Tíminn - 11.09.1980, Qupperneq 9
Fimmtudagur 11. september 1980
13
Ásmundur Sturlaugsson
frá Snartartungu
F. 5. ágúst 1896 D. 1. september 1980
Aöeins örfá kveöju og þakkarorö
til Asmundar tengdafööur mins,
sem var mér afar hugljúfur per-
sónuleiki. Viö fráfall hans rifjast
upp ýmis atvik s.l. rúm 20 ár.
Mérer i afar fersku minni, þeg-
ar ég kom I fyrsta sinn norður,
nýgift einum af fimm sonum
þeirra Snartartunguhjóna, aö
sjálfsögöu litið eitt kviðin aö
koma á æskuheimili eiginmanns
mins, sá kviði var alveg ástæöu-
laus. Þegar i hlaövarpann kom
voru þau hjónin komin út úr bæ
sinum, ég sat enn inni i ökutæk-
inu, kom þá Asmundur til min
meö bros á vör, svo hlýr og mild-
ur á svip.opnaöi faöm sinn á móti
mér, var þá sem allur kviöi væri á
bak og burt síöan kom húsfreyjan
og tók mér á sömu leið, bauö okk-
ur inn I bæinn. Var boðið fljótlega
til matar, kynntist ég þá vel,
þessari rómuöu islensku gest-
risni.
Stuttu siöar fórum viö út aö
skoöa okkur um, ásamt tengda-
fööur minum, og varö ég þá
áþreifanlega vör, hversu vel hann
unni slnum heimahögum. Þetta
var fyrri part júli mánaðar,
þegar fel. sumariö skartar söiu
fegusta.
Haföi ég þá orö á þvi, aö hér
væri unaðslegt á súmrin, en
veturnir hlytu oft aö vera langir
ogstrangir f. bóndann, þá svaraöi
hann á sinn hógværa hátt „þaö er
engin þörf aö kvarta þegar
blessuö sólin skin”.
Arin liöu, og á meöan Snartar-
tunguhjónin bjuggu þar, nutu
barnabörnin oft i ríkum mæli
sumardvalar hjá afa og ömmu,
fannst litið sumar nema komast
þangaö noröur.
Asmundur var fyrst og fremst
bóndi, fylgdist vel meö öllu, sem
hann áleit til úrbóta fyrir land-
búnaöinn. Þaðmun t.d. hafa verið
sonum hans efitrminnilegt þegar
pabbi þeirra keypti fyrsta jepp-
ann sem i sveitina kom, hef ég
óljósan grun um aö þeir hafi farið
nokkuö margar feröir út til að
viröa fyrir sér „undrið” jafnvel
komið sér vel fyrir i sæti öku-
manns og látiö hugann reika og
aöeinssnert stýriö, sen systurnar
tværhafa horft öfundaraugum á,
úr hæfilegri fjarlægö, vegna þess
aö svona tæki i þá daga var aðeins
ætlaö karlkyninu.
Oft hefur veriö langur og
strangur vinnudagur hjá þeim
hjónum, auk starfa sem bóndi,
var Ásmundur lærður trésmiöur,
og vann jafnframt viö smiöar,
þar fylgdust aö hugur og hönd, i
rikum mæli. Skýr er sú mynd i
huga mér, hversu barngóður
hann var, aldrei hafði hann svo
annrikt aö hann gæfi sér ekki
tima til að tala við börnin sem
voru i nærveru hans. Siðustu árin
sem hann dvaldi fyrir norðan,
sást hann oft sitjandi undir
yngstu börnunum, þá jafnvel
raulandi lagstúf, og hampandi
þeim sér á hné, og nutu þess báöir
aöiljar.
