi sitt i
House of Commons. „Ég hugs-
aöi um hverjum og hverju ég
mundi mæta þarna,” sagöi
Brown. „Þegarég gekk inn um
dymar var þaö likast þvi aö
þarna væri önnur kona aö leika
Thatcher. Þarna var hún, eins
ogég haföi leikiö hana. Þá varö
ég fyrst og fremst vör viö þá
hlýju sem frá henni streymdi,
þvi hún er afar móöurleg. Hún
reis upp frá boröinu og það var
ekki um nein formsatriöi aö
ræöa. „Komdu inn og lofaöu
mér aö taka af þér kápuna,”
sagöi hún.
Ánægðust án blaða
„Hún vildi spyrja mig um hitt
og þetta varöandi framkomu I
sjónvarpi. Hún sagöi aö sér
þætti sá sem spurður væri
stiröna upp frammi fyrir þess-
um sterku ljósum og þegar
myndavélin færi i gang. Leiö
mér eins? Viö ræddum radd-
beitingu og framkomu. Ég sagöi
henni aö hún heföi tilhneigingu
til aö lækka röddina i enda setn-
inga, þegar hún læsi ræöur. Hún
sagöi aö sér léti ekki vel aö lesa
Framhald á bls 19