Sumariö 1963 dvaldi undirrituö
ásamt dætrum sinum i Snartar-
tungu um nokkurra vikna skeiö
kom aö þvi aö leið aö slætti, lang-
aöi mig aö reyna aö vera liötæk
úti á túni dreif mig þangaö sem
var veriö aö þurrka hey, stillti
mér upp viö hliöina á Asmundi
gætti þess aö fylgja honum eftir,
vegna þess fyrir tilviljun eina var
ég búinaðkomast aö þvi aö hann
var ljóðelskur mjög og kunni
mikiö af alls konar kvæðum þar á
meöaltækifærisvisur, notaöi hann
þá stundina vel sem veriö var aö
snúa heyi, aö fara meö skemmtil.
ljóö t.d. eins og (úr Bréfi til
Matth. Joch.) eftir Hannes Haf-
stein.
Arin liöu og kom aö þvi aö
Snartartunguhjónin brugðu búi,
og fluttust suöur til Reykjavikur,
hef ég grun um aö þaö hafi veriö
Asmundi þung spor, en var þaö
mikil gleöi fyrir hann að vita aö
Sigurkarl sonur hans tók viö bú-
inu.
Asmundur taldi þaö sina mestu
gæfu i Ilfinu er hann gekk að eiga
eftirlifandi konu sina Svövu Jóns-
dóttur ættaöa frá Vatnshömrum i
Borgarfiröi þann 28. febrúar 1930.
Varö þeim átta barna auðið,
misstu einn son ungan er Snorri
hét. Barnabörnin eru 23, og
langafabömin 3.
Nutu þau samvista i rúm 50 ár,
áttu Gullbrúökaupsafmæli þann
28. febrúar s.l„ sem þau héldu
upp á, ásamt vinum og vanda-
mönnum meö dýrlegum fagnaöi
að Alftamýri 8, Reykjavik.
Hann fylgdist mjög vel meö
börnum sinum, gladdist yfir vel-
gengni þeirra, haföi unun af aö
skoöa og fylgjast meö, t.d. ef ver-
iövaraöbyggja hús og rétta fram
hjálparhönd á meöan sjónin
leyföi.
Hann hlustaöi jafnframt afar
mikiö á útvarp, var oft afar
skemmtilegt aö ræöa ýmis mál-
efni viö hann.
Fyrir2 vikumrúmum, fórAsm.
ásamt Hrefnu dóttur sinni og
Gissur tengdasyni sinum norður i
Snartartungu I bliöskaparveöri
björtu og fögru, gekk þar um úti,
nautþess að dvelja þar um stund.
Hér hefur veriö stiklaö á stóru, en
ekki get ég hætt þessum skrifum
minum án þess að, þakka fyrir
hönd eiginkonu barna tengda-
barna liðnar stundir, viö söknum
hans öll. Siöast en ekki sist eru
kveöjur til afa frá barnabömum
hans, meö þakklæti fyrir ást og
umhyggju sem hann sýndi þeim,
jafnframt biö ég þau aö hafa
Asmund afa sinn aö sinu leiöar-
ljósi á ókomnum árum, þá er vel.
A ö lokum biö ég algóöan Guö aö
blessa minningu tengdafööur
míns og vinar.
Min sál og hjarta hvili i þér,
en hvil þú, Guö I brjósti mér,
svohver einnmorgunn heims um
rann
mig hitti nýrri, og betri mann.
Min sál og hjárta hvili i þér þú
Guö i brjósti mér
svo hver einn morgunn heims um
rann
mig hitti nýrri og betri mann.
M.Joch.
þin tengdadóttir
Guörún Erna.
Guðbj örg
Þorsteinsdóttir
Egilsstaðakoti
F, 29. mars 1894 D. 31. ágúst 1980
Kristur minn ég kaiia á þig
komdu aö rúmi minu.
Gjöröu svo vel og geymdu mig
guö i faðmi þinum.
Þessa bæn og margar aörar
fallegar bænir kenndi amma okk-
ur barnabörnum sinum.
1 dag kveðjum viö hana i hinsta
sinn, og þaö er okkur huggun I
sorginni að henni llður vel og all-
ar þjáningar aö baki, þvi viö vit-
um, aö nú hefur hún öölast hið ei-
lifa lif meö Guöi.
Amma haföi mjög sterka trú
sem hún miðlaöi okkur öllum sem
meö henni vorum og marga
stundina sátum viö hjá henni og
hún kenndi okkur bænir og miöl-
aöi af sinum mikla fróöleik.
Amma var mikill dýravinur, og
marga fallega visu orti hún um
þau, eins og svo margt annað sem
hún sá i daglegu lifi, en hún var
vel hagmælt og haföi mikiö yndi
af fallegum ljóöum og sálmum,
og kunni hún flest af þessu utan-
bókar.
Blóm voru I miklum metum hjá
henni og átti hún alltaf mikil og
falleg blóm, sem prýddu húsiö
hennar. Hún talaöi viö blómin sin,
og fór um þau mjúkum höndum,
og svo virtist sem þau döfnuöu
betur viö þessa umhyggju henn-
ar.
Oll börn sem umgengust ömmu
hændust aö henni, hún átti alltaf
nóg af hlýju og vissi hvaö hverj-
um kom hverju sinni. Hún var
alltaf tilbúin til aö hugga og
styrkja þá sem minnimáttar
voru, og ekki þurfti sáriö aö vera
stórt til aö fá skjótan bata hjá
henni, og alltaf átti hún eitthvaö
gott i skúffunni til aö stinga upp i
börnin sem hjá henni voru.
Amma var oröin 86 ára gömul,
og var vel ern og hress þangaö til
á siöasta ári, er hún veiktist. Hún
var alla tiö kvik i hreyfingum og
létt á fæti, og hljóp oftast frekar
en gekk, enda haföi hún ákaflega
mikiö yndi af tónlist og virtist þaö
koma fram I fasi hennar. A yngri
árum, átti hún oft til aö gripa
harmonikkuna og taka lagiö, þeg-
ar skemmtanir voru I sveitinni.
1 áratugi er hún búin aö sjá okk-
ur afkomendum sinum fyrir
sokkum og vettlingum, og ekki er
ótrúlegt að mörg okkar geti notið
þeirra næstu árin þó hún sé fallin
frá, svo vel sá hún fyrir þessu.
Viö söknum ömmu okkar, en
huggum okkur viö allár fagrar
minningar sem viö eigum um
hana og samverustundirnar meö
henni.
Viö þökkum þér, elsku amma,
allan þinn kærleik og hlýju og
biðjum góöan Guö aö geyma þig.
Elsku afi, á þessum timamót-
um biöjum viö algóöan Guö aö
styrkja þig i sorg þinni.
Guö blessi minningu hennar.
Soffia, Guömundur og Silja.
Akureyringar
— Bœjargestir
Hótel KEA býður:
Gistiherbergi, veitingasal, matstofu, bar
Minnum sérstaklega á:
VEITINGASALINN II. hæö
Góöur matur á vægu verði.
Hinn landskunni Ingimar Eydal
skemmtir matargestum öll kvöld I
sumar.
Dansleikir laugardagskvöld.
SÚLNABERG, matstofa.
Heitir og kaldir réttir
allan daginn.
Opiö 08-23. Glæsileg matstofa
VERW VELKOMIN
Hótel KEA Alwreyri
Hafnarstræti 89 Sími (96) 22200
Nauðungaruppboð
á vélbátnum Mónes NS-68, þinglesinni eign Svavars
Björnssonar, Skriöubóli, Borgarfiröi eystri, áöur auglýstu
i 50., 53. og 56 tölublaöi Lögbirtingablaösins 1980, fer fram
á skrifstofu uppboöshaldara aö Bjólfsgötu 7, Seyöisfiröi,
mánudaginn 15. september 1980 kl. 10.00 árdegis eftir
kröfu Fiskveiöasjóös tslands.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
á vélbátnum Siguröi Jónssyni NS-35 þinglesinni eign Þor-
steins Björgólfssonar og Bjarka Björgólfssonar, beggja á
Vopnafiröi, áöur auglýstu i 50., 53 og 56. tölublaöi Lögbirt-
ingablaösins 1980, fer fram á skrifstofu uppboöshaldara aö
Bjólfsgötu 7, Seyöisfiröi, mánudaginn 15. september kl.
11.00 árdegis., eftir kröfu Fiskveiöasjóös tslands.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